Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1978, Page 4
Loftur Ingimundarson
1 dimmasta mánuöi ársins leggur bátur
úr höfn. Tveir menn, vinir og félagar,
biiast til aö sækja gull i greipar þeirra
höfubskepnu sem gjöfulust en um leiö
grimmust hefur veriö okkar fámennu
þjóö. Oft áöur hafa þeir haldiö á djúpiö og
komip aftur til lands færandi hendi, en I
þetta sinn heimtar hafiö sina fórn. Stjarn-
an sem leiftraö hefur, slokknar og sést
ekki meir. Skilningsvana augu vina og
frænda stara I spurn: hversvegna? Hvers
vegna þeir? En hvert sem litiö er fæst
ekkert svar. Viö minnumst þeirra og
margt leitar á hugann.
Loftur Ingimundarson var fæddur
12.6.1954 á Hafnarhólmi i Strandasýslu.
Hann var 6. barn foreldra sinna, Kristinar
Árnadóttur og Ingimundar Loftssonar
san nú búa á Drangsnesi. Alls eignuöust
þau hjónin 10 börn, sem öll komust á legg.
Loftur var aðeins 23 ára er hann var svo
miskunnar lausthrifinnburtfrá ástvinum
sinum. Eiginkonunni, Stefaniu (Lóu)
Jónsdóttur, sem tvitug stendur eftir með
börnin sin ung og smá, telpuna Aslaugu
Báru á fjóröa ári og litla drenginn
Ingimund, sem ekki fékk tækifæri til aö
kynnast fööur sinum. Harmur þeirra er
sár, missir þeirra mikill.
Og viö, foreldrar hans og systkini, sem
sáum hann alast upp I glöðum og stórum
hópi, breytast úr ungum sveini i djarfan
hraustan mann, getum aöeins huggaö
okkur viö þá vissu, aö hann lifir áfram .
Hann lifir I björtu brosi litlu telpunnar
sinnar, hann lifir I skærum augum sonar
sins, hann lifir i minningum okkar allra.
Viö þökkum honum allt sem hann gaf okk-
ur, minningin um góoan dreng lifir aö
eilifur.
Hinsta kveöja frá
foreldrum og systkinum.
Jóhann Snæfeld Pálsson
Föðurkveðja
aldrei eina langa-langömmubarniö. Mér
og f jölskyldu minni er efst i huga þakklæti
þegar litiö er um öxl. Ég á þér stóra skuld
aö gjalda amma min fyrir allt sem þú
gerðir fyrir mig frá upphafi. Mér er
minnisstætt þegar þú kvaddir okkur hjón-
in siöast. Þú baöst okkur guösblessunar
bæði við störf á landi og sjó og sagöir siö-
an, ,,þiö hafiö alltaf veriö mér góö, og þaö
er mér dýrmætast”. Þetta sýnir að góð
samskipti fólks voru þér mest viröL Lengi
býr að fyrstu gerð er sagt, og þvi fórst þú
svo mildum höndum um ungviðið, ný-
græöing lifsins. En nú er ferö ömmu
minnará enda. Hún var jarösett i Eydala-
kirkjugaröi 11. feb. sl. Þar hvilir hún nú
meðal ættingja og vina i faömi sinnar
fögrusveitar sem ól hana og fóstraöi. Þar
var lifsbaráttan háð aö mestu. Þessi sveit
var i hennar augum mesti unaðsreitur á
jaröriki. Þar var hennar upphaf og endir.
Hvíl þú i friöi amma min, orðstlr þinn
munlifa. StefánLárusPálsson, Akranesi.
4
F. 16.2. 1919 D. 17.12. 1977
Frá æsku þú sóttir á sævarins sviö
og sýndir fljótt karlmennsku dug.
Meðárum.þótt margt yröi athafna sviö
þá átti þó særinn þinn hug.
Og þrekiö og dugnaöinn þekktu menn vel
og þrautgóöur varstu i raun.
Viö munum hve ljúft reyndist hjarta
og þakkir nú hlýtur i laun.
þins þel
Þú áttir svo glaöan og heilsteyptan hug
og hreint var þitt islenzka mál.
Þú unnir þvi fagra, og fagnaðir dug
hvar fram kom, en þekktir ei tál.
Er siðast við heyröum þig. lundin
var létt
sem laufið er hreyfist i blæ.
En bráðlega siminn svo færði þá fregn
aö farizt þú heföir á sæ. -
Erhelfregnin sárasem fargá mér lá
sem frostmyrkur hyldi minn stig,
ég sá þig i draumi svo sælan á brá
og sól Drottins umvaföi þig.
Þótt aðeins i draumi ég sæi þá sýn
hún sannlega huggaöi mig.
Ég fann þaö að náðin hjá Drottni
ei dvin
þvi dýrðin Hans geislaöi um þig.
Viö hjónin þin söknum og systkin
, , .A . þfnöll
þvi sannur var manndómurmn.
Þótt dagar hér treinist um veraldar völl
þá verma mun kærleikur þinn.
En konan og börnin þó misst hafa mest
þvi maki og faöir varst þú.
Islendingaþættir