Íslendingaþættir Tímans - 21.06.1973, Blaðsíða 4

Íslendingaþættir Tímans - 21.06.1973, Blaðsíða 4
Emelía Friðriksdóttir Emelia Friðriksdóttir fæddist 24. nóvember 1889 að Kraunastöðum i Aðaidal i Suður-Þingeyjarsýslu. Þar bjuggu þá foreldrar hennar, Friðrik Jónsson, oft kallaður Krauni eða Frið rik póstur, litrikur maður á alla lund, og kona hans Guðrún Þorgrimsdóttir af Hraunkotsætt, gerðarleg kona og greind með sterkt ættarmót. Þau hjón- in fluttu frá Kraunastöðum að Helga- stöðum i Reykjadal 1907, er prestsetur var þar lagt niður og áttu þar heima æ siðan. Helgastaðir eru eitt fornasta býli i Þingeyjarþingi, talið er jafnvel að þar muni hafa verið aðsetur fyrsta landnámsmanns Islands, Náttfara og fjölskyldu hans. Allavega er talið vist, að þar hafi setið fyrsti viðurkenndi landnámsmaður i Reykjadal, Eyvind- ur Þorsteinsson, og siðar sátu þar höfðingjar hver fram af öðrum og prestar um aldaraðir. Þótt prestur hyrfi frá Helgastöðum er fjölskylda Friðriks flutti þangað, minnkaði ekki reisn þess staðar. Friðrik póstur setti svip á sveitina i 4 eða 5 áratugi. Hann ekki eftir meiri andleg og likamleg sár en raun varð á, má fyrst og fremst þakka góðri læknishjálp og hans sér- staka lundarfari. Hann var alltaf glað- ur og léttur og þessi eiginleiki fylgdi honum gegnum allt lifið. Þegar Kristján kom heim af sjUkra- hUsinu árið 1930 fór hann heim til for- eldra sinna i Skálavik. Það varð strax ljóst, að hann yrði ekki til inikillar erfiðisvinnu og stefndi hugurinn þvi stöðugt að einhverju skólanámi. En það var ekki auðvelt i þá daga að hefja skólagöngu efnalaus og fyrir fátæka foreldra ekki átakalaust að veita að- stoð. Og þar við bættist, að árið eftir að hann kom heim af sjUkrahUsinu missti hann föður sinn, sem nokkru áður hafði lent i sjóslysi, þar sem öll skips- höfnin fórst nema hann, og náði hann aldrei fullri heilsy eftir það. Þrátt fyrir þessa erfiðleika lánaðist Kristjáni með aðstoð bræðra sinna Eyjólfs og Hallgrims, að komast i skóla, fyrst i Unglingaskóla Bolunga- vikur og siðar i Kennaraskólann og þaðan lauk hann kennaraprófi árið 1939. Eftir að Kristján lauk kennaraprófi gerðist hann barnakennari á ýmsum stöðum á landinu. 1941 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni Ketilriði Jakobsdóttur frá Reykjarfirði. Þau hjónin eignuðust 7 börn, 2 stUlkur og fimm drengi, sem öll komust upp og allt er þetta myndarfólk, flest bUsett i Bolungavik. Auk þess ólu þau upp fósturson. Kristmund Sæmundsson. Ketilriður er mikil ágætis- og dugn- aðarkona, sem hefur reynzt Kristjáni afbragðs vel, og ég vil segja, að hans létta lund og eiginkonan hafi verið þær stoðir, sem bezt hafa stutt hann gegn- um lifið og gert honum það bærilegt, þvi að þótt Kristján hafi alltaf skilað fullu dagsverki, þar til s.l. vetur að hann fékk veikindafri, hefur hann sjaldnast gengið heill til skógar, bakið hefur alltaf sagt til sin og ekki alltaf miUklega. Að Finnbogastöðum i Strandasýslu fluttist Kristján 1943 og varð þar skólastjóri, þar var hann i þrjU ár. Þá varð hann kennari að FlUðum og siðan i Hnifsdal, en árið 1949 losnaði kenn- arastaða i heimabyggð hans, Bolunga- vik, og fékk hann þá stöðu og hefur verið kennari þar siðan. Kristján var góður kennari, barn- þótti greindur og klókur á flestum sviðum mannlifs i héraði. Sagður var hann hagmæltur vel, en fátt mun varð- veitt á prenti af ljóðum hans eða vis- um. Friðrik keypti Helgastaði af rik- inu skömmu áður en hann dó og gerði staðinn að óðalsjörð. Emelia Friðriksdóttir var elzt sjö systkina. Dáin eru Halldór og Valgerð- ur, en á lifi eru SigrUn i Vallakoti, JUliana i Reykjavik, Jón á Hömrum og Jónas á Helgastöðum. 011 þessi systkini voru og eru vel gerð, sérlega skynsöm og næm á skopleg og mann- leg fyrirbæri. Þeim var gefin tónlist- argáfa i rikum mæli og hlátur þeirra var smitandi. Ég hafði ekki aldur til að kynnast Emeliu fyrr en hUn var komin á efri ár. Frá bernskuárum minum man ég hana þó vel, glæsileg kona með reisn og öryggi i fasi, fagurt og mikið brUnt hár og fléttur i mitti, konu með fagra rödd eilitið dimma. Ég var ákaflega feiminn við hana, eins og raunar við allt Halldórsstaða- og Helgastaðafólk. góður og hjálpsamur við nemendur. Hans heitasta ósk var, að sérhver nemandi kæmist til nokkurs þroska. Hann vildi öllum vel, jafnt nemendum sem öðrum og var hann einn greið- viknasti maður sem ég hef þekkt og gætti varla hófs i hjálpsemi við aðra og stundum fannst manni efnin varla leyfa hvað langt var gengið i þem efn- um. Kristján var mikill félagshyggju- maður og einn ötulasti forustumaður Framsóknarflokksins i Bolungavík, hann var formaður Framsóknarfélags Bolungavikur um árabil og fréttamað- ur Timans i mörg ár. Ég vil svo kæri látni vinur, með þessum ófullkomnu orðum, þakka þér ævilanga vináttu og tryggð, sem hézt til hinztu stundar. Einnig sendir kona min, Kristin örnólfsdóttir, þér sinar beztu kveðjur og þakkir fyrir góð kynni fyrr og siðar á lifsleiðinni. Ketilriði, börnum og öðrum ná- komnum ættingjum, sendi ég innileg- ustu samUðarkveðjur minar og konu minnar. Guðmundur Magnússon. 4 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.