Íslendingaþættir Tímans - 28.04.1979, Side 1

Íslendingaþættir Tímans - 28.04.1979, Side 1
ISLENDINGAÞÆTTIR Laugardagur 28. april 1979 — 12. tbl. TÍNIANS Séra Jóhannes Pálmason F. 10. janiiar 1914 D. 22. mal 1978 Horfinn er Ur hópi vorum, 64 ára aö aldri, séra Jóhannes Pálmason prestur aö StaöiSúgandafiröi þriggja áratuga skeiö og um tim prófastur i Vestur-lsafjaröar prófastsdæmi, en prestur i Reykholti I Borgarfiröi nokkur siöustu árin. Viö and- lát hans sækja minningarnar aö, minn- ingar siöan langt aftur fyrir strlö, þegar viösátum samaná skólabekk um árabil I Menntaskólanum á Akureyri i hópi góöra og býsna sundurleitra bekkjarsystkina af öllum landsins hornum. Þær skólaminn- ingar eru undarlega fast tengdar viö Jóhannes Pálmason. Ilann setti meiri svip og lit á hópinn en nokkur annar. Svo vildi til aö fyrstu mennirnir sem ég kyntist þegar ég kom til Akureyrar voru fóstbræöur tveir, þeir Jóhannes og Björn Jónsson, siöar lands- þekktur maöur sem forseti Alþýöusam- bands íslands. Þeir voru á næstu grösum viö mig i Brekkugötunni, á góöu og hlý- leguheimili foreldra Jóhannesar, Kristln- ar Sigfilsdóttur skáldkonu og Pálma Jóhannessonar, og ég var fljótur aö finna leiöina til þeirra. Ljóslifandi er mér mynd þessara fyrstu skólafélaga minna. Þeir voru óllkir eins og dagur og nótt, þótt samrýmdir væru og nær óaöskiljanlegir. Og þeir tóku mig nýsveininn aö sér og geröu mig aö vini sinum. Jóhannes Pálmason haföi flest þaö til aö bera sem gerir menn eftirminnilega, sérkennilega bráöþroska og fulloröinsleg- ur í Utliti, margfróöur þegar á æskuárum, fjölgáfaöur, skáldmæltur, gamansamur og góöri tónlistargáfu gæddur, námsmaö- ur meöágætum, og ekki laust viö aö hann skynjaöi sitthvaö sem okkur hinum var huliö, var til dæmis framan af ævi skyggn á árueöa litarhjúpkringum fólk og geröu þaö margir aö láta hann segja sér um áru sina. Ég held ég megi fullyröa aö viö lit- um öU mjög upp til Jóhannesar og vorum upp meöokkur af honum, töldum aö hann væri efni I skáld og rithöfund eöa væri jafnvel þegar oröinn þaö á þessum menntaskólaárum, enda voru gáfur hans I þá átt ótviræöar, þótt hann kysi aö hasla sér völl á ööru sviöi eins og slöar kom fram. Jóhannes var þegar í skóla m jög málvls og tungumálamaöur frábærlega góöur.Á vorprófi I öörum bekk þótti okkur Thompson enskukennari — sá sem löngu seinna þýddiSjálfstætt fólk á ensku — hafa gefiöokkur ósæmilega þungan stll aö skrifa. Geröum viö dálitla hópför heim til hans og kvörtuöum hógværlega undan þessu ranglæti. Thompson svaraöi fáu en dró fram stll Jóhannesar og sagöi aö ekki væri aö sjá á þeirri Urlausn aö verkefniö værióeölilega þungt. Þar meö var vindur- inn Ur þeirri mótmælagöngu. En nú geröistþaö aö loknu gagnfræöa- prófi aö hinn mikli tungumálagarpur tók þaö I sig aö vilja heldur læra stæröfræöi en latfnu, dautt mál. Enginn var þá stærö- fræöideild viö Menntaskólann á Akureyri, en timans fylling var I nánd. Nokkrir pilt- ar Ur bekknum, meöal annarra og eflaust framarlega I flokki Jóhannes Pálmason, bundust samtökum um aö lesa stærö- fræöideildarfög utanskóla, vitanlega i samráöi viö skólameistara og velviljaö- an kennara, og þetta var vlsirinn aö stæröfræöideild viö skólann, sem fljótlega festist 1 sessi eins og hver önnur staö- reynd. En óþarfi er aö þaö gleymist, hverjir áttu frumkvæöiö I þessu réttlætis- máli. Hafi þaö veriö undrunarefni aö tungu- mála- og bókmenntamaöurinn vildi held- ur læra stæröfræöi en latinu, kom þó hitt enn meira á óvart aö maöurinn sem átti drjúgan þátt I aö stofha til stæröfræöi- deildar viö skólann fór aö loknu stúdents- prófiog kennaraprófiaölæra til prests viö Háskóla íslands. En þaö geröi Jóhannes Pálmason og er ekki vitaö til aö hann hvikaöi nokkurn tima frá þeirri stefnu sem hann markaöi llfebraut sinni meö þeirri ákvöröun. Ef til vill er þaö aöeins fámennur hópur sem varöar nokkuö um einkanlegar minningar manna um æskuvini sina. Þó má vera aö þeir mörgu I söfnuöum séra Jóhannesar sem nú syrgja ástsælan sálu- sorgara sinn muni fúslega vilja heyra hvemig hann var á æskualdrií hópi skóla- félaga sinna og hverjar hugmyndir þeir geröu sér um persónuleika hans. Og dýr- mæt minning fárra manna um góöan dreng og æskufélaga á sinn rétt og má koma fyrir almannasjónir. Sú minning um Jóhannes er flekklaus og fógur og I þakklátum huga geymd, þóttleiöir skildu af þvi aö hann kaus sér starfsvettvang ut an viö þá alfaraleiö sem flest okkar fóru og haföi sig litt I frammi I alþjóöar aug- sýn. Oft eru menn aö velta þvl fyrir sér hvaö heföi getaö oröiö Ur hinum eöa þessum manninum ef hann heföi tekiö aöra stefnu I lifinu eöa komist I aörar kringumstæöur. Og satt er þaö aö sumum mönnum eru svo margir hæfileikar af guöi gefnir aö endast mættu til mikils árangurs á nær hvaöa sviöi sem væri. Slikrar geröar hygg ég aö Jóhannes Pálmason hafi veriö, en I raun- inni eru allar getgátur um þaö hver ævi- ferill mannaheföi hugsanlega oröiö held- ur hégómlegar og þaö eitt rétt og sann- gjamt aö lita á ævistarfiö eins og þaö varö og þakka fýrir góös manns líf. Enginn veit til fulls um annars hug, og vel má vera aö margt hafi brotist i Jóhannesi áöur en hann sá til hlltar þann veg sem halda skyldi. Ég veit þaö ekki, en hafi svo veriö, leiddi hann þau umbrot til lykta sjálfur og

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.