Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1978, Blaðsíða 13

Íslendingaþættir Tímans - 09.03.1978, Blaðsíða 13
Georgína Stefánsdóttir Svanhvít Georgina Stefánsdóttir Heiðmörk 2a, Selfotói, fædd 25.3. 1935, var ein af þeim persónum sem á undanförnum árum hefur sett sterkan svip á mannlifiðá Selfossi. Hún var að ætt og uppruna frá Vinarborg í Austurriki, sem umaldirhefur verið glæsileg mið- stöð menningar og lista. Slikt um- hverfi hlýtur aö sjálfsögðu að móta á margan hátt lifsviðhorf þeirra er alast par upp. Heimsstyrjöldin siðari hafði marg- vislegar afleiðingar i för með sér. Ef- laust hefur ástvinamissir hinna fjöl- mörgu ungmenna, sem þar urðu leik- soppar óhugnanlegrar drottunar- girndar, heimsyfirráðastefnu öfga- afla, haftvaranleg áhrif á mdtun llfs- skoðana þeirra, sem óiust upp undir sifelldum ógnum þeirra vítisvéla, sem þá voruþróaðastar og fullkomnastar I heiminum. 1 þeim hildarleik missir Georgina föður sinn og fleiri ættingja, 10 ára gömul. Sterkur persónuleiki hinnar látnu stóöst þessi áföll, og ótrauð leitaði hún sér menntunar og þekkingar til undirbúnings slnu llfs- hlaupi. Lauk hún m.a. námi f ljós- sem hún giftist, það var áriö 1920. Eig- inmaður hennar var Sveinn Jónsson sem lengi var við dyravörzlu og eftirlit I Miðbæjarbarnaskólanum og margir Reykvikingar muna eftir. Bjuggu þau lengst af I Vonarstræti og Sóleyjargötu og eignuðust þrjár dætur, en þær eru Bergljót Jóna Guöný gift Ragnari Guðmundssyni, Jónlna Margrét gift Joni Aðalsteini Jónassyni og Sigur- björg Anna gift Gunnari Valgeirssyni. Það var margt I fari Guönýjar sem sælt er að minnast nú á kveðjustund, en þar bar hæst hennar mikla hjarta- hlýja, góðvild og gjafmildi. Hún var eins og margir af hennar kynslóð, sem aldrei höfðu neitt umfram eigin þarfir en áttu alltaf það mikið að geta gefið öðrum sem voru hjálpar þurfi. Hún var að mínu mati alveg einstök kona, móðir og amma. Þau 34 ár sem ég þekkti Guðnýju man ég aldrei eftir þvl aðhún segði eitt einasta styggðaryröi I garð nokkurs manns, eöa að þeim mæðgum yrði nokkurn tima sundur- orða. Ariö 1934 er samkomuhúsið I Kefla- vlk brann á jólatrésskemmtun á gaml- ársdag fórust 9 manns og 30 brenndust meira og minna og voru börnin f lutt til Reykjavlkur á Landakotsspltala. Islendingaþættir móðurfræðum við þekkta stofnun I Vinarborg, auk þess sem hún lagði stund á leiklistarnám. Þar f borg lágu leiðir eftirlifandi eignmanns hennar, Gisla Sigurðssonar kennara við Gagn- fræðaskóla Selfoss og ritstjóra Þjóð- ólfs.saman er GIsli varvið framhalds- nám I Vln, og þau bönd er þar bundust bar aldrei skugga á. ,/ / Arið 1964 fluttu þessi ungu/hjón til Selfoss. Það er átak að sllta sig frá sín- um æskuslóðum, sem henni þótti ávallt vænt um, og setjast að á fjar- lægum stað I óllku umhverfi. En það var staðfestur ásetningur þessarar dugmiklu konu að verða sannur Is- lendingur, sem og sannarlega var löngu orðið að veruleika. Þegar henni slðar gafst tækifæri til að hagnýta þekkingu sina og sérmenntun, lagði hún starfsþrek sitt og metnað i heil- brigða uppbyggingu á heilsuverndar- og heilsugæzlumálum héraðsins. Lengi býr að fyrstu gerö, skipulags- hæfileika og dugnaðar hinnar látnu við uppbyggingu Heilsuverndarstöðvar Selfoss sér ennþá stað I þeirri starf- semi, þó að starfstími hennar þar yrði Þangaö heimsótti hún öll börnin á hverjum degi i rúmt ár og voru þau eins og hennar eigin. Þau voru úr heimahéraði hennar og þar sem erfitt var um samgöngur á þeim tima tók hún að sér móðurhlutverkiö. Þetta gerði hún af miklum kærleika til barn- anna, þvl hún var eins og allir vissu sem þekktu hana, góð móðir og um leiö einstaklega barngóð. Sveinn og hún slitu samvistum árið 1949 og bjó hún fyrst I nokkur ár með dottur sinni Bergljótu þar til Bergljót giftist en eftir það hélt hún sjálf sitt heimili þar til hún lagðist á sjúkrahús fyrir enu ári. Guðný var mikil trúkona I llfi sinu og mátti aldrei ljótt orð heyra. Hún var mjög listræn hann- yrðakona og eftir hana liggja margir tugir fallegra muna sem hún gaf og átti, þvi hún var sivinnandi alla daga þar til hún fór á sjúkrahúsið. Égvil meö þessum fátæklegu orðum þakka hennifyriraöfá að hafa kynnzt henni og vera henni samferöa þessi 34 ár, því með kærleikskonu sem henni, hafa allir gott af aö eiga samleið I gegnum llfiö. Með þökk fyrir samfylgdina i gegn- um gleðirik ár I ást og skilningi hjart- kæra tengdamóðir. JAJ skemmri en efni stóðu til. Það sem einkenndi störf Georginu mest, var eindæma skyldurækni I hverju þvl starfi, sem henni var falið og hins sama krafðist hún af öðrum. 1 hinztu ferð sinni var hún á leið til Reykjavíkur til að ljúka sfðasta áfanga í hjúkrunarnámi, en hún átti aðeinseftir nokkrar vikur til aö hljóta full réttindi hjúkrunarfræðings, en við hjúkrun ætlaði hún slðan að starfa. „En enginn má sköpum renna”. Tómas Guðmundsson segir I einu ljóði sinu. ,,Og skln ei ljúfast ævi þeirri yfir, sem ung á morgni lifsins staðar nemur, og eillflega, óháð því, sem kemur, I æsku sinnar tignu fegurö lifir?” Heimsborgarinn og húsmóðirin að Heiömörk 2a á Selfossi hefur trúlega saknað margs frá sinum uppruna og æskuslóðum og ef til vill óskað meiri fjölbreytni til upplyftingar frá hinum daglegu störfum, en bæði var að stór fjölskylda tekur óhjákvæmilega veru- legan hluta starfstimans og það að eiga myndarlegt heimili, tillitssaman eiginmann og efnileg börn, veitti henni llfsfyllingu, sem ekki veröur höndluð á annan hátt. En þegar tóm gafst til frá námi og starfi, þráði hún félagsskap, þar sem horft væri fram hjá hinum daglegu störfum og áhugamál tómstundanna látin ráða rikjum. Þær voru ófáar ánægjustundirnar, sem við hjónin vor- um gestir á heimili hennar. Kom þá I ljós, sem ekki var á margra vitoröi, annarra en þeirra er til þekktu, að ásam t almennum áhuga og þekkingu á málefnum llðandi stundar og þeim verkefnum sem hún hverju sinni vann að bjó hún yfir viðtækri þekkingu og áhuga á fjölmörgum listgreinum og sögu. Fjölskyldan að Engjavegi 87, Sel- fossi, mun ævinlega sakna vinar 1 stað, þar sem Georgina var. Jafn traustur og heilsteyptur vinur er vandfundinn. En sárastur og dýpstur er harmur og missir eftirlifandi eiginmanns, 4ra barna og einstæðrar móður, sem kom- in er nú úr fjarlægu landi til að fylgja einkabarni sinu til grafar. örlög verða ekki umflúin, en megi sá, er llfi voru stýrir, veita þeim öllum styrk og stuðning harmi gegn. Eggert Jóhannesson. 13

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.