Íslendingaþættir Tímans - 05.07.1969, Qupperneq 15
MINNING
Benonýja Þiðriksdóftir
frá Grenjum
Við, 9em komin ©ruim yfir mioi-
ein aldur verðum samikvœmt lög-
máM llífsins annað veifið að horf-
asit í augu við það, að missa sam-
fylgd þeirra sem okkur eiru kunn
ir og kænr. Þann 8. feþrúar síð-
astliðinn kvaddi þenrnan heim há-
öldruð kona, Benónýja Þiðriksdótt
ir. Síðustu tvö árin hafði hún raun
ar eklki haft fótavist og minnkandi
iíkamsferaftar meinuðu henni að
stytta tímann með starfi, svo og að
njóta útvarps og lestuirs blaða og
bóka. Þrátt fyrir það var minni
hennar furðu trútt og hugsunin
skýr. Nú þegar hún er héðan flutt
standa mér furðu glöggt fyrir hug-
skotssjónum nimar stopulu stundir,
er ég átti við hvílu hennar hin
síðustu missiri Þeirra stunda á ég
nú ekki lengur kost, en þessar iín-
ur eiga að votta minnimgu minnar
kæru tengdamóður og frænku
virðimgu og þökk.
Benónýja var fædd að HáafeMi í
Hvítársíðu 20. nóvembeir 1872 og
var því fullra 96 ára er hún lézt.
Að henni stóðu tvær merkar ætt-
ir og bar hún að vonum svipmót
þeiirra beggja. Þiðrik faðir hennar
var firá Hurðarbaki. „Táp og
dirfska var einkenni þessarar ætt-
ar“, segir Kristleifur Þorsteins-
son. Þessa eiginlleika erfðj hún í
ríkuim mæli Sumarið, sem ég
hafði hennair fyrst kynni va-r hún
á sjötugasta og þriðja alduirsári og
aMimijög farinn að þymgja-st fótur.
Þrátt fyrir Það afkastaði hún mifclu
starfi utan bæjar og inman. Ég
undraðist mjög afköst hemmar með
hrífuina og að rakstri gekik hún í
tíu suimiur edftir það og var þá enn
dirjúg í dreif. Minnissamt er mér
mefnt aitvik frá því sumiri. Bolakálf
uir var á bæn-um, sem að vísu m-un
ekki hafa verið mannýgur, en tek-
inm að færast í nokkur leákur þeg-
ar Mð að hausti Var hann hafð-
uir mieð kúm á afgirtum htata túns
fons. Annars staðar á túmiwu voru
sæti nokkur sem biðu þerris. Dag
einn hafði kusi komizt gegnum
girðingund. Hugðist nú n-eyta frels
isins og dreifa sætinu um túndð.
Sá ég þar til Benónýju, er hún
bafði gemgið út til móts við bola
o-g hugðist reka hann brott með
smáhríslu eina að vopni. Varð boli
snautilegur nokfcuð, en þráaðist þó
vi® þar til komið var til liðs við
gömlu konuna. Allur geigur var
henni fjarri huga, enda taldi hún
ekki kjark úr þéájm, er við hana
höfðu samvistir.
Þá bar hún einkénnd Hurðarbaks
ættarinnar um fleira. Kunni vel að
meta góða hesta og umigebkst þá
sem vimi sína Fram eftir árum fór
hún hiklaust á bak ótömdum fol-
urn. Létu þeir vel að stjórn henn-
ar, því taumhiald gott var henmi í
blóð borið. Hún var hreinskiftin
og sagði umbúðalaust sína skoðun
hver sem í hlut átti. Sumir töldu,
að hún væri óvægin í orðum og
saitt var, að undan þeim gat svið-
ið ef svo bar við, en ekki heyrði
ég hana hæla réttu máld og engan
hef ég þekkt edn'lægari vin vina
sinna eða máisvara smælingja.
Hún hafði ákveðnar skoðanir á
mönnum og málefnum og var ekki
auðkvikað þar frá. Önnur bTöð en
Tírnann taldi hún heímilinu óþörf
og sagði það sjáTfsagðam hlut. að
allt bændafóik greiddi Framsókn-
arflokknum atkvæði. Allt vol og víi
var henni andstvggð. enda hafði
hún sjálf þurft að takast á við og
sigra meiri erfiðleika en þá. sem
núlifandi kvnslóð þekkir.
Góða greind hafði Benónýja til
að bera svo sem margt ættmenma
hennar af Háafellsætt og naut vel
góðrar bókar þæ-r stopuiu stundir
sem annir lagsims leyfðu. Þaða-n
hygg ég i'ka að hagsýni hennar i
í meðferð verðmseta hafi runnið.
Hún var búkona frábær. Las hafði
hún á, að akipuleggja störf sin með
þeim hætti a@ lærdómsríkt var.
einnig að framreiða kjarngóða mál
tíð þótt ei sýndust margbrevtileg
efni fyrir hendi enda hefur hún
eflaust oft þurft á þvi að halda að
gera mikið úr iitlu.
Á HáaMld átti hún sín bernsku
og æskuár og þeim stöðvum unni
hún ætíð heilshugar Háafellshnapp
urinn var henn:ar Helgafell. Óefað
hefði henni verið kærast að hvíla
lúin bein ' mold æskusveitar simn-
ar, en henni hafði lærzt á lan-g-ri
ævd, „að hnýta með ijúfleifc-a vilja
sinn aftan ■' annarra“ eins og föð-
ursysfir henmar Málfríður á Þor-
gautostöðum orðaði svo hndttilega
og lét jarða sig við hlið manns
síns í Álftártumgu.
Nofckrum misserum eftir að ég
kom að Grenjum voruim við báðar
staddar í eldhúsi þegar henmi barst
skeyti frá synd hemmar, er tjáði
þær fréttir, að hann bafði mdsst
barn í firuimbernsku. Hún Iiagði frá
sér sikeytið eftár skaimmia stund
ÍSLENDINGAÞÆTTIR
15