Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1978, Page 16

Íslendingaþættir Tímans - 27.01.1978, Page 16
85 ára Sigríður Þorgilsdóttir 30.ágúst fyrir 5 árum var ég á leiB sunnan af flugvelli og minntist þá þess aB SigriBur stórráBa sem ég kalla hana stundum átti áttræBisafmæli. Ég lagBi þvi svolitla lykkju á leiB mina og ék upp i Stórholt 31 aBeins til aB sjá framan 1 hana og taka i styrka hönd hennar og óska henni til hamingju meB aldurinn og ætlaBi svo auBvitaB aB halda beinustu leiB heim og ljúka störfum,sem ég hafBi ákveBiB deginum. En SigriBur hafBi þann góBa ásetning aB engu þvi aB hún er haldin þeirri áráttu aB helzt megi engan bera aöhennar dyrum án þess aö hljóta ein- hverjar góBgerBir. Og meöan ég rabbaöi viö hana I léttum tón var hún áöur en ég áttaBi mig búinn, aö leiBa mig inn I stofu fulla af prúöbúnu fólki sem komiö var sömu erinda og ég. Og raunar voru stofurnar tvær samliggj- andi fullar af frændfólki og vinum úr ýmsum stéttum þvi aö vini á hún jafnt meöal hárra sem lágra. — En raunar segjatitlar ekkertumstæröeöa smæö. Er ég ætlaöi aö snúa viö lokaöi hún leiBinni. Og „skelmirinn” Páll bróBir hennar átti vlst sinn þátt i þvi lika. ÞaB er ekki aB orBlengja aö ég komst ekki undan þvl aö setjast aB borBi hlöBnu freistandi bakkelsi meBal sparibúinna gesta en var sjálfur I vinnugallanum og þvi eins og illa geröur hlutur meöal vel gerBra hluta. En ég tók auövitaö þann kostinn aö láta sem ekkert væri og naut góBrar stundar sem aBrir. Og SigriBur var drottning þeirrar stund- ar. Og enn eru liBin 5 ár. En nú hvilir Sigriöur sig i Hverageröi, enda lasin. Ella hefBi hún haft fullt hús vina er hún fótaBi sig á 86 áriö. Enhver er þessiSigriöur „stórráöa” frænka min? Hún er Þorgilsdóttir, fædd 1891 sunnan brattra hllba Svina- fellsjökuls á hinu staBarfagra forna höfuöbóli Svinafellii öræfum, þar sem skógur og jökull eru I bróöurlegu ná- býli steinsnar frá bænum. En þrátt fyrir jöklanánd er veBursæld mikil og vetrarharka litil, þótt byggöin liggi meB suöur- og vesturhliöum öræfa- jökuls sem meö eld i æöum hefur stundum veitt þungar búsifjar byggBum og búendum, jafnvel i ham- förum sinum eytt býlum og heilum byggöum. Svo langt er til byggöa á báöar hendur aö öræfin munu hafa veriö mest einangra&a og afskekktasta sveit landsins. Breiöir sandar meö jökulám til austur og vesturs, framundan hafn- lausir sandar og hafiB og jöklar aB baki. Slik var og er umgjörö þessarar fögru sveitar. ÞaB hefur þvi þá veriö erfitt meB alla flutninga aö og frá. Og vafalaust oft slarksamt yfir fljótin. Og þótt öræfingar væru reyndir vatna- menn oghestar traustir, hefur kjarkur og karlmennska stundum ráöiö úrslit- um í tvisýnni glimu en teflt var á tæpasta vaö. En slikar aöstæBur hlutu aö leiöa af sér tápmikiB og traust fólk er bjó sem mest aö sinu og tengdist sterkum böndum samhjálpar og sam- starfa. Hjálpfýsi og greiBasemi rann þeim I merg og blóö og var rómuB af feröamönnum er aö garBi bar. Sagt er aö þar hafi hver maBur veriB smiöur á tré og járn. Og aö þvi hafa bæöi reki og strönd stuBlaö. A fjörur rak margan góBan trjábolinn sem flettur var eftir þörfum. Og ströndin hafa fært marga fallega spýtu og bæöi járn og kopar til aö smlöa úr. Og viöa um landurBu öræfingar kunnir er þeir fóru aB beizla lækina og leiöa rafmagn i hýbýli sin. ViB þessar aöstæöur og I þessu stór- brotna fagra og hlýja umhverfi fædd- ist og óist SigriBur upp. Úr þessum jarövegi ættar og umhverfis er hún vaxin. Og skapgerö hennar öll ber þessa rikulega vitni. Allir sem Sigriöi þekkja, þekkja skapfestu hennar og dugnaB, hjartahlýju og óþrjótandi greiBasemi. Ég spurBi hana eitt sinn aB þvi hve mörgum hún hefBi hjálpaö. „Ekki mörgum en margir hafa hjálpaö mér”, svaraöi SigriBur. Geri einhver henni grei&a gleymir hún þvi aldrei. Hún er tryggBin sjálf holdi klædd. En óorBheldni skussa- háttur hvers konar lágkúra og hræsni eru henni lltt aB skapi. Hún var á 8. ári er hún missti fööur sinn, þaB var henni og heimilinu mikiö áfall. Hann var söngmaöur góBur. Og söngrödd haföi hún ágæta og öll systkinin. Enda á hún lika gott pianó. Ung hleypti SigriBur heimdraganum og hélt vestur á bóginn. 1 Mýrdalnum lærBi hún til sauma og hannyrBa. 1 Vestmannaeyjum var hún 4 ár hjá Karli Einarssyni sýslumanni, þaBan lá leiBin til Vikur I Mýrdal. Og þar er hún 1 nokkurár.Enaö lokum láleiö hennar til Reykjavikur. Fatasaum læröi hún og stundaöi hjá Guöm. SigurBssyni klæöskera. — 1 Kvennaskólann komst hún er önnur varö frá aö hverfa. Er SigriBur gekk á fund skólastýr- unnar Ingibjargar Bjarnason, átti hún 2 krónur og ger&i sér vonir um, aB hún fengi aö vinna kostnaöinn af sér á næsta sumri. En sú von brást. En heppnin var alltaf i för meö henni, eins og hún segir. A leiBinni heim i kalsaveBriog hriöarmuggu, mætti hún kunnum borgara sem hún þekkti vel, þvi aö oft haf&i hún setiB aö spilum á heimiii hans. EnþaB var á þeim árum nokkuB almenn skemmtun. Og svo glaBsinna og greind sem SigriBur er, hefur hún áreiöanlega veriö skemmti- legur spilafélagi. Er þau mættust spur&i hann strax i glettnistón hvaB hún væri aö flækjast I svona veöri. Henni væri nær aö koma ogspila. — Húnsvaraöiisama tón og kvaBst ekki koma og spila nema hann geröi sér stórgreiöa og lánaBi sér 200 kr. Oghenni til undrunar dró hann upp úr brjóstvasanum 200 kr. og fékk henni. Hann tók hana sem sagt á oröinu. Og meö fjölskyldu hans settist hún svo aö spilum sem oftar og spila&i fram á nótt eins og iBulega var gert. Daginn eftir fór hún til frk. Ingi- bjargar og innritaBist I Kvennaskól- ann. Fleiri voru þeir sem studdu hana svo aö henni varB ekki fjár vant. Og at- Framhald á bls. 15 16 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.