Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1979, Síða 2

Íslendingaþættir Tímans - 11.08.1979, Síða 2
Björn Bessason F. 5. mars 1916 D. 9. júli 1979 Þann 9 júli sl. andaöist hér i bæ Björn Bessason, aöalendurskoðandi. Hann íæddist i Kýrholti, Viðvlkursveit i Skaga- firöi, þann 5. marz 1916 og var þvi aðeins 63 ára gamall, er hann lést. Foreldrar hans voru hjönin Bessi Gislason og Elln- borg Björnsdóttir, er um áratugaskeiö bjuggu I Kýrholti. Björn lauk stúdentsprófi frá MA 1941 og nam slöan viö Háskóla Islands jafnframt endurskoöunarstörfum hjá Samb. Isl. samvinnufélaga. Þann 9. mal 1942 kvænt- isthann eftirlifandi eiginkonu sinni, Þyri Eydal, og eignuöust þau tvær dætur, Elín- borgu, sem gift er og búsett I Sviþjóö, og Þyri Guöbjörgu, sem dvelst i heimahús- um og starfar hjá KEA. Var hjónaband þeirra og heimilislif allt einkar farsælt og traust. Þann 18. aprll 1942 hóf Björn störf hjá Kaupfélagi Eyfiröinga á Akureyri og var aðalendurskoöandi þess um áratuga- skeiö, ailt þar til I aprfl s.L, aö hann lét af störfum sakir sjúkleika þess.er varö hans banamein. Hann starfaöi þvl 37 ár á veg- um samvinnusamtakannahér I Eyjafiröi, eöa nær alla slna starfsævi. Störf hans voru mikil aö umfangi og ábyrgö og juk- ust sifellt meö árunum eftir þvi sem um- svif samvinnufélagsins jókst um byggöir Eyjafjaröar. 1 öllu lifi sinu var Björn Bessason einstaklega samviskusamur og trúr og mátti hvergi vamm sitt vita. Þeir eiginleikar voru leiöarljós i öllu starfi hans hjá kaupfélaginu. Björn var jafn- barna var hin mikla gæfa Guöröðar og Halldóru. Guörööur var heimakær maöur. Vinnusemin skildi eftir fáar fristundir. — Þess vegna var svo mikilsvert aö eiga gott athvarf á góöu heimili meö konu og börnum. Eflir aö ég tók viö forstjórastarfi I Sambandinu 1955 uröu kynni okkar Guö- rööar nánari. Ég minnist fyrstu heim- sóknar minnar til Noröfjaröar, fyrsta áriö sem ég var i Sambandinu. Þaö var upp- örvandi aö koma I Kf., sjá myndarskap- inn og snyrtimennskuna i verslunum og vörugeymslum. Eftir aö Guörööur kom I Sambands- stjórn 1964 varö samband okkar ennþá nánara. Hann var oft gestur á heimili okkar hjóna og náin kynni breyttust I ein- læga vináttu. 2 framt mjög góöum gáfum gæddur og voru störf hans þvi afar heilladrjúg og farsæl. Aö leiöarlokum vil ég fyrir kaupfélags- ins hönd £æra Birni alúöarfyllstu þakkir fyrir störfin öll, jafnframt því sem ég óska honum alls velfarnaöar i austrinu eilífa, þar sem öll orka guödómsins á upp- runa sinn. Persónulega færi ég Bimi inni- legustu þakkir fyrir samstarf og vináttú, um leið og ég sendi eftirlifandi eiginkonu hans, dætrunum og fjölskyldunni allri, mlnar dýpstu samúöarkveöjur. Valur Arnþórsson. Björn Bessason er dáinn. Harmafregn- in segir mér afdráttarlaust: Skoöunar- feröir ykkar Björns, ykkar tveggja út I guös græna náttúruna, veröa ekki fleiri og eigi heldur veröa þær fleiri, landkönnun- arferöir ykkar, undir merkjum Feröafé- lags Akureyrar. Þetta er liöin tiö. Þaö vár á fyrri hluta áratugsins 1940-1950, áö ég átti þvl láni aö fagna aö kynnast Birni Bessasyni i ferðum og fé- lagsstarf IFFA og meö okkur tókst órjúf andi vinátta. Björn var sannur og heill náitúruunnandi og bjó yfir hafsjó af fróö- leik um land og þjóö. Grasafræöin var honum hugstæðust allra fræöigreina. Suöur á Vatnahjalla veitti hann sam- feröafólkinu fróöleik um dýjamosa, jökla- sóley og hverja þá jurt, er skaut rótum I urðinni. í fámennum hópi var ánægjulegast aö vera meö honum, þvl þá kom I ljós hin viöfeöma þekking hans,sem hann flikaöi aldrei. Stórhrikalegt landslag var óþarft og gilti einu hvar gengiö var, skoðaöar Guörööur Jónsson geröi ekki vlöreíst um dagana. Hann ól sinn aldur I Norö- firöi, sveitinni fyrst, bænum siöar og sveitinni svo aö lokum, þegar látið var af starfi I kaupfélaginu. Feröir Guörööar lágu fyrst og fremst til Reykjavikur og vegna starfa I Sambandsstjórn uröu þær fleiri siöari árin. Fyrir 10 árum siöan, i águst 1969, fór Guörööur I langa ferö meö okkur hjónum til Ráöstjórnarríkjanna. Viö vorum gestir Sovéska sam vinnusambandsins og dvöldum i 10 daga I Sovétrikjunum. Feröast var til Uzbekistan og Georglu og einnig dvaliö i Moskvu. Ferö þessi varö skemmtilegt ævintýri og haföi Guörööur af henni mikla ánægju. Var honum I Moskvu sýndur sérstakur sómi á samkomu Sovéska samvinnusambands- ins. starir á Kaupangsbakka eöa Staöar- byggöamýrum eöa fjandafæla I Glerár- gili. Hann opnaöi sýn til innri feguröar blómanna. Ekkert feröalag gat mistekist ef Björn Bessason var meö I för. Hann lagöi til hina sönnu lifsgleöi. Veöur skipti raunar engu máli. í slagveöursrigningu sýndi lif og allur gróöur jarðar ný og ný fyrirbæri, sem hreif huga Björns og hann vakti athygli á svo enginn viöstaddur heföi viljaö án vera. Er séö er á bak svo góöum dreng, hvllir sorg yfir. Dýpst er sorg konu hans, Þyri Eydal, barna og annarra nánustu vanda- manna. Ég sendi þeim öllum minar inni- legustu samúöarkveöjur. Megi hin ljúfa minning veita huggun. Sigurjón Rist. Endurminningar frá þessari ferö voru oft rifjaöar upp, þegar fundum okkar Guörööar bar saman, og nú haföi veriö ákveöiö aö hann færi meö okkur á næsta ári til Moskvu á þing alþjóöasamvinnu- sambandsins, sem þar veröur haldiö. —• Var hann farinn aö hlakka til þessarar feröar. Viö hugsuöum gotttil aö hitta þar félaga frá Uzbekistan og Georgiu. Núerséöfyrir.aö þessa ferö getur Guö- rööur ekki fariö. Þess i staö hefur hann tekist á hendur aöra miklu meiri ferö, sem allir veröa aö fara aö lokum, ferö til nýrra heimkynna I öörum heimi. Ég óska Guörööi vini mínum, fararheilla I þessari ferö. Viö hjónin þökkum honum samfylgd og vináttu hérna megin og biöjum honum guösblessunar hinum megin. Viö vottum Halldóru, börnum og öörum ástvinum innilega samúö. Erlendur Einarsson Islendingaþættir

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.