Íslendingaþættir Tímans - 14.12.1974, Síða 5

Íslendingaþættir Tímans - 14.12.1974, Síða 5
Hilbert Jón Björnsson Ég vil minnast með fáum orðum tengdaföður mins, Hilberts Jóns Björnssonar, og þakka honum fyrir þann stutta en jafnframt ánægjulega tima, sem okkar kynni stóðu. Það er átíð svo aö enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur, svo er einnig mér farið nú, er kaldar staö- reyndir blasa viö við skyndilegt fráfall Hilberts. Hann var mér afar mikils virði, jafnt sem tengdafaðir, afi sona minna og sem náinn vinur. Til hans var leitað, þegar aðstoðar var þörf, og hann var ávallt reiðubúinn til að leysa okkar vanda. Þegar veikindi Hilbetrs fyrst gerðu vart við sig fyrir nokkrum árum, þá dvaldist hann sumarlangt i öllum sin- um tómstundum með fjölskyldu minni i sumarbústað, sem við höföum i Grafningi. Þá upphófust okkar nánu kynni og djúpstæð vinátta, sem aldrei bar skugga á siðan. Fyrir þremur ár um hóf ég framkvæmdir við sumarbú- stað, sem nú er kominn á lokastig. Þarna aðstoðaði Hilbert mig með ráðum og dáð, enda var honum ætlaður staður þarna i horninu hjá okkur. Var tilhlökkunin mikil hjá okk- ur öllum að geta dvalið þar saman i framtiðinni, en án hans verður þar skarð fyrir skildi. En til marks um vináttu okkar, sem III. Ég held mér sé óhætt að fullyrða, að milli Þorkels og nánustu ástvina hans hafi legið óvenju sterk kærleiksbönd. 1 þvi efni uppskar hann svo sem hann hafði til sáð. öll framkoma hans ein- kenndist af fágætri hlýju og góðvild og gilti raunar einu hvort i hlut áttu vandabundnir eða vandalausir. Hann kunni vel að gleðjast með glöðum og var jafnan hrókur alls fagnaðar þar sem menn voru saman komnir. Tónlist og söng kunni hann vel að meta og mjög var honum kært að menn tækju lagið, þar sem þvi varð við komið. Hann kunni vel að segja frá liðnum atburðum og oft urðu litil atvik að góðu söguefni i meðförum hans. Hann var virkur þátttakandi i ung- mennafélagshreyfingunni, einn af stofnendum Ungmennafélagsins Ölafur Pá i Laxárdal og heiðursfélagi þess. Þorkell Einarsson var i rikum mæli islendingaþættir var okkur báðum nokkurs virði, þá lét ég aldrei hjá liða að lita til hans á vinnustað hans við Reykjavikurhöfn, ef ég átti leið um miðbæinn og timi var til. Áttum við þar margar en stuttar samverustundir, sem enn styrkti vin- áttuböndin. Þar bar ég undir hann þau vandamál, sem ég átti við að etja gæddur þeirri léttu lund sem er ættar- fýlgja þeirra Hróðnýjarstaðasystkina, hún fylgdi honum gegnum þungbær veikindi siöustu æviáranna og skildi ekki við hann fyrr en yfir láuk. Hann var að eðlisfari mikill bjart- sýnismaður og þvi vissi hann manna bezt að svanasöngurinn hljóðnar að- eins um stundarsakir: Margs er að minnast. Margt cr enn á seyði. Bleikur er varpinn, — bærinn minn I eyði. Syngja þó ennþá svanir fram á heiði. Ég bið Þorkeli Einarssyni blessunar Guðs um leið og ég sendi eiginkonu hans, börnum og öðrum ættingjum innilegar samúðarkveðjur minar og fjölskyldu minnar. Sigurður Markússon. hverju sinni. En læðruleysisinu reyndi hann ávalltað gera litið úr þeim og sjá ljósu hliðar sérhvers máls. Þetta æðruleysi haföi hann tileinkaö sér i starfi sinu áður fyrr, er hann var sjó- maður. Mér er það og ljóst, að fáein og fá- tækleg kveðjuorð megna ekki að þakka og kveðja heiðursmann, sem er horfinn yfir móðuna miklu, þaðan sem hann á ekki afturkvæmt. Þó er ég viss um, að hann var sonum minum enn meira virði en mér, enda varði hann miklum tima með þeim, talaði við þá las fyrir þá, sagði þeim sögur, lék sér við þá og gætti þeirra, er viö brugðum okkur frá. Það eru þögulir drengir með alvarlegt augnaráð, sem ganga nú um heimili sitt og skilja varla, aö afi komi ekki aftur til þeirra. Mun minningin um hann verða þeim mikils viröi síðar, er þeir vaxa úr grasi, og fá betur skilið hvern mann hann haföi að geyma. Slöustu helgina, sem hann liföi, bauðst hann og amma drengja minna til að gæta þeirra á meðan við hjónin færum austur i Alftafjörð, og vitandi af þeim i góöum og samvizkusömum höndum gátum við haldið i ferð þessa. Og siðast á mánudagskvöldiö hringdi hann til að spyrja um, hvort hann ætti ekki að koma og gæta þeirra eins og hann var vanur á þriðjudagskvöldum i vetur. En fljótt skipast veður i lofti og söknuður og tómleiki rikir i hjörtum okkar. Að leiðarlokum vil ég færa honum þakkir fyrir birtu þá og þann hlýhug, sem hann bar inn á heimili okkar. Dóttir hans og synir minir kveðja hann með minningu um umhyggju- saman föður og afa. Vertu sæll, kæri vinur. Þinn tengdasonur Jóhannes Þórólfur. t Kveðja frá fóstursyni. Þegar ástkærir ættingjar og vinir kveðja þennan heim fyllist hugur okk- ar sárum söknuði og harmi en jafn- framt innilegu þakklæti fyrir aö hafa fengið aö vera i návist þeirra, sem gert 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.