Íslendingaþættir Tímans - 17.07.1976, Page 3

Íslendingaþættir Tímans - 17.07.1976, Page 3
*r Og sagöi Kristln, aö þaö heföi hvatt s*g mikiö til þess aö halda áfram aö skrifa, hvaö bækurnar fengu góöa dóma i öllum blööum, sem um þær skrifuöu. Þaö er gaman aö velta þvi fyrir sér hvaöa áhrif þaö heföi haft á ritferil Kristínar, ef hún heföi ekki skrifaö „Tengdamömmu”. Myndi hiin kafa haft kjark til þess aö ráöast I aö skrifa hinar stóru skáldsögur, sem á eftir fylgdu, viö þær aöstæöur, sem hún haföi viö aö búa án uppörvunar Þeirrar sem viötökur „Tengda- mömmu” veittuhenni? Næstu ár voru mikill gróskutimi á rithöfundarferli Kristlnar. Hún skrifaöi tvær allstórar skáldsögur: „Gestir” sem kom útárið 1925 og „Gömul saga” sem kom út I tveim bindum á árunum 1927-1928. Einnig kom ævintýraleikritiö óska- stundin, sem hún ritaöi á þessum ár- Url>, út 1925, og auk þess skrifaöi hún nokkrar smásögur, sem birtust I ýms- 1,111 tlmaritum, einkum Rétti. Kristin fann sig aldrei á ritvellinum eftir aö hún flutti I bæinn. Hvaö kom til a& svo varö, er ekki gott aö fullyröa neitt um. Þó er tvennt, sem þar viröist helzt koma til greina. Annars vegar veikindi bamanna. Meðan hin þrúg- andi mara berklaveikinnar lá yfir heimilinu, var ekkert tóm til ritstarfa °8 hætt er viö, aö áhrif þessarar þol- naunar hafi veriö þaömikil næstu árin, aÖ annaö hafi ekki komizt aö. Hitt at- r,6iö, sem ég ætla aö nefna I þessu sambandi, er brottflutningur Ur sveit- inni. Ætla mætti, aömeö þvl aö hverfa frá erilsömu starfi sveitarinnar hafi gefizt hetra næöi til ritstarfa. En sé betur aö Súö, sézt aö margt mælir á móti þvi. Kristln var tengd heimabyggð sinni sterkari böndum en gengur og gerist. Þaö var sveitin hennar meö slnu fðbrotna mannllfi, sem haföi aliöhana UPP frá barnæsku og þangaö sótti hún yrkisefni sln I einfaldleika hversdags- hfsins. Eftir aö Kristin hóf ritstörf lyrir alvöru, þá oröin fertug, stundaöi hún eins og áöur sagöi ritsmíöar ein- Söngu I stopulum tómstundum sam- hliöa erilsömu starfi sveitakonunnar. t’annig voru skáldskapurinn og skyldustörfin oröin órofa heild svo að, erKristin fluttilbæinn, skildi hún ekki einungis eftir eril hversdagsllfsins heldur llka stóran hluta af skáldkon- únni i sér. Eftir var stórt tóm, sem erfitt var aö brúa. Eftir 1937 fór Kristlnuaftur aölangi 1‘1 aö skrifa og nokkru siöar byrjaö hún á leikritinu Melkorka en þaö efn huibi lengi veriö henni hugstætt. Sagö ■st Kristln hafa faliö blööin jafnóöun u8 hún skrifaöi þau, vegna þess aö húi hafi veriö svo hrædd um aö áhugini Ijaraöi út áöur en verkinu lyki. Svi Varö þó ekki. Ekki segist Kristln vera 1 'slendingaþættir neinum vafa um, aö meö þessu verki haföi hún reistsér huröarás um öxl, en húnkvaöstekki hafa haftkjark I sér til þess aö rifa þaö niöur og skrifa aö nýju, eins og réttast heföi veriö. Þess vegna hafi hún brugöiö á þaö ráö aö senda þaö til birtingar, eins og hún gekk frá þvi nokkrum árum áöur, er verk hennar voru gefin út I heild. Um „Melkorku” segir Kristln einnig: „Hún er ekkert annaö en dægradvöl mln I ellinni, einn áfanginn — liklega sá siöasti — á minum torsótta ritferli.” Á þessum árum skrifaöi Kristta einnig nokkrar smásögur svo og minningar staar fram til fermingaraldurs. Enn hefur lítiö sem ekkert veriö mtanztá ljóöagerö Kristtaar, sem hún stundaöi frá barnæsku og fram á siö- ustu æviár sin. Mikiö eru þetta tæki- færisljóö, ort viö hin óllkustu tækifæri. Mest er þó um minningarljóö, mátti svo heita um margra ára skeiö, aö enginn sveitungi hennar væriborinn til grafar án þess aö hún væri beöin aö minnast hans meö etahverjum eftir- mælum. Og oftast varö hún viö þeirri bón. Ekki hirti Kristln um aö halda þessum kveðskap saman, en þó geröi hún þaö á efri árum fyrir bænastaö barna sinna aö safna nokkru af þeim saman I bók, en aldrei ætlaöist hún til að þau kæmu fyrir augu vandalausra. Um þessa ljóöagerö segir Jón úr Vör, sem fékk aö glugga I bóktaa, svo: „Satt er þaö, aö minntagarljóö þessi eru mjög misjöfn aö skáldskapargildi, en þau eru hin bezta heimild um göf- uga konu, sem notiö hefur þeirrar guösblessunar aö kunna aö miöla kær- leiksgjöfum huggunar og trúar. Ekki efast ég um þaö, aö margt þakkaroröiö hefur Kristta hlotið aö launum fyrir þessa ljóöagerö staa, aöra þóknun hefur hún sjaldnast fengiö. Er mér þó til efs, aö allir sálusorgarar hafi oröiö sóknarbörnum sinum til meirihjálpar og harmaléttis en Kristin, þeim er til hennar leituöu”. A árunum 1949-1951 voru svo ritverk Kristinar gefin út I heild og haföi Jón úr Vör umsjón meö þvi verki. Þar birt- ist I fyrsta sinn leikritið Melkorka og fleira, er hún skrifaði eftir aö I bæinn kom, ásamt úrvali af ljóöum hennar, sem ekki höföu komiö á prenti áöur. Kristín Sigfúsdóttir lézt aö heimili sinu 28. september 1953 eftir skamma legu. Meö henni er gengin til moldar einn glæsilegasti fulltrúi Islenzkrar alþýöumenningar. Jóhannes Geir Sigurgeirsson Hallgrímur J. Jakobsson F. 23.7. 1908 D. 16.3. 1976 Hallgrlmur var fæddur á Húsavtk 23. júli 1908. Hann hét fullu nafni Hall- grlmur Jónas. Foreldrar hans voru Jón Jakobsson og Valgerður Péturs- dóttir. Jón var sonur Jakobs Hálf- dánarsonar á Grimsstöðum viö Mý- vatn, síöar á Húsavik, eins af frum kvöölum Kaupfélags Þingeyinga, og Petrínu Kristfnar Pétursdóttur frá Reykjahliö. Er margt af þvl ættfólki nyröra. Valgeröur var dóttir Péturs Gislasonar útvegsbónda I Ana- naustum, Reykjavlk, og er þaö einnig mikill ættbogi. Börn Jóns og Valgeröar voru sjö: Sigurður rafvirkjameistari, Asgeir málarameistari, Pétur prófessor og yfirlæknir á fæöingardeild Landspitalans, Jakob verzlunar- maöur, Hallgrlmur sem hér er minnst, Petrina Kristln lengi bæjarfulltrúi I Reykjavlk, býr nú I Vlk I Mýrdal, og Aki alþingismaöur og ráöherra. Þau fluttust vestur um haf, til Kanada, meö allan barnahópinn, hiö elzta 10 ára, árið 1913 og bjuggu þar sjö ár, sneru þá heim aftur og settust aö I Reykjavlk. Frá þeim tlma báru systkinin nafniö Jakobsson. Nú eru þau öll látin nema Petrlna. Hallgrimur liföi lengst þeirra bræöra. Fyrir nokkrum árum kom fram i honum sá sjúkdómur sem aö lokum batt enda á lif hans. Þá missti hann verulegan hluta starfsþreks slns en gat þó meö gætni sinnt störfum uns hann var fluttur á Borgarspitalann miövikudaginn 3. marz. Lækningatil- raunir komu fyrir ekki og eftir erfiöa legu andaöist hann um hádegisbiliö 16. 3

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.