Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 17.01.1974, Qupperneq 5

Íslendingaþættir Tímans - 17.01.1974, Qupperneq 5
Bergsteinn Brynjólfsson Ási Bergsteinn Brynjólfsson, fyrrver- andi bóndi á Asi i Fellahreppi, andabist á Landspitalanum 29. ágúst s.l. Foreldrar hans Þorbjörg Sigfús- dóttir frá'Hrafnsgerði og Brynjólfur Bergsson, Jónssonar prests i Valla- nesi. Þar fæddist Bergsteinn 16. des. 1891. Eftir fárra ára veru þar, flytja þau vestur fyrir Lagarfljót, að Ási, árið 1893. As var kirkjujörð og hafði verið svo aftur i aldir. Brauðin Valþjófsstaður átti á vistlegu heimili þeirra hjónanna aö Sólheimum 23, sem i raun var sam- nefni fyrir heimili þeirra, eða þegar hann bauð mér að vera með i sumar- dagsferð sem öll fjölskylda hans fór i til að fagna komu systur hans og fjöl- skyldu hennar, sem komin voru frá Bandarikjunum i heimsókn. Já það er svo margt að minnast á.... Róbert var maður hreinn og beinn. Hann sagði umbúðalaust skoðanir sin- ar á mönnum og málefnum. Tæpi- tunga var honum ekki að skapi. Heiðarleiki, reglusemi i hvivetna, þjónustusemi og umhyggja hans fyrir fjölskyldu hans, var ásetningur hans og lifssaga. Róbert var ham ingjusamlega kvæntur Astu H. Tómasdóttur frá Blönduósi. Þeirra lif rann i einum far- vegi. enda bar heimili þeirra skýran vott um það að ógleymdri þeirri ástúð og umhyggju sem Asta auðsýndi hon- um i veikindum hans. Börnin þeirra tvö endurspegla hins vegar öllum orð- um betur ást þeirra Róberts og Astu. Linda 17 ára afbragðs nemandi, sem tekur próf i vor frá 4. bekk Verzlunar- skólans. Hún er vissulega verðugur fulltrúi ungu kynslóðarinnar og bróðir hennar Tómas, hressilegur 12 ára strákur með breitt bros og vakandi at- hygli i augum. Ég bið Guö að blessa fjölskyldu Ró- berts svo og ástvini og jafnframt að styrkja þau i harmi nútiðarinnar, svo vel sem i störfum framtiðarinnar. Kæri Róbert. Haf þú þakkir minar fyrir samveruna og allar minningarn- ar. Geymi þig ávallt góöur Guð. örn Egilsson. og As höfðu þá verið sameinuð fyrir fáum árum. Þjónaði Valþjófsstaða- prestur Áskirkju og er svo enn. Sfðan selur rikissjóður As, Brynjólf- ur kaupir þá jörðina. Séra Bergur þjónaði Ási fyrstu árin eftir að hann fluttist austur á Hérað. Brynjólfur var þvi kunnugur staðnum frá æskuárun- um. Fljótlega dregur bliku á loft á heimilinu. Þorbjörg húsfreykja veikist og andaðist frá 3 börnum 1897. Berg- steinn er þá á 6. ári og þarf ekki að efa að móðurmissirinn mótaði hann ungan. Bergsteinn var dulur i skapi, en ætið þægilegur er á hann var yrt. Varð eigi vart að hann skipti skapi. Fastmótaður var svipur hans, samt glaðlegur. Vandist hann snemma allri vinnu sótti mjög eftir að negla og saga ungur og árum og átti þaö siðar eftir að gera vart viö sig. 1 Eiðaskóla fór Bergsteinn um tvi- tugsaldur. Eiðaskóli var þá eini al- menni skólinn i fjórðungnum. Voru þar helztu námsgreinar búfræði og jarðrækt, eitthvað lika kennt tungu- mál. Bergsteinn var samvizkusamur nemandi og notaði timann vel á Eið- um. Hann fór heim að tveimur námsvetrum loknum, þar sem hann vann á heimilinu og fór aö koma sér upp kindum. Þegar ibúðarhúsið á Ási var byggt á árunum 1910-1012, fékk Bergsteinn, sem þá er að verða liðtækur i smiði, mikla þjálfun i að smiða með föður sinum, sem var góður smiður. Húsið var alit klætt innan með viði, gluggar og hurðir voru heimasmiðað. Á vissu aldursskeiði hefur ungt fólk sina útþrá. Smiðanám hafði lengi verið draumur Bergsteins. Haustið 1920 siglir hann til Kaupmannahafnar og lærir hjá dönskum manni hús- gagnasmiði um veturinn. Bergsteinn er þar eitthvað fram eftir sumri, en hverfur siðan aftur heim án réttinda. Miklu lengra nám þurfti til að fá þau. Peningaleysi réði þar um. Þekktist þá litið námsstyrkir fólks til annarra landa. En Bergsteinn hafði mikið gott af Danmerkurförinni, þótt hann næði ekki réttindum i iðn sinni. Bergsteinn vinnur að búinu á Asi, sem áður. Eftir húsgögnum er þá engin eftirspurn. En kistur fólks þurfti oft að smiða, siðasta hús mannlegs likama: A Asi voru smiðaðar kistur þess fólks, sem andaðist i sveitinni. Brynjólfur var lengi búinn að hafa þann starfa og Bergsteinn með honum, hann tók svo við er sjón Brynjólfs tók að dofna. Tæpum tveim árum eftir heimkom- una frá Kaupmannahöfn hefst nýr þáttur i lifi Bergsteins. Hann kvongaðist Margréti Jónsdóttur, Péturssonar og Rósu Hávarðsdóttur konu hans. Þá var fárra kosta völ fyrir ung hjón annað en sveitabú- skapur væri bújörð þá nokkurs staðar fáanleg. Þaö sama vor 1923 byrjuðu þau búskap á hálflendu Áss á móti föður hans. As er stór jörð og erfiö til heyöflunar.áður en túnrækt hófst með vélum. Þurfti þvi óumflýjanlega margt vinnufók þar. Engjar liggja mikið til fjalls og blautar og lágu engjar Bergsteins fjærst. Bú þeirra Bergsteins og Margrétar var i byrjun allmyndarlegt. Þau tóku til sin foreldra hennar, sem voru hjá þeim i nokkur ár og tvö systkini Margrétar innan við fermingu, auk þess einn vinnumann. Kaup fólksins var greitt með fóðri. Afla þurfti þvi mikilla heyja. Kargaþýft var allt i kringum túnið, en það ódrjúgt af ævagömlum kirkjugötum og annarri umferð, sem lágu eftir þvi endilöngu. islendingaþættir 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.