Íslendingaþættir Tímans - 19.06.1976, Side 3

Íslendingaþættir Tímans - 19.06.1976, Side 3
Sólveig Einarsdóttir ljósmóðir p*dd 29. ágtist 1905. Dá»n ii. mal 1976 ^yrr eöa siöar rennur upp kveðju- stundin og þá finnum viö sem eftir stöndum, betur en annan tima, hvers viröi traust og gott samferöafólk hefur veriö, ekki eingöngu sinum nánustu, heldur einnig þeim, sem fjær standa, Pvi aö hiö fámenna þjóðfélag okkar gerir hvern og einn aö merkisbera. Sólveig Einarsdóttir varö aldrei htjög áberandi kona I þessum bæ, þvi 3Ö ekki virtist i eöli hennar nein löngun þess aö standa I sviösljósi. Hún var 'yrst og fremst fulltrúi hins trausta hPPalanda, sanna einstaklings og hstrikrar móöur. Þau félags- og þjóö- ‘^iagsmál, er samrýmdust þessum eölisþáttum hennar lét hún sig varöa °8 starfaöi m.a. mikið fyrir Góö- emplararegluna, fyrst á Fáskrúðs- irði og siöar á Akureyri. Hún vann einnig að kvenfélagsmálum hér i bæ átti sinn þátt i aö reka sumar- eimiliö Pálmholt, var virkur þátttak- andi i Barnaverndarfélagi Akureyrar °g starfaöi sem kennari við Barna- skóla Akureyrar. ölveig var Áustfiröingur aö ætt. eld ^ 1 Fjaröarseli 1 Seyöisfiröi. For- rar hennar voru Einar Sölvason og ergljót Einarsdóttir frá Geitageröi. m lermingaraldur fór hún til hjón- na Eviólfs Jónssonar bankastjóra, Jensdóttur aö Sólvangi I Vann hún þar fyrst viö sitiíí' ÍSStÖrf' en sIöar aö Uösmynda- rak k á sem Eyjólfur ,ar ásaml ööru sem hann hafði me& höndum. M^riö 1929 giftist hún Hannesi J. agnussyni og fluttist ári siöar til Ureyrar. Hannes tók þá viö °g Sigriöar ^eyðisfiröi. arinnaöheilsu aö smátt varunniö. En ??Ssi greindi og góöi drengur mátti p,ahUr lita til ævidaganna. Hann haföi hi grafiö pund sitt i jöröu. Kristján andaöist i Reykjavik 3. anhar s.l. 0g var jarösunginn frá Dal- kurlri^i.i.. 10 sama mánaBar Ég látna vin minn meö hjart- - -- -j.’ir ljúfar samverustundir 8 einlæga tryggð. Blessuö sé minning ns- Helgi Slmonarson. i*VeÖ þennan 3nS bölrlr kennarastööu viö Barnaskóla Akur- eyrar og gegndi þar störfum sem kennari og siöar sem skólastjóri i samtals 35 ár. Hann var landskunnur elju- og dugnaöarmaöur, sem á sviöi ritstarfa afkastaöi ótrúlega miklu dagsverki. Þaö heyröi ég hann oftar en einu sinni segja, að það sem eftir sig lægi I skrifuöu máli væri fyrst og fremst konu sinni aö þakka. Hún heföi verið svo næm á þörf hans til þess að skrifa á sama tima og aðrir kennarar héldu til launaðrar sumarvinnu, fórn- fús á aö taka á sig fátækt sem af þessu leiddi og svo traust við að stjórna heimilinu og taka á sinar herðar stærri hluta af uppeldi barnanna, svo aö hann ætti fleiri stundir til Ihugunar og starfa vib ritvélina. Þegar ég hóf störf viö Barnaskóla Akureyrar var hún aö mestu hætt þar kennslustörfum, en viö samstarfsfólk Hannesar fundum hlýju hennar og ástúö til okkar og skólans i hvert skipti sem hún leit inn, en oftast var hún þá að koma meb veitingar á kennarastof- una. Þeim hjónum varð fimm barna auö- ið, en elsta barniö andaðist I æsku. Hin eru: Hrefna gift Jean Jeanmarie, bú- sett i New York, Heimir, lögfræöingur, kvæntur Birnu Björnsdóttur, búsettur i Reykjavik, Sigriöur Jakobina gift Þorsteini Svörfuði Stefánssyni, lækni, nú búsett I Gautaborg og Geröur gift Marteini Guöjónssyni, tæknifræöingi, búsett i Reykjavik. Þaö eitt að koma upp stórum barna- hópi hefur mörgum reynst æriö dags- verk, en til viðbótar þvi vann Sólveig, eins og áöur segir, ab kennslustörfum I skólanum. Hún kenndi þar hannyrðir og var mjög vinsæl af nemendum sln- um. Þeir fundu eins og aðrir mann- kosti hennar og löngun til þess aö styöja þá til þroska og aukinnar getu. Heimili þeirra hjóna prýddi hún hann- yrðavinnu og aö heimsækja þau var ætiö eftirminnilegt, svo samstillt voru þau hjónin I gestrisni, glaöværö og hjartahlýju. Þegar Hannes hætti skólastjórn fyrir um þaö bil tiu árum, fluttu þau til Reykjavikur. Sólveig missti mann sinn 1972. Nú viö fráfall Sólveigar sendi ég ást- vinum hennar innilegar samúöar- kveðjur. Ég mun ætiö minnast hennar meö virðingu og þökk. Indriöi Glfsson. t Sólveig Einarsdóttir skólasíjórafrú frá Akureyri andaöist hér i Reykjavfk 11. mai siöastliöinn. Hún var gift Hannesi J. Magnússyni skólastjóra og rithöfundi — sem látinn er fyrir nokkr- um árum. Sólveig var ein af þessum fágætu konum, sem litiö bar á i þjóöfélaginu vegna hlédrægni — en haföi sterk og góö áhrif á alla, sem kynntust henni. Kynni min af henni voru slik aö ég á henni mikib að þakka frá liðnum sam- verustundum — og það hygg ég aö flestir mæli. Mörg eru árin siðan viö kvenkennar- ar viö barnaskólann á Akureyri stofn- uöum meö okkur nokkurs konar félagsskap — þar sem við komum saman eitt kvöld i mánuöi til þess aö ræöa menningar- og kennslumál. Þótt Sólveig kona skólastjórans okkar væri ekki byrjuö aö kenna meö okkur þá, báöum viö hana aö vera meö i þessum félagsskap. Ef til vill hefur okkur grunaö hver kona var þar á ferö, þótt viö þekktum hana litiö sökum hlé- drægni hennar. Hún setti brátt mikinn svip á þennan félagsskap okkar. Hún var hreinskiptin, næm og hollráð og ,s,endingaþættir 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.