Íslendingaþættir Tímans - 17.07.1976, Blaðsíða 2

Íslendingaþættir Tímans - 17.07.1976, Blaðsíða 2
hafi fremur veriö af hógværö, en aö þaö hafi veriö svo ómerkur þáttur aö hann væri ekki umtals veröur. Þaö eitt, aö strax I fyrstu ritverkum henn- ar, sem gefin voru út, sjónleiknum Tengdamömmu og Sögum úr sveit- inni,kemurhúnframsem heilsteyptur rithöfundur, gefur tilefni til aö ætla, aö hún hafi áöur veriö búin aö stunda rit- smiöar þó nokkuö mikiö, þó svo henni þætti þau r itverk ekki þess viröi a ö þau væru gefin út. Sú var einnig reyndin. 1 kaflanum „Bækurnar heima” I minningum sinum segir Kristih svo frá aö þegar hún hafi lokiö lestri kvæöasafns Kristjáns Jónssonar, sem höföu mikil áhrif á hana, þá ekki 10 ára, hafi hún fariö aö yrkja þunglynd- isleg ljóö. En er faöir hennar benti henni á aö hún hafi veriö aö stæla fjallaskáldiö, hafi hún lagt kvæöagerö aö mestu á hilluna I bili. A öörum staö getur Kristín þess, aö þegar Páll Ardal frændi hennar kom i heimsókn aö Helgastööum hafi hann jafnan spurt hana hvort hún hafi ort eitthvaö ný- lega og þó aö hún hafi alltaf látiö litiö yfir þvf, kom venjulega eitthvaö fram, sem fulloröna fólkiö haföi séö eöa heyrt eftir hana. Einnig mun Kristi'n strax i æsku hafa byrjaö minninga- ljóöagerö slna, sem slöar átti eftir aö vera stór þáttur i skáldverkum henn- ar. Enn er þó ótalinn sá þáttur, sem hef- ur aö öllum llkindum skólaö hana mest til og veitt henni beztan undirbúning fyrir átök þau, sem hún átti eftir aö heyja á ritvellinum siöar á llfsleiöinni, þar á ég viö leikþáttageröina. Ung- lingarnir á Helgastööum geröu sér þaö til skemmtunar aö leika smáþætti og mun Kristfn hafa átt upptökin aö þvi. Seinna þróaöist þetta upp I þaö, aö hún stofnaöi leikflokk meö unglingum úr nágrenninu. Mun Kristin hafa samiö flest leikritin, sem flutt voru, sjálf, jafnframt þvl aö vera leikstjóri og oft einnig aöalleikari. Heimilisfólkiö á Helgastööum sýndi þessu starfi ung- linganna mikinn velvilja og var baö- stofunni á bænum skipt I tvennt, ann- ars vegar leiksviö og hins vegar áhorfendarúm. Mun Sigfús faöir Kristlnar jafnvel stundum hafa hlaup- iöundir bagga.er vantaöi mannikarl- mannshlutverk ai hann mun hafa ver- iö leikari aö eölisfari. Stundum kom fólk viöa aö úr sveitinni til þess aö horfa á þessa leikþætti. Þaö leiö ekki á löngu þar til Kristln og félagar hennar voru fengin til þess aö skemmta nieö leikþáttum á opinberum samkomum og mannamótum. Um þaö segir Aöalbjörg Siguröar- dóttir svo: „Eitt vor var haldin sumargleöi I sveitinni minni, á þing- staönum. Ég fékk aö fara þangaö og mun þaö hafa veriö fyrsta samkoman 2 af þvl tagi, sem ég var á. Þar var leik- iö smáleikrit eftir Kristinu Sigfúsdótt- ur, og lék hún sjálf eitt aöalhlutverkiö. Ég manennþá aöalefniö úr leiknum og konan sjálf stendur mér lifandi fyrir hugskotssjónum. Ég sá hana þá i fyrsta sinni og leit á hana næstum þvi eins og eitthvert furöuverk, aö hún skyldi geta skrifaö leikrit, og hafa kjarktilaölátaleika þaöogleika jafn- vel sjálf i þvl. Sveitungar minir skemmtu sér vel viö leikritiö hennar”. Á þeim grunni sem Kristin lagöi meö þessari leikstarfsemi sinni á unglings- árunum byggöi hún siöar sjónleikinn Tengdamömmu, og meö þetta i huga er skiljanlegra hvernig hún, án þess aö hafa nokkurn timann komiö I leikhús, gat samiö leikrit, sem á skömmum tlma náöi þjóöarhylli. Er Kristta giftist, hét hún þvi aö láta af öllum ritstörfum þaöan ifrá, aö vísu voru tækifæriskvæöi og eftirmæli þar undanskilin. Lengi velframan af tókst þetta, en ætla má aö þaö hafi ekki ver- iö átakalaust aö bægja frá sér öllum hugmyndum um smásögur eöa leikrit, sem upp i hugann komu. Þaö er skemmtilegur blær yfir þvi hvemig þaö atvikaöist aö Kristta hóf ritstörf á ný. Seint á öörum tug aldartanar stofn- uöu nokkrir unglingar I Saurbæjar- hreppi handskrifaö blaö er nefnt var „Þorkell þunni”. Elztu börnin I Kálfa- geröi stóöu meöal annarra aö þessu. 1 fyrstu barst blaöinu nóg efni, en er á leiö, var sem mönnum þryti andagift- in. Eitt sinn er þannig stóö á, baö Hólmgeir sonur Kristlnar hana aö láta sig hafa smásögu i blaöiö. Tók hún dræmtl þaö I fyrstu. Þennan dag voru gestir i Kálfageröi, og um kvöldiö, meöan fólkiö skemmti sér viö spil I baöstofunni, fór Kristln fram I eldhús og skrifaöi „Digru Guddu” á skammri stundu. Sagan kom i blaöinu og eftir þetta stóöst hún ekki freistinguna, þegar hún var beöin um aö skrifa fleiri sögur fyrir „Þorkel”. Þar birtust nokkrar af sögum þeim, sem slöar voru gefnar út undir nafninu,,Sögur úr sveitinni”. Ekkert af sögum þessum voru þó gefnar út fyrst um sinn, enda þótt Páll frændi hennar Ardal geröi mikiö til þess aö svo gæti oröiö. Hér er komiö aö þvi atriöi I ritferli Kristlnar Sigfúsdóttur, sem aö minum dómi var mestur örlagavaldur hvaö framtiöhennarsem rithöfund snertir. Þar á ég viö sjónleikinn Tengda- mamma. Kristin segir svo frá, aö hug- myndina aö nafni leikritstas hafi hún fengiö voriö 1920, en þá vaknaöi hún etan morgun viö þaö aö henni fannst ókunnugur maöur koma til sln og segja: „Næst áttu aö skrifa bók sem heitir „Tengdamamma”. Um þetta segir Jón úr Vör eftirfarandi: „Nafn- inu fylgdi engin hugmynd um þaö, hvernig bókin ætti aö vera og aldrei haföi Kristln hugsaö neitt um þetta efni. Þó fór þaö svo, aö henni kom nafniö oft I hug um sumariö, bæöi viö innanbæjarstörfin og útivinnuna. Næsta vetur var efniö búiö aö fá ákveðna mynd og hún fór aö krota niö- ur kafla og einstakar setntagar, þegar tómstundir gáfust. En seinlega fannst henni þetta ganga, hún vildi ekki trúa þvi fyrr en i siöustu lög, aö henni myndi takast aö koma leikritinu saman, svo aö hún væri nokkurn veg- tan ánægö meö þaö.” Snemma árs 1923 var svo leikurinn tektan til sýningar i Saurbæ af ung- menna- og kvenfélögum sveitarinnar. Var þaö mest fyrir atbeina presthjón- anna, sem þá voru I Saurbæ, þeirra Gunnars Benediktssonar og frú Sigrið- ar Þorstetasdóttur, aö leikritiö var tekiö til sýningar. Var Gunnar og leik- stjóri, en Sigriöur lék eitt aöalhlut- verkiö, Astu. Leiknum var mjög vel tekiö og sýndur ails fimmtán stanum. Auk þess sýndi sami leikflokkur hann þrisvar aö Þverá i öngulsstaöahreppi fyrir fullu húsi. Þá gekkst kvenfélagiö Hlif á Akureyri fyrir þvi, aö leikflokk- urinn var fenginn til þess að sýna tvisvar þar i bæ . Gott dæmi um viö- tökurnar þar eru eftirfarandi glefsur úr leikdómi I Degi 26. april 1923: „SIÖ- ara kvöldiö var aösókn svo mikil aö leiknum, aö til vandræða horföi og uröu yf irvöld bæjarins aö skerast I leik til þess aö ekki yröi þjappaö allt of mörgum mönnum i húsiö.” — „Ahorfendur voru mjög ánægöir yfir leiknum og létu ánægju sina i ljós meö dynjandi lófataki aö leikslokum, og annaö kvöldiö kallaöi mannfjöldinn fram bæöi leikendur og höfundinn með hinum mestu fagnaöarlátum.” Eftir þessar sýntagar á Akureyri tóku nokkrir bæjarbúar sig saman og sendu Kristínu skrautritaö viöur- kenningarskjalog 150 krónur I pening- um sem þakklætisvott fyrir leikinn. „Tengdamamma” var þegar i nóvem- ber sama ár sýnd af Leikfélagi Reykjavlkuí og hlaut þar hinar beztu viðtökur. Þess má geta, aö sýning „Tengdamömmu” I Saurbæ mun hafa veriö fyrsta sýntag á leikriti eftir is- lenzka konu, og er þvi hægt aö telja þann atburö merkan I Islenzkri leiklistarsögu. Hér aö framan hefur þess veriö get- iö, aö „Tengdamamma” hafi haft ör lagavald um framtiö Kristlnar sem skáldkonu.ogmá þaöljóst vera, þegar haft er i huga aö sigur sá, sem vannst meö sýningu leikritstas, varö til þess aö árætt var aö gefa þaö út og var þaö prentaö strax haustiö 1923. Ari seinna komu svo út „Sögur úr sveitinni”- Hlutu bækurnar mjög góöar undirtekt- Islendingaþaettir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.