Íslendingaþættir Tímans - 06.07.1974, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 06.07.1974, Blaðsíða 2
Baldur Einarsson bóndi, Sléttu f. 28. nóv. 1916, d. 18. mai 1974 Yndislegt er austfirzka vorið, þegar bezt lætur og eitt slikt hlutum við nú. En mitt I allri grænkunni og gróðrin- um, iðandi, kvikandi lifi, stöldrum við mikið óumburðarlyndi og tsland hefur ekki tekiö upp hina ruddalegu her- skyldu. lslenzkar lifsvenjur stuðla þvi að meira umburðarlyndi, skilningi, hjálpsemi og náungakærleika en á hin- um Norðurlöndunum, og séð frá sjónarhóli visindaandans er Island þvi á „undan” hinum Norðurlöndunum hvað áhrærir andlegan þroska. Ég hef verið íslendingar siðan 1914. Hin svonefnda föðurlandsást er fyrir mig hrein eigingirni. Hvort heldur mennirnir eru negrar, Indiánar, Kin- verjar, Danir eöa tslendingar, þá eru þeir fyrir mér einungis meðbræður á mismunandi þróunarþrepum i stiga lifsins. — Já Simson, þú varst svo sannarlega töframaður lifsins Mér veittist erfitt að skilja lifsspeki þina, þegar þú leiddir mig fyrstu sporin til raunverulegs skilnings á lögmálum lifs og dauða. Margar voru ferðirnar til þln á slökvöldum með spurningar á vörum, þegar ég hafði lengi starað I gegnum litla stjörnukikinn minn, og spurningar brunnu i hjarta minu um alheiminn, lifið og tilveruna. Þú hafð ir alltaf svör við spurningunum, og þá skein sól i hjarta minu, og ég fór heim sáttur við allt og alla. Þú kynntir mér bækur hins stórkostlega spekings og nafna þins MARTINUSAR, sem ég hef nú lesið allar og það oftar en einu sinni, og er þaö undursamleg reynsla að skilja þá lesningu vitsmuna og tilfinningalega þ.e. með hjartanu. Fyrir þér var hugtakið GUÐ ekki neitt þokukennt abstrakt fyrirbæri. Guö var þér alger og absolut staðreynd, sem þú reyndir daglega og ekki síður á næturna. Það var stórkostleg gæfa að eiga þig aö samferöamanni á þessari jörð okkar. En nú ertu farinn og þegar ég skrepp til Isafjaröar I sumar eins og ævinlega, þá er likami þinn i kirkju- allt I einu við sviplegan atburð, sem okkur finnst I svo hróplegu ósamræmi við allt þetta indæla, ólgandi lif. A mildu vorkvöldinu berst harmafregn um litla byggðarlagið okkar: Hann Baldur á Sléttu er dáinn, varð bráö- garöinum, en ég veit aö andi þinn svif- ur yfir skóginum í Tungudal og þú litur yfir skóginn þinn og þau 120.000 tré, sem þú gróðursettir þar, og sjá allt var harla gott.Svo sannarlega skal ég fara inni skóg I sumar. Himneskur Guö, blessi sál þina aö eilifu, elsku vinur, þú sagöir mér hvar þig væri að hitta næst, þegar viö sjáumst, en það er okkar leyndarmál. Eftirlifandi konu þinni, og afkomend- um biö ég himneskrar blessunar. Finnbjörn Finnbjörnsáon, Yrsufelii 11, Reykjavik. t Heill þér göfugi hugsuður, heimspekingur og listamaður, andlegri speki auðgaður, unaði lifsins sigurglaður. Fleygur um hæstu himnavegu, höndlað vizkuna dásamlegu, kafað i lifsins leyndardóm, lifgaö og ræktað jarðarblóm. Alls staðar spekings augað leit unað i heimsins dýrðar-reit,- Þeirra er all.t, sem þannig lifa, þeir kunna spekimál að skrifa. Þeir sjá vitt og horfa hátt, heimsins undur i hverri átt. Jöröin er full af drottnins dýrö, dýrð, sem þó aldrei veröur skýrð, aðeins til þess að undrast og fagna, anda hins skyggna krafti magna og lyfta til hinna hæstu hæða, um heimsundrið mikla þann að fræöa, sem i þeirri veröld unir sér og undur og stórmerki hvarvetna sér. Þaö hugöarefni er helgast þér Ort í tilefni 85 ára afmælis Martinusar Simson 9. júni 1971. Þinn gamli kunningi Pétur Sigurðsson. kvaddur, er hann var að smala saman ám sinum. 1 litlu byggðarlagi setur skyndilegt fráfall hrausts manns á bezta aldri mark á hvern og einn ibúa, snertir við- kvæman streng hið innra með okkur öllum. Fáein kveðjuorð skulu hér send góöum kunningja að leiðarlokum. Ég var lengi nágranni Baldurs og að vissu leyti var ég það einnig áfram, þó að ég flytti lögheimili mitt út I þorpið. Ég átti viö hann margvisleg samskipti, er snertu ólika hluti, svo sem hreppsmál, skólamál og búskap, svo eitthvað sé nefnt. Ég kynntist honum þvi mætavel frá ýmsum hliðum og sú kynning var öll á hinn ágætasta veg. Traustleiki i trúnaðarstörfum sem öðru, atorka og framsýni við ævistarfið, hinn glaöi blær gamanseminnar á góðri stund, allt þetta og margt fleira minnir á þá eðliskosti, sem Baldur á Sléttu átti i rlkum mæli, eðliskosti, sem sannar- lega eru mikils virði, jafnt hverjum einstaklingi sem öllum samferða- mönnunum. Baldur var fyrst og siöast bóndi I hinni ágætu merkingu þess orðs, bú- skapurinn var honum hvort tveggja ánægjulegt ævistarf og rikuleg lifsfyll- 2 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.