Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1978, Page 10

Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1978, Page 10
Hulda M. Indriðadóttir Þegar viö kveöjum kæra skólasyst- ur, þá fyrstu úr hópnum, sem flyzt yfir landamærin miklu, þyrpast minningarnar fram i hugann og fer ekki hjá, aö þær eru meira og minna tengdar henni. Haustdag einn mildan og fagran fyrir rúmum þrem áratugum mættum viö væntanlegir nemendur I Hús- mæöraskólanum aö Laugalandi í Eyjafiröi. Ætlunin var aö dvelja þar vetrarlangt, nema þar kvenleg fræöi, hússtjórn og heimilishald, vefnaö og hannyröir ásamt fleiru. Sumar höföu yfirgefib æskuheimili sin i fyrsta sinn og fullljóst var, að eftirvænting rikti og spurning um, hvaö biöi okkar. Skuggi styrjaldaráranna grúföi enn maöur sem hann hafi haft á löngum skipstjóraferli. Þetta eru mikil meö- mæli. Sama mátti segja um þær skips- hafnir sem honum voru samtiöa. Var mér þaö afar vel kunnugt, þar sem ég leysti hann af i frium um margra ára bil. Enda var maöurinn afar skyldu- rækinn og prúöur, gekk hægt um gleö- innar dyr, og var auövitaö þeim mun geðþekkari fyrir bragðið. Auk þess var hann meö allra færustu mönnum i sinu fagi, góöur i viögeröum tækja, fylgdist ákaflega vel meö öllu sem fram fór á öldum ljósvakans, góöur i morse, og sendingin þaö góö aö minnti á tónlist, ein og hjá öllum sem ná góöu valdi á morse-lykli. Þaö er furöulegt aö þetta stafróf, samsett úr einungis tveim merkjum, púnkti og striki, skuli geta oröiö svo sérkennandi aö hver einstakur þekkist á sendingunni likt og maöur þekkir venjulega skrift manna á letri. Góö morse-sending er i ætt við tdnlist, og Haukur var einn þeirra manna, sem náöu þessum einkennilega fögru blæ- brigðum.sem heföu snortiö hvern góð- an tónlistarmann, sem á heföi hlýtt. Haukur vann undanfarin sumur i um það bil tvo mánuöi á Reykjavik-Radió hvert sumar, meöan sumarfri þar stóöu sem hæst, og var hvers manns hugljúfi. Viö kveöjum vin okkar allir starfs- bræöurnir, bæöi á láöi og legi, og send- um allri fjölskyldunni dýpstu sam- úðarkveöjur. Kristján Jónsson, loftskm. yfir, en sem titter um ungt fólk litum við framtiöina björtum augum. Við komum viðsvegar aö af landinu, höfðum alizt upp viö ólík skilyröi og misjöfn lifskjör og nú átti norðlenzk sveitog norðlenzkur vetur meö fegurð sinni og reisn, hriðum og kulda að vera umgjörð lifs okkar þennan tima. Smám saman hófust kynnin. A hefð- bundinn hátt drógum við okkur saman i smá vinnuhópa og skiptum með okk- ur verkum. Þaö var spennandi að vita hverjar yrðu saman. Jú, þrjár urðum viö i númer 4 i eldhúsi til aö byrja meö, tveir Norölendingar og ein úr gróðursælli sunnlenzkri sveit og var það Hulda. Hún haföi ekki kynnzt norölenzkum vetri og vissi þvl ekki, hvernig hin ytri umgjörö var. Strax urðum viö þrjár mjög sam- rýndar og i gamni töldum viö að I okk- ar númer heföi valizt bezt saman. 1 okkar litla samfélagi rikti oft mikil kæti oggræskulaust gaman, Hulda átti sinn þátt i þvi. Kimni átti hún góöa og enn i dag munum viö skólasysturnar margarhnittnarsetningar og athafnir hennar. Mér er mjög minnisstætt hvernig hún gekk að öllum sinum verkum, ósérhlifin, velvirk og samvizkusöm. Aldrei ætlaði hún öðrum aö vinna þau verk, er hún taldi sig sjálfa eiga aö leysa af hendi. A miðjum vetri skiptum við um verksviö og kom þá enn betur i ljós hver völundur Hulda var i höndunum. Hún vann muni, sem bera vitni um hreint listahandbragö. Veturinn leiö við nám og leik. Hin svokölluðu unglingavandamál þekkt- ust ekki á þessum staö. Viö virtum kennara okkar og urðum þeirra trausts og handleiðslu aönjótandi. Eftir lærdómsrikan og ánægjulegan samverutima uröu leiöir að skilja og vist er um þaö, aö heldur var dapur- legur dagurinn sem við skildum og kvöddum skólann okkar, en þaö heit, að halda kynnum áfram, höfum viö efnt. Hópurinn allur varö sem ein vin- áttukeöja sem haldizt hefur heil æ siðan. Hulda var sterkur hlekkur i jsessari keöju. Hún stuðlaði alltaf aö samfundum okkar, sem orönir voru æöi margir þrátt fyrir búsetu viös veg- ar um landið. Þegar Hulda var meö okkur siöast var hún orðin alvarlega veik, en að vanda lét hún ekki á þvi bera. Hún vildi ekki, að sinir erfiöleikar skyggöu á gleði annara. Já, þannig var hún. Hulda settist aö i Reykjavik og vann lengi við saumaskap, læröi þar dömu- klæöskeraiön. Hún giftist Einari Kvaran og eignuðust þau eina dóttur, Bryndisi sem verið hefur móður sinni mjög kær og reynzt henni hlý og nær- gætin erfiöan tíma. Þau hjón slitu samvistum eftirfárra ára sambúö. Sú ráðstöfun mun hafa verið Huldu viö- kvæmt mál, sem hún ræddi ekki við aðra. Hún bjó sér og dóttur sinni yndislegt heimili, og um tima vann hún heima að iön sinni. Á þann hátt hugöi hún þær mæðgur dvelja meira saman. Ekki uröu stór fjárhagsleg uppgrip af starfi hennar þá, til þess var Hulda of greiöug og gestrisin. Seinustu árin vann hún i kápuverzlun og reyndist þar góöur starfskraftur. Hulda vardóttir hjónanna Theódóru Asmundsdótturog Indriöa Guömunds- sonar i Arnarholti i Biskupstungum, sem bæöieru látin. Mjög kærtvar meö Huldu og systkinum hennar einkum þó systrunum er bjuggu i grennd viö þær mæðgur. Heimili þeirra stóðu þeim ávallt opin. Einnig hafa þær sýnt frá- bæra umhyggju og hjálpsemi I löngum og erfiðum veikindum hennar. Fyrir rúmlega tveim árum veiktist Hulda af ólæknandi sjúkdómi. Siðan hefur hún aö mestu dvalið á sjúkra- húsi. Hún syndi einstaka ró og stillingu þráttfyrirmikla vanliöan og vitneskju um aö ekki yröi um bata aö ræöa. Aö fyrra bragöi ræddi hún ekki um sina liðan, en spuröi allajafna um þá aöra er hún vissi aö áttu viö erfiðleika aö striða og hvað mætti þeim til hjálpar verða. Þakklæti var henni efst i huga fyrir þá nærgætni og frábæru umönn- un sem henni var sýnd. Hún vonaði aö eitthvað mætti læra af slnum sjúkdómi og hegðun hans, öörum til góðs. Um þessi komandi vistaskipti ræddi hún af raunsæi róleg og æðrulaus. CJr þbi sem komið var þráði hún aðeins hvild. Hún var þakklát fyrir það lif sem henni var lánað og þvi skilaði hún meö sæmd. Ég vil efna þaö heit aö bera skóla- systrunum kveðjur hennar meö þökk fyrir góö kynni sem voruhenni mikils virði. Einnig var henni umhugaö um, aö aftur tengdist okkar keöja þrátt fyrir högg hins mikla máttar er braut fyrsta hlekkinn og sem viö aö endingu 10 islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.