Íslendingaþættir Tímans - 12.07.1973, Side 4

Íslendingaþættir Tímans - 12.07.1973, Side 4
hvlvetna. Frá móöur sinni hlaut hún manngæzku, gjöfula lund, og gestrisni var henni I blóö borin. Eftir 18 ára búsetu á Akureyri, fluttust þau til Reykjavikur. Þar geröist Bjarni starfsmaður hjá lögregluvarðstöðinni og var i þjónustu hennar óslitiö i 24 ár, aö heilsa hans bilaöi. Þar var hraustum handtökum viö brugöið. Það var oröspor, sem fylgdi Bjarna alla leiö og trúlega lyfti honum á léttan veg i þá stööu, sem hann fékk hér. Ég hef þegar greint frá þvi hvar viö Sigriöur sáumst fyrst. Ég minnist þess ekki, aö fundum okkar bæri saman fyrr en eftir aö þau hjón voru flutt til Reykjavikur. Þaö heyrði ég ungur sagt um móður Sigriöar, aö auk annars margs göfugs i fari hennar, heföi hún lagt i heimanfararböggul barna sinna, mikla virðingu fyrir kristinni trú. Sigriður virti og elskaði móður sina, og varöveitti heilræöi hennar. Ekki löngu eftir að hún var oröin búsett i Reykjavik, uppgötvaði ég 18 ára stúlkuna — sem einu sinni var — á samkomu hjá okkur i Fíla- delfiu. Þroski, reynsla og rúnir áranna höfðu merkt hana ýmsilega, en reisnin var á sinum stað. Við kynntumst ekkert I fyrra sinnið. Þá sáumst viö aöeins svipsinnis á glaðri stund og hreinni. En nú tókust góð kynni. Hún varö stööugur samkomugestur. Tók siöan fasta trúarafstööu meö Kristni, gekk I söfnuödnn og varö stórvirtur safnaöarmeölimur og sannur læri- sveinn Krists til dauöadags. Bjarni og Sigriöur eignuöust tvö börn: Hönnu, óperusöngkonu og Frosta þotuflugmann. Hanna er gift Þórarni Jónssyni, múrarameistara, traustum ágætismanni. Hann er ættaður frá ísafirði. Sonur Jóns klæö- skera Jónssonar. Hafa þau hjón byggt sér, mest meö eigin höndum, eitt dýrasta og vandaöasta hús I Reykja- vik. Frosti er kvæntur Kötlu ólafs- dóttur Ketilssonar frá Laugarvatni, myndar konu og prúðmannlegri. Bjarni og Sigriður hafa orðiö gæfu- söm meö börn sin. Þótt hann ynni I stétt verkamanna, meðan hann var á Akureyri, studdi hann svo drengilega viö bök barna sinna, að bæöi börnin hlutu þa menntun, sem hugur hvors þeirra stóö til. — Ég hef stundum verið I heimili þeirra Þórarins og Hönnu á góðum stundum. Hefur þá Frosti komiö þar með fjölskyldu sina. Þá hefur þaö ekki leynzt mér, hve kær- leikur er innnilegur minni systkinanna og siöan þeirra beggja til foreldra sinna. Sama virðing og kærleikur er hjá tengdabörnunum til tengdafor- eldra sinna. Það er svo óvenjulegt að Jón R. Jóhannesson bóndi Syðri-Kárastöðum (Kveöja eiginkonu) Kólnar vetrarveður, vinur, er þú kveður, —Hamingja min höfði draup. Glöð viö höföum gengið gegn um lifiö, fengið sorg og gleöi — gullbrúökaup. Þú varst hreinn I hjarta, heyrðist aldrei kvarta oft þó lifsins ýfðist sær, bliður, barnalegur, brosti enginn fegur við mér. ungri, vinur kær. Sælir hjartahreinir, heima fá þeir einir siöar góöan Guð aö sjá barnslegt hjarta biður, blessun Drottins niður streymdi sorgir okkar á. Þú varst traustur, tryggur, trúr i starfi, dyggur þó að heilsan hyrfi þér, vakti eilif vonin, vib er misstum soninn, trúarstyrk þú mældir mér. sjá slikt á okkar rótlausu upplausnar-. timum, aö gestsaugað veitir þessu sér- staka athygli og gleymir þvi ekki. Þetta köllum viö barnalán. Þaö var Sigriöi mikil gleði, aö einka- dóttir — einkabarn Þóarins og Hönnu — var látin heita Sigriöur. Og þvi heldur sem dótturdóttirin er einkar efnileg stúlka, sem sýndi ömmu sinni virðingu og kærleika allt til enda, og annaöist hana ástúölega i banaleg- unni, ásamt móöur sinni. Sigriður yngri er stúdent aö mennt. Hún er gift ungum gáfumanni, Ólafi Jakobssyni bankamanni, ættuðum frá Vest- mannaeyjum. Allmörg siöustu árin gekk Sigriður ekki heil til skógar. Siöustu vikurnar leið hún miklar þjáningar. En yfir dánarbeði hennar hvildi birta hins eilifa morguns. Hún talaöium brottför sina eins og útlendingur á erlendri grund mundi gera um heimför til föð- urlandsins (Fil. 3,20- 21). Um útför sina talaði hún við dóttur sina: „Taktu eftir þvihvaö gerist 3. mai” sagöi hún. Þar sem hún vænti þess aö fá lausnina um páskahelgina, skildi dóttirin oröin þannig, aö það væri vilji móður sinnar ab jarðarförin færi fram fimmtu- daginn 3. mai, sem og verður. Laugardaginn fyrir páska var þróttur hennar þorrinn mjög. Einn vina hennar, sem var með fjölskyld- unni I heimsókn hjá henni, mælti þessum orðum við hana: ,,Það er þáskadagur ámorgun. — Jesús er upþrisinn!” Hún svaraði: „Já, hann lifir I mér! — Hann er upprisinn!” Vinurhennarbætirvið: „Þetta lif deyr ekki”. Hún svaraði af bragði: „Já, þetta deyr ekki. Þetta lif lifir I mér. Með þetta fer ég inn i eilifðina!” Með þessa björtu játningu hvarf hún inn fyrir tjaldið um miðnæturskeið, fyrstu nótt eftir páska. Ég votta öllum ástvinum hennar innilega samúð. Asmundur Eiríksson. 4 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.