Íslendingaþættir Tímans - 20.10.1979, Side 2
ur og skyldurækinn i öllum slnum störf-
um.
Margar hamingjustundir mun Björn
hafa átt, er hann sinnti slnum áhugamál-
um, sem lágu utan viö llfsstarfiö. Hann
hafði yndi af tungumálum og bókmennt-
um. Hann lék sér aö þvi aö yrkja bæöi I
bundnu og óbundnu máli á Islensku og
dönsku og var ritfær I besta máta. Hann
las heimsbókmenntirnar á ensku og var
mikill fagurfræöingur. Eftir aö hann lauk
slnu skólanámi, hélt hann sleitulaust
áfram aö fullnægja sinum fróöléiks-
Ja-oska. Varö hann fjölmenntaöur og
margfróöur.
Björn var mjög hógvær og yfirlætislaus
maður, og lét lltiö yfir kunnáttu sinni. En I
góöum félagsskap komst hann ekki hjá
þvi að miöla öörum af sinni miklu þekk-
ingu. Nokkrar greinar hafa birst eftir
hann I blöðum og tlmaritum, og má þar
m.a. nefna frásagnir I timariti Ferðafé-
lags Akureyrar, sem heitir Ferðir. A
yngriárum haföi Björn mikinn áhuga fyr-
ir feröamálum og kynnisferöum um okk-
ar fagra ættarland.
Kynning okkar Björns hófst er viö vor-
um ungir námsmenn á hinum forna Hóla-
staö. Viö uröum strax góöir vinir. Hann
var glaöur og hugljúfur félagi. Nokkrum
árum slöar áttum viö ánægjuleg sam-
skipti er viö dvöldum báöir I Danmörku.
Hann var þá sem fyrr hinn káti og hressi
lagsbróöir.
„Ort hvikar æö
um unglingsdaga
þá er oss létt I lund”.
(Svb. Egilsson).
Þegarég kom heim til islands, eftir nokk-
urra ára útivist, hittumst viö á ný á Siglu-
firöi. Var hann þá hinn bjartsýni og glaði
nýstúdent sem stráði birtu I kringum sig
eins og sólskinsdagur. Slðan áttum viö
margar samveru- og ánægjustundir á
heimili hans. Á vettvangi hins daglega llfs
og I góðra vinahópi. A okkar vináttu sló
aldrei neinum fölskva. Er vegir skiljast er
gott aö minnast sllkra vina og þakklæti og
söknuöur fylla hugann.
Björn var gæfumaöur um sina lifs daga.
Hann kvæntist þánn 9. mal 1942 eftirlif-
andi eiginkonu sinni Þyrl Eydal tónlistar-
kennara. Ungu hjónin byggðu sér glæsi-
legtheimili á Gilsbakkavegi 7á Akureyri.
Þar rlkti ástúö, gagnkvæm viröing, gest-
risni og glaöværö. Þyrl og Björn eignuö-
ust tvær dætur. Eldri dóttirin Ellnborg er
gift og búsett I Svlþjóö. Maöur hennar er
Lars-Erik Shilling verkfræðingur. Yngri
dóttirin Þyrl Guöbjörg stúdent er í heima-
húsum og starfar á skrifstofu K.E.A.
Björn var heilsuhraustur þar til fyrir
tveimur árum aö hann kenndi nokkurrar
vanheilsu. Þá missti hann heyrn aö
mestu, en fékk þó aftur nokkra bót á þeim
sjúkdómi. Um slöustu áramót ágeröist
sjúkdómur hans. t janúar var hann
sjúklingur á Landspitalanum og hresstist
nokkuö eftir þá dvöl. Var gleöi hans ein-
læg aö fá aö koma aftur á sitt kæra
heimili. Hann reyndi aö halda áfram
störfum sinum, meöan kraftur entist en
þrekiö var litiö og sjúkdómurinn ágeröist.
Dvaldi hann þó á heimili sínu undir umsjá
sinnar ágætu konu og dóttur sem spöruöu
hvorki umhyggju né erfiöi til þess aö létta
honum þrautirnar I þungum sjúkdómi.
Þann 2. júnl var hann fluttur helsjúkur á
Fjóröungssjúkrahúsiö á Akureyri og þar
lést hann 9. júli.
Jaröarförin fór fram þann 16. júli, aö
viöstöddu fjölmenni. Vlgslubiskup Norö-
lendinga flutti hugnæma kveöjuræöu yfir
vini slnum, og þar hljómuðu fagrir tónar
héraössöngs Skagfiröinga, sem kveðja
ættarbyggöarinnar. Góöur drengur er
genginn allrar veraldar veg. Samferöa-
mennirnir þakka góö kynni.Viö geymum
góöar minningar og trúum þvl aö „Vort líf
sem svo stutt og stopult er það stefni á
æöri leiöir.” (E. Ben.)
Ég og fjölskylda min vottum ástvinum
og ættingjum Björns heitins Bessasonar
okkar innilegustu samúö i sorg þeirra og
söknuöi
Ég og fjölskylda min vottum ástvinum
og ættingjum Björns heitins Bessasonar
okkar innilegustu samúö I sorg þeirra og
söknuöi.
Þ. Ragnar Jónasson
Meö Gunnlaugi Karlssyni er genginn
mætur maöur. Hann var fæddur aö
Draflastööum í Fnjóskadal 15. aprll 1915
og andaöist 3. júli 1979, eftir þungbær
veikindi.
Foreldrar hans voru Karl Ágúst
Sigurðsson og Jónaslna Dómhildur
Jóhannsdóttir er þar bjuggu, og var hann
næst yngstur 11 barna þeirra. Gunnlaugur
er aöeins 6 ára gamall þegar sorgin knýr
dyra aö Draflastööum. Þá andast móöir
hans 35 ára gömul. Þaö varð heimilinu
mikiö reiðarslag, og þá féll þaö I skaut
eldri systranna, einkum Ingibjargar og
Helgu, aö veita heimilinu forstööu. Gunn-
laugur hændist mjög aö fööur slnum og
mikill kærleikur var meö þeim feögum
alla tiö síöan.
Kynni okkar hófust fyrir röskum 20
árum er éghófstörfviösláturhús K.S.Þ. á
Svalbarðseyri sem dýralæknir.
Þaö var dag einn síöla sumars aö ég
gekk á fund hans. Ha nn var dökk ur á brún
og brá, þreklega vaxinn, vel meöalmaöur
áhæö og haföi raunar suðrænan blæ yfir
sér aö mér fannst. Handtakiö var þétt og
hlýtt. Einhverra hluta vegna festist þessi
fyrsti fundur okkar mér mjög í minni.
Ungur fór hann I vegavinnu eins og þá
var titt og viö þau störf vann hann hvert
sumar allt til ársins 1954.
Verklagni hans og útsjónarsemi ásamt
miklu vinnuþreki leiddi til þess, aö óvenju
ungum vaf honum falin verkstjórn, sem
hann haföi á hendi i fjölda ára. 26 ára
gamall varö hann fastur starfsmaöur hjá
Kaupfélagi Svalbaröseyrar sem verk-
stjóri, og haföi jafnframt á hendi gæöa-
mat á garðávöxtum.
Þá var nýráöinn kaupfélagsstjóri
Finnur Kristjánsson frændi hans.
Samvinna þeirra varö meö ágætum og
brátt tók kaupfélagiö mikinn f jörkipp, og
mikil uppbygging hófst.
Allt frá 17 ára aldri haföi Gunnlaugur
íslendingapæim
Peir sem skrifa minningar-
eða afmælisgreinar í
íslendingaþætti, eru eindregið
hvattir til þess að skila
vélrituðum handritum,
ef mögulegt er
i----------------------------------