Íslendingaþættir Tímans - 01.11.1973, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 01.11.1973, Blaðsíða 2
Aðalsteinn Guðbjartsson Fæddur 27. april 1899 Dáinn 26. september 1973. Góður vinur minn er genginn til hinztu hvilu. Hann hét fullu nafni Aðalsteinn Guð- bjartsson, sonur hjónanna Guðbjarts Péturssonar, Eldjárnssonar og Krist- jönu Kristjánsdóttur, Eldjárnssonar, en þau hjónin voru bræðrabörn. Guðbjartur og Kristjana bjugjgu sin fyrsti búskaparár að Höfðaströnd i Grunnavikurhreppi. Aðalsteinn var einn af sex börnum þeirra hjóna. og lifa nú eftir tvær systur hans, Pálina og Katrin, báðar búsettar i Danmörku. Guðbjartur og Kritjana fluttu búferl- um til Bolungarvíkur, þar sem þau bjuggu á uppvaxtarárum barna sinna. Sjálfsbjargarviðleitnin gerði skapi Einars að fljóta ofaná og láta strauminn bera sig áfram i lifinu. Hann sökkti sér niður i málefnin að sið vfsindamannsins. Kann þessi eigin- leiki stundum að hafa valdið Einari mótlæti og a.m.k. vonbrigðum. Áður hefur verið minnzt á, að hugur Einars myndi hafa staðið til raunvis- inda, ef hann hefði átt kost á lang- skólanámi. Sjálfur var hann visinda- maður að eðlisfari. og eflaust hefði hann getað náð langt á braut visinda, ef mál hefðu þannig skipast. A sl. ári má segja, að draumur hans um vis- indastörf hafi að nokkru rætzt, þegar hann hóf störf við Raunvisindadeild Háskólans sem skrifstofustjóri. Hann mun hafa gengizt mjög upp i þessu starfi, og mér hafa tjáð yfirboðaðar hans i Háskólanum, að hann hafi reynzt framúrskarandi vel i þessu starfi og mikið skarð sé nú fyrir skildi við fráfall hans. Það eru óvæg örlög, að hann skyldi ekki fá að njóta þessara starfa i lengri tima. Og nú er Einar Pálsson allur. A fögr- um haustdegi, þegar dýrð himinsins endurspeglast i sjávarfletinum skammt frá heimili hans, er hann kall- aður burtu. Fagurt ferðaveður, en ást- vinir standa þrumu lostin. Þannig er lifið, það er alltaf að koma mönnum á óvart. Og hafið, sem hér hefur verið minnzt á, getur á vissan 2 snemma vart við sig hjá Aðalsteini. 16 ára að aldri hleypti hann heimdrag- anum, og fór i langsiglingar, aðallega með dönskum skipum. Hann gerði við- reist á þeim árum, enda var honum ævintýraþrá i blóð borin. En römm er sú taug, er rekka dregur föðurtúna til. Eftir 15 ára siglingar með erlendum, átti fósturjörðin ennþá sterk itök i Aðalsteini. Réð hann sig þá á e.s. Brú- arfoss sem timburmann vorið 1930, og sigldi með honum til ársloka 1941, en þá stóð heimsstyrjöldin sem hæst. Aðalsteinn var þvi búinn að sigla margar ferðir milli landa á hættunnar slóð á þeim tima. En hættur hafsins ógnuðu ekki Aðal- steini, svo að séð yrði, enda vil og vol ekki að hans skapi. Kom það m.a. vel fram .i erfiðum veikindum hans, sem hátt verið samliking við umrót hins daglega lifs. Við sjáum hafið i hinum breytilegustu myndum. Sjaldan sjáum við hafið spegilslétt. Oftar eru bárur á haffletinum, og ekki ósjaldan sést Æg- ir i illskuham, þegar hvitfyssandi öld- ur berja hafflötinn eða brotna með ofurþunga við klettótta strönd. Yfir- borð sjávarins breytist stöðugt. Stund- um er það spegilslétt og kyrrt, en i annan tima ólgandi og ofsalegt og stynur undan veðrahami. En er það ekki athyglisvert, að þegar vindur og stormur berja og ýfa hafflötinn og mynda hvitfyssandi öldurót, að þá er að finna algjöra kyrrð i djúpi hafsins. Niðri i dýpinu ná hvorki stormar né öldurót að trufla þá miklu kyrrð sem þar rikir. Silencia ræður þar rikjum. Einar Pálsson átti sitt hugardjúp. Þab var gæfa hans ab geta leitað þang- að i kyrrðina og velt fyrir sér hinum miklu gátum mannlegs lifs. Og nú fær hann trúlega ráðningu á þessum gát- um i nýjum heimkynnum. Forfeður vorir töluðu um Gimli, salinn, sem væri allra fegurstur, þar sem dyggvar dróttir byggja. Ég óska Einari Páls- syni fararheilla til slikra heimkynna, þar sem skráð er gullnu letri: ,,Ex- celcior — hærra, — hærra minn guð til þin”. Guðlaugu, börnunum og öðrum ást- vinum sendi ég innilegar samúðar- kveðjur. Erlendur Einarsson. að hann afbar aðdáunarvel. En svo gjörhugull maður sem Aðaisteinn var, gerði hann sér vel grein fyrir þvi, sem ekki varð umflúið. Eitt það erfiðasta, sem ég geri, er að heimsækja sjúka á siðustu stundum lifs þeirra. Aðalsteinn vinur minn var lika glöggur maður, og ég óvanur að dyljast. Ég tók það lika nærri mér að hlusta á öll hans fögru áform og allt, sem að hann ætlaði að gera, þegar hann kæmist til heilsu, enda þótt vel mætti skilja, ab hann bjóst frekar við þvi, að það yrði aldreí að veruleika. En þetta var tilraun hans til að gleðja sina nánustu, sem að vöktu yfir honum hverja stund. Aðalsteinn var gjörvilegur maður og mikið karlmenni. Hann var skemmti- legur i vinahópi, og sagði með afbrigð- um vel frá ýmsum viðburðum i lifi sinu og annarra. Lék þá oft um andlit hans sérstakt góðlátlegt bros, sem honum var svo eiginlegt og túlkaði svo vel hans innri mann. Aðalsteinn hóf störf sin i landi i byrjun ársins 1942, sem verkstjóri hjá Fa: J. Þorl. & Norðmann og starfaði þar i 12 ár. Eftir það gerðist hann verkstjóri hjá Reykjavikurborg, og starfaði þar á meðan heilsan leyfði. Á báðum þess- um stöðum var hann sérstaklega vel liðinn, enda vildi hann hvers manns vanda leysa. Aðalsteinn kvæntist æskuvinkonu sinni, Mariu Ástmarsdóttur, frá Isa- íslendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.