Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Síða 14

Íslendingaþættir Tímans - 27.08.1977, Síða 14
Foreldrar mlnir höfBu tekiö mig meö sér til Þingvalla 28. júni 1921 en þann dag skyldi Kristjáni konungi 10. drottningu hans og sonum þeirra gerö hátlö, er þau gistu hinn forna þingstaö. Forn þjóölífsþáttur, gllman, skyldi vera einn þáttur hátlöarinnar. Vösk- ustu glímumenn þjóöarinnar höföu valizt til þessarar þriöju konungs- glímu á Þingvöllum. Þótt liöin séu 55 ár man ég þessa karlmannlegu glímu- menn og sumar viöureignirnar. Aö lokinni gllmunni sat ég I grasmóa meö foreldrum mlnum, þá sá ég hvar sigurvegari gllmunnar kom gangandi I átt til okkar. Hann var berhöföaöur og snöggklæddur. Hélt hann á konungs- bikarnum og á kinn hans var blóörák. Aldrei hefi ég séö glæsilegri mann: kraftur, fjör og gleöi ljómaöi af hon- um. Fyrirmynd, sem mér hefur ekki liöiö úr minni. Þetta er mín fyrsta minning um Guömund Kristin Guö- mundsson, sem átti eftir aö hafa mikil áhrif á lif mitt og störf. Þessi konungsglíma var slöasta keppni Iþróttamannsins Guömundar Kr. eins og hann oftast var kallaöur I hópi félaga sinna. Gllma, sund og frjálsar-Iþróttir voru þær íþróttir, sem Guömundur Kr. lagöi sérstaklega stund á. Ariö 1920 efndi ISt til Allsherjar- móts. Tryggvi Gunnarsson var þá glfmukappi íslands og einn mesti afreksmaöur I frjálsum Iþróttum. Is- lenzk fimmtarþraut var sú keppnis- grein sem hæst bar á mótinu. Siöasta grein þeirrar keppni var gllma. I frjálslþróttagreinunum var mjög jafnt komiömeöGuömundi Kr. ogTryggva, er kom aö glimunni. Keppnisform glímunnar var jafnaöargllma, þ.e. tvær viöureignir og sú þriöja, ef jafnt yröi. Var glimt á möl Melavallar. Guö- mundur og Tryggvi gengu til glímu tvisvar og haföi Guömundur sigur I báöum viöureignunum. Beitti hann klofbragöi, sem honum var tamt, hátt og glæsilegt. Guömundur Kr. tekur þátt I tveimur Islandsglimum (1912 og 1913) ásamt Sigurjóni Péturssyni, sem vinnur þær báöar en Guömundur Kr. er I þriöja sæti i þeirri fyrri en I ööru i þeirri siö- ari. I Skjaldargllmu Armanns keppir hann 1912 og 1914. Hann vinnur sér þriöja og annaö sæti I þessum glímum. Ariö 1913 voru miklar væringar milli Armanns og Umf. Reykjavlkur, sem Guömundur Kr. var þá meöal félaga. Skjaldarglíman féll niöur en Armenningar skora á ungmennafé- laga til gllmukeppni. Tóku ungmenna- félagar þessari áskorun og varö þessi gllma lengi rómuö. Guömundur Kr. var þá fremstur gllmumanna umf. Reykjavlkur. Umf. Reykjavikur lét þegar eftir stofnun (1907) sig mjög varöa bætta aöstööutil iþróttaiökana t.d. lagningu sklöabrekku I öskjuhlfö og smiöi sund- skála viö Skerjafjörö. Var Guömundur Kr. einn þeirra sem lagöi fram hvað mesta þegnskaparvinnu til hvors tveggja þessara Iþróttamannvirkja. Viö vigslu sundskálans veröur hann þriöji I 50 m. sundkeppni og I fyrsta Islandssundinu 1910 er hann meöal keppenda. A nýjársdag 1910 er efnt til hinnar fyrstu sundkeppni á milli bryggja I Reykjavlkurhöfn og veröur Guömund- ur Kr. I ööru sæti. Hann keppir alls fjórum sinnum I nýjarssundi. Ariö 1914 gengst UMFÍ fyrir þriöja Landsmóti slnu og heldur þaö I Reykjavlk. Guömundur Kr. varö stigahæstur einstaklinga á mótinu. Hann vann 100 m og 200 m hlaup, 110 m grindahlaup, kringlukast og kúluvarp meö betri og báöum höndum. 1 hástökki og spjót- kasti varö hann annar. Mér hafa sagt þeir sem æföu fþróttir meö Guömundi Kr. aö glaölyndari og félagslyndari iþróttafélaga heföu þeir ekki átt og einnig var honum umhugaö um aö veita tilsögn. Ariö 1915 var efnt til Iþróttanám- skeiös á Breiöumýri I Reykjadal I S-Þingeyjarsýslu. Þórólfur I Baldur- heimi stóö fyrir framkvæmdum aö þvl. I 50 ára afmælisriti HSÞsegir: ,,... tókst honum aö útvega sem kennara einn glæsilegasta og fjölhæfasta íþróttamann landsins á þeim tfma. Guömund Kr. Guömundsson”. Guömundur Kr. kenndi þarna Mullersæfingar og húöstrokur, frjáls- ar-Iþróttir og gllmu. Einum þátttak- enda, sem skrifar I afmælisritiö um námskeiöið farast þannig orö: „Þess er ég fullviss, aö margir þátttakenda hafa hvorki fyrr né síöar á ævinni lifaö skemmtilegri og eftirminnilegri daga samfleytt en þessa námskeiösdaga, sem mundu tæpast falla nokkrum úr minni”. Indriöi skáld á Fjalli sá aö loknu námskeiöinu ástæöu til aö færa Guö- mundi Kr. þakkir heimamanna I ágætu kvæöi. Eitt einkenndi Iþróttaæfingar Guö- mundar Kr. og félaga hans en þaö voru sjóbööin aö vetrarlagi sem aö sumri. Hrollur fór um þá sem hugsuöu til þeirra hvaö þá er þeir frostaveturinn 1918 klöngruöust naktir frá verk- smiöjuhúsi IBunnar viö Rauöárvlk eft- ir Isilögöum fjörum til vaka á víkinni. Ég hlustaöi einhverju sinni á lýsingar Erlings Pálssonar og Guömundar Kr. á þessum sjóbaösiökunum og þaö sat enginn hrollur I þeim, heldur kváöu þeir þessum köldu stundum gleöirlkan brag. Guömundur Kr., sem fluttist hingaö til Reykjavlkur 1901 og átti heima innarlega á Laugaveginum, sótti snemma til Páls Erlingssonar I Sund- laugar Reykjavíkur og tók ástfóstri viö þær. Sundiö varö honum rlk venja, svo aö hann sótti laugarnar og slöar Sundhöll Reykjavlkur, svo oft sem honum var unnt og allt til þess aö sjón og heilsa hömluðu. Ég hygg aö Guömundur Kr. hafi tal- iö mesta Iþróttaframa, sem hann á- vann sér, er hann var valinn 1912 f hóp fræknustu gllmumanna þjóöarinnar til þátttöku I Ólympiuleikunum I Stokk- hólmi. Samstarf þessara manna á æfing- um, sýningum og keppni leiddi af sér aö þeim var faliö aö vinna meö Helga Hjörvar aö samningu kennslubókkar I gllmu, Ritiö kom út 1916, skreytt glöggum bragöamyndum sem teknar voru af þessum þjóökunnu glímu- mönnum. Fljótt eftir stofnun umf. Reykjavík- ur geröist Guömundur Kr. ungmenna- félagi. Sýnt er af fyrstu árgöngum Skinfaxa, rits UMFl, sem hefur göngu slna 1910undir ritstjórn Jónasar Jóns- sonar frá Hriflu, aö Guömundur Kr. er virkur I ýmsum nefndum. I þessum félagsstörfum kynnist hann Jónasi Jónssyni frá Hriflu, sem kann aö meta hinn tápmikla Iþróttamann og sanna ungmennafélaga. Hann veröur slöar stuðningsmaöur hans og traustur framsóknarmaöur. Þegar landinu var skipt I fjóröungs- sambönd ungmennafélaga var Guö- mundur Kr. um árabil I stjórn fjórö- ungssambands Sunnlendinga. Upp úr fyrri heimsstyrjöldinni hætt- ir umf. Reykjavikur störfum. Guö- mundur Kr. gerðist þá félagi i Glimufélaginu Armanni. Um skeiö annast hann formannsstörf I félaginu. Guömundur haföi lag á aö fá góöa menn til starfa meö sér enda félagslyndur. Meöal þessara manna voru Jens Guöbjörnsson og Jón Þor- steinsson, sem voru máttarstoöir félagsins I nær 4 áratugi. I stjórn ISÍ er Guömundur kosinn 1923 og á þar sæti I 12 ár. Hann annaö- ist öll árin gjaldkerastörf. Eitt hiö markveröasta á þessu starfsskeiöi ISI voru tvö leiöbeinenda- námskeiö, sem efnt var til og hiö síðara I samvinnu viö UMFI. Einnig voru meöal baráttumála ISI Sundhöll I Reykjavlk og leikvangur. An efa mun áhrifa hafa gætt frá Guðmundi Kr., aö Jónas Jónsson frá Hriflu, flutti fyrsta frumvarp sitt á Alþingi um aö reisa meö rlkisstuöningi Sundhöll i Reykja- vík. Baráttumál var þaö Guömundar 14 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.