Íslendingaþættir Tímans - 05.07.1969, Page 24

Íslendingaþættir Tímans - 05.07.1969, Page 24
ÁTTRÆÐUR: Vilhjálmur A. Magnússon STÓRU-HEIÐI, MÝRDAL Þann 11. miaí síðastl. skein kvöid sófliin gOiatt á átibrætt afmæ-ii'sba»ra og gesti þess a'ð Safamýri 31. Þar héTdu börn hans og temgdabörn upp á afmæliisdiaig föður síns á hieiimiilld einnar dótbuir hans af mik- iffi rausn, enda var þar samnan- kománn glaður hópur vdma og vandaimanna Ekki dró það úr glieðd kvöldsdns, að skírt var 28. baraa- bairn þeirra hjóna. Vifllhjálmur Ásgrímur Maigniús- son fæddist á Raufarfelli undir Eyjafjölum 11 miaí 1889. Foreldr- air hans voru hjónin Guðiaug Ás- gríimsdóttir frá Heiðarseld á Síðu, og Maignús Arnoddsson frá Hrúta- fieflfclkoti undir Eyjafjölflum. (Magn- úis hafði misst fyrri konu sína eft ir mjög stutta sambúð). Þrjú börn eigmuðust þau Guð- lauig og Magnús: Guðrúnu nú vist- konu á Hrafnistu, Viflíhjáim og Snoraa, hann er dáinn fyrir mörg- uim árum. Foreldirar Vilhjáims filuttu að FeiS í Mýrdal 1895, bjuggu á hálfri jörðinni á nnóti séra Gísia Kjartanssyni. En eftir ársdvöi á Feflllti losnar Stóra-Heiði í sömu sveát úr ábúð. þau bregða á það náð að fflytja þangað 1896. Þetta var jiarðskjálftasumarið mikla. Ðklkd man Vilhjáflimur jarðskjálft- ann, enda var hann ekki svo hairð- ur þar sem í Ramgárvallla og Ár- messýslum. Þó loðir enn í mynni haims að hann vaknaði einn sumar- miorgunn úti á túni vafinn sœng- uim. Fólkið hafði filúið bæin-n, enda húsdn gömul og hrörlteg. Var það fyrsta verk Maignúsar að hressa við baðstofu og önnur íveiruhús. Á Raufarfefllld höfðu þau hjón smoturt bú. og voru í alfligóð- um efnum, en llélegit grasár og hart vor gekk mjög nærri bú- stofnd þeirra fyrsta árið á Stóru- Heiðd, svo og hitit að reisa þurfti ftesit hús að ný.ju Á Stóru-Heiðd bjuggu þau tft dauðadags. Magniús andaðiist vorið 1919, en Guðfláug 1943. Viölhjálmur tók við búi mieð móð ur simmi að föður sínum liátnum, og bjó á Stóru-HeM til ársims 1960, er harnn /luttist til Reykjavifcur. Þar bafia þau hjón dvalizt að Heiði í Blesugróf. Svo sem háttur var uinigra mianima í þann tíð fór Vlhjálnnur tffl vers. f hams fyrstu feirð, þá 19 ára, réðst hamn á skútunia Svan frá Reykjavík. Líkaði honnm þar illa vistin, og fíMiega fileiri hásetum, því þar var oft fiarið m'eð þessa Vísu: Lífið á Ásu er leiðindafU'llt Hfia þar aíllir við humgur og sul't. Baunirnar harðar og honlketið brátt í He'Mti varfl'a þeir eiga svo bágt. Svamurinn kom við í Vestmanroa eyjum einhvem tíma á vert'íðinui, Vilhjálmur tók poka sinin, kvaddi hivorkd kóng né prest, réði sig þar í Eyjuim til vertíðarloka, og steiig ekki um borð í skútu síðan. Á þeim árum fóru verfeíðarmenin fiótgamgandi úr hlaði með poka á baki afllla leið austian úr Skaftafells sýálium. Árilð 1911, lau'st fyrir kynddl- messu, eru tveir félagar bominir alð austan, hyggjast náða siig tid róðra á Hval'smesi. Er þeir nálgast bæi gefiur sdg mialðuir á tal við þá, spyr hvort þeir séu óráðmiir? Bað þá tala við sig ef svo væri. Þeir bvefðja dyra hjá Páli Magmússyni bómda á Hvalsnesi. Pálil kvað sig vamta eiimn marnn. Viihjálimiur kvaðst n&iðubúinn a@ ráðast tl Iians fyrir hæsta 'kaup sem var kr. 120.00 fyrir vertdðina. „Ertu ekki fáantegur fyirir mdimma“? „Nei“. Pál þegir drjúga stuimd, sagiir IlOkis áikveðinn: „Farðu úr votu“. Meira var hvorki skrafað né skrif- að um þá ráðniimgasamminiga. En hijá Páflii Magnússyni reri Vil'hjálm- ur í tvær vertíðir, og féll vel á mieð þeim. Félagi hams og sveitumgi réði sig hjá þeim, sem þeiir hittu að miál. Skip hans fór®t á rúmisjó á þessari vertíð. Aðeiinis þremuir mömmum yarð bjargað. Þar fórst fólagi bans. Svo mjótt er sturndum móli fjörs og feigðar. Villhjálmi félfl vel sjóvinina. Síð- ar á ævirnni var hann margar ver- tíðir á togurum og Mkaði vel. Svo er það vorið 1927 að VI- hjáflmur ræðuir ti'l siín kaupakoniu, Arndisi Kristjánsdéttur frá Kvíár- holtd í Holtum. En Vilhjálmur skiflaði aldrei af sér kaupafconunni. í nóttifleysu sóimániaðar 1928 var hiaflúið brú'ðkaup 1 Heiðardafl, og þar eru gefin saman Arndís og Viflihjáflimur. Það tieduir hann mesta happa og hamingjudag í sínu IfL otg mun hann næst um fara. Hitit vita þeir er tiiil þekfcja, að enn end- ist þeim sumarástin frá 1927. Gott éf hún er þeim eklri enn meiri lífisstyrbur, en fyrir 42 árum. Svo sem áður er að vilkið bjuggú þau Dísa og Viii, — eins og Þaiu voru jaifinan mefnd aif sveitonigmm öímum — á Sbóru-Heiði til 1960- Þar Ó1 Dísa manni símum 10 börn, 8 eru á lífl 6 dætur og 2 synir- Ö1 eru þau gifit, niema anniar som- urirnn, sem er heima hjá forefldr' um ‘Símum. í 64 ár var ViOlhjáflmur á StórU- Hedlði, þar af stóð hamn fyrir Þui þar í tæp 40 ár. Heyslfcapur var rýr á Heiði þar tií tæfcni og er' lendur áburður fcomu tffl, en hag' Framhald á bls. 23.

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.