Íslendingaþættir Tímans - 19.06.1976, Side 7

Íslendingaþættir Tímans - 19.06.1976, Side 7
Guðjón Guðmundsson Svarfhóli Þegar góöur vinur og samferöamaö- Ur er kvaddur til þeirrar feröar, sem ®Hir eru skyldaöir til, er eins og þáttur úr manns eigin lífsþræöi slitni. Og ^annski er þaö svo, aö manni ómeövit- a& slitnar lifsþráöurinn smátt og smátt, þar til siöasti þátturinn brestur °8 seinasta feröin hefst. S-.janúar s.l. lézt á Sjúkrahúsi Akra- ness Guðjón Guömundsson, bóndi á ^varfhóli i Hraunhreppi. Guöjón fædd- lst 31. ágúst 1893, og langur starfsdag- Ur var aö baki, er gengið var til hvfld- ar. Ég mun ekki i þessum fáu linum rekja ártöl eða æviatriði þessa vinar jnins. Þau eru okkur, sem þekktum nann, kunn. Aörir munu láta sig slika uPptalningu litlu máli skipta. Þó ég þekkti Guöjón frá bernsku, ndfustekki kynni okkar aö ráði fyrr en u|n 1948. Ég stundaði þá mikið inni- vinnu, en var búinn aö fá veiöibakteri- una og vissi, aö Guöjón átti land að jaxveiðiá. Ég simaöi til hans og falað- lst eftir veiöileyfi, sem reyndist auö- ‘engiö. Viö vorum báöir haldnir þeirri áráttu að hafa gaman af stangaveiði, °g ræddum við oft um þau mál. Kenndi j*u&jón mér margt I því efni, þvi aö nann var snjall stangveiöimaður. Eftir^ ég settist að á ökrum og varö að- 111 að vatnasvæöi Hitarár, urð- Urn við, ásamt öörum landeigendum, aöilar aö stofnun Veiðifélags Hit- arár- Ekki gekk sú félagsstofnun atakalaust, sem og oft vill veröa, er Sltt sýnist hverjum og mörg og ólik sJónarmiö þarf aö sætta og sameina. °kkur Guöjóni greindi á I þessu máli, ag deildum viö stundum allfast. Ég *ann þá, aö viö drengskaparmann var a& eiga, enda skildu þessar deilur eng- atl kala eöa óvild eftir sig. En þó aö honum þætti ekki að öllu leyti rétt aö málum staðiö i sambandi V'Ö félagsstofnunina og leigu á vatna- Sv®ðinu, tók hann af heilum hug þátt i élagsstarfinu, sótti alla fundi og ylgdist af áhuga meö þeim fram- av®mdum, sem samiö var um viö eigutaka. Sérstaklega fylgdist hann Saumgaefiiega með lagningu fiskvegar P®88. sem geröur var viö Kattarfoss, ís|endingaþættir og fagnaöi þvi að fljótlega varö vart viö lax ofan viö fossinn. Ymsirtöldu Guöjón deilugjarnan, er mál voru rædd, en hann vildi gera sér sem gleggsta grein fyrir eöli hvers máls og hafa það, sem sannast var og réttast. Hálfur sannleikur var honum enginn sannleikur. Með Guðjóni er horfinn úr okkar litla félagi áhugasamur og traustur félags- maður. Viö slika menn er gott aö deila. Þær deilur geta orðið hvassar, en eru alltaf hispurslausar og hreinskilnar, og enginn þarf að óttast klækishögg af hendi slikra manna. Ariö 1925 kvæntist Guðjón Málfriði Þorbergsdóttur frá Syðri-Hraundal. Hygg ég, aö segja megi um hjónaband þeirra sem fornar bækur greina frá oröagrannt: ,,og voru þeirra samfarir góöar”. Þau eignuöust einn son, Bjarna Valtý. Hefur hann starfað á búi foreldra sinna og verið þeirra stoö og stytta. Ég veit, að það eru fáar fjöl- skyldur, þar sem jafnmikil ástúö og eindrægni rikti og innan þessarar litlu fjölskyldu. Það fann maöur glöggt, þegar komiö var aö Svarfhóli. Ekki aöeins fjölskyldan, heldur og gamli bærinn, bauð gest, er aö garöi bar, vel- kominn og tók honum opnum örmum. Þar var ekki um háan eöa lágan aö ræöa, — allir voru jafnvelkomnir og allir settir viö sama borö. Þessara áhrifa veröur ekki vart nema þar sem samhugur og eindrægni rikir. Það var lika oft svo, aö lengur var staldraö viö en ætlað var, er gengiö var í hlaö. Margt bar á góma og margt rifjaö upp, bæði fornt og nýtt. Guöjón var minn- ugur og sagöi skemmtilega frá, enda margs aö minnast frá liöinni ævi. Eng- ir hafa lifaö aöra eins byltingartima og það fólk, sem hóf störf á fyrsta tug þessarar aldar, menntunarsnautt og efnalitiö, en rikt af bjartsýni og dugn- aöi ruddi þaö öllum hindrunum úr vegi og tókst, ásamt þeim, sem á eftir komu, að gera tsland aö þvi velferöar- riki, sem viö búum viö i dag. Viö skul- um vona, aö eftirkomendur okkar, meö alla þá menntun og tækni, sem þeim er upp i hendur lögö, lyfti þvi þrepi hærra en okkur, forverum þeirra, entist þrek til. Mér kemur i hug er ég skrifa þessar linur, atvik úr fyrstu haustleit, sem ég var sendur i. Veðri var svo háttaö leit- ardagsmorguninn, aö þoka var og rigning, er við riöum inn meö Hitar- vatni, inn að Tjaldbrekku, þar sem skipaö var í göngur. Ég var sendur i efstu. göngu á Vatnshliö. Ég gekk hratt upp hliöina, og er upp var komið, settist ég niöur, losaöi mig við steinvölu, sem ég haföi fengiö i annan skóinn, og kastaöi mæöinni. Ég stóö upp og hélt af staö i gönguna. Stytt haföi upp, og þokunni var aö létta. 1 hliðinni niöur meö vatninu birtist hver sólskinsbletturinn af öðrum, sem boö- uöu hlýjan og sólrikan dag. Þannig er mannsævin. Þar skiptast á skin og skuggar, kuldi og hlýja. Ég hef setzt niður um stund og látiö hugann reika yfir gengna slóö og rif jaö upp minningar um kæran samferöa- mann, sem gott var aö kynnast. Þau kynni voru björt og hlý. Og um leiö og ég stend upp og held áfram þeirri göngu, sem ólokið er, sendi ég honum minar beztu þakkar- og fararheillakveöjur. Ólafurá ökrum 7 I

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.