Íslendingaþættir Tímans - 20.10.1979, Síða 6
Þorsteinn Klemensson
Hinn 25. ágúst 1979 fór fram útför hans
frá Hvammskirkju f Noröurárdal, aö viö-
stöddu miklu fjölmenni. Skartaöi sveitin
sinu fegursta á heitasta og blföasta degi
sumarsins.
Þorsteinn lést aö heimili sinu 18. ágúst
s.l. og vantaöi 5 daga upp á 87 ára aldur,
en hann var fæddur 23/8 1892.
Faöir hans, Klemens Baldvinsson, flutti
meö fjölskyldu sfna vestan úr Dölum aö
Hvassafelli f Noröurárdal áriö 1908. Ekki
ætla ég aö rekja ætt Þorsteins frekar, en
aö honum stóö kjarnafólk. Hafa öll börn
Klemensar Baldvinssonar veriö meö af-
brigöum dugandi, en tvær dætur hans,
Guöriöur og Kristfn, dóu ungar.
Þaö fyrsta sem ég man eftir Þorsteini
var f sambandi viö vinnu hans hjá fööur
minum. Faöir minn réöst i þaö aö veita
vatni á engi. Þaö var I kring um 1922 sem
þaö verk hófst, aö mig minnir. Þá voru
engar vélar til aö grafa skuröi eöa ýta upp
göröum. Varö aö stinga allt efni meö
skóflum og hlaöa þvf upp meö göfflum.
Meöal þeirra manna sem aö þessu unnu
var Þorsteinn Klemensson. vitnaöi faöir
minn oft til þess hverjum firnum Þor-
steinn hafi afkastaö i þeirri vinnu, sagöist
hann tæölega hafa þekkt annaö eins.
Ariö 1917 giftist Þorsteinn Sigurrós
Jónsdóttur, mikilli dugnaöar og starfs-
konu. Hún lést áriö 1974 og voru nákvæm-
lega liöin 5 ár frá útfarardegi hennar dag-
inn sem Þorsteinn lést. Sigurrós og Þor-
steinn voru meö eindæmum samhent i
öllu er laut aö þeirra störfum. Þau bjuggu
á nokkrum stööum hér um slóöir: Haf-
þórsstööum, Múlakoti, Brekku og
Hvassafelli f litlum bæ sem þau nefndu
Lækjarbug. Þessi litli bær er nú löngu
horfinn. Þegar' Þorsteinn og Sigurrós
bjuggu þar heyjuöú þau á Tunguengi, en
þaö haflli hann áöur keypt. Tunguengi
liggur aö Hvassafellsengjum, svo þangaö
var stutt aö sadija til heyskapar. Jafn-
framt þessum búskap stundaöi Þorsteinn
allskonar vinnu utan heimilis, mest vega-
vinnuáýmsum stööum. Einnig vann hann
oft hjá sveitungum, þvf aö hannvar eftir-
sóttur til verka, enda sérstaklega greiö-
vikinn og hjálpsamur. Þdttaskil veröa f
Hfi Þorsteins 1937, þá kaupir hann
Hreimsstaöi og flytur frá Hvassafelli um
voriö.
Má segja aö á Hreimsstööum voru öll
hús komin aö falli eöa ónýt. Þorsteinn
hófst strax handa viö aö^reisa nauösyn-
legustu peningshús. Var þaö allt af van-
efnum gert, en ekki um annaö aö ræöa en
hafa hraöan á, þvf segja má aö um algjört
landnám væri aö ræöa, og fjárráöin lftil til
framkvæmda. Enginn véltækur blettur
var I Hreimsstaöatúni og hófst hann einn-
6
ig handa á næstu árum aö slétta túniö eftir
þvl sem hægt var, en þaö var bæöi blautt,
stórþýft og grýtt. Þá voru engar gröfur
eöa ýtur komnar og ekki verkfæri nema
fyrir hesta og svo handafliö.
Þaö var I kring um 1940 einn slösumar-
dag I sláttarlok aö ég plægöi meö Þor-
steini I gamla túninu á Hreimsstööum.
Höföum viö tvo hesta fyrir plóginum.
Stýröi hann hestunum en ég plóginum, þó
skiptumst viö eitthvaö á um þaö. Var
hann þá kominn hátt á fimmtugsaldur.
Landiö sem plægt var var bæöi stórþýft og
grýtt. En áhugi Þorsteins og atorka viö
þetta verk var einstök. Var gaman aö
vinna aö þessu meö honum. Er þetta meö
skemmtilegri dögum, sem ég á i sjóöi
minninganna, dagurinn sem ég plægöi
meö Þorsteini á Hreimsstööum.
Þorsteinn var um margt sérstakur og
minnisstæöur persónuleiki. Stálgreindur
og haföi sfnar skoöanir á hlutunum. Meöal
samferöamanna var hann kunnur fyrir
sfn hnyttilegu tilsvör.
Ekki naut hann skólagöngu, hann óx
upp á þeim tfma aö ekki var um s-lfkt aö
ræöa. En hann mun hafa lesiö allmikiö af
bókum, og minnist ég þess aö hann fékk
mikiö lánaö af bókum frá Lestrarfél.
Norödælinga. Hann var einlægur áhuga-
maöur um velverö sveitarinnar og aö þar
ættu sér staö framfarir á öllum sviöum.
Eina dóttur eignuöust þau Þorsteinn og
Sigurrós, Aöalheiöi. Hefur hún alla tfö
veriö þeim til mikillar hjálpar. Hefir
alltaf veriö heima heyskapartfmann, en
var annars staöar á vetrum. Sföustu árin
hefur veriö alveg heima og annast öll
störf, bæöi úti og inni, og séö um foreldra
sina f veikindum þeirra. Aöalheiöur er
óvenju dugleg aö hvaöa verki sem hún
gengur.
Þorsteinn var góöur húsbóndi, þaö sést
á þvf aö sömu drengirnir voru hjá honum
sumar eftir sumar. Sannar þaö hve gott
hann átti meö aö umgangast unglinga og
ná til þeirra. Einnig held ég aö hann hafi
notiö almennra vinsælda af öllum sem
kynntust honum.
Sföustu árin var Þorsteinn þrotinn aö
heilsu og kröftum, einnig var heyrnin far-
in aö bila. En hann fylgdist þó meö
öllu og áhuginn ótrúlegur hjá jafn þreytt
um manni og hann var oröinn.
Fyrir tveim árum lá hann lengi þungt
haldinn á Akranessjúkrahúsi. Kom ég þá
tvisvar til hans. Sagöist hann þá vonast til
þess aö þessu færi aö ljúka, þaö heföi ekki
tilgang aö lifa svona lengur. En þaö fór á
annan veg, hann komst til furöu góörar
heilsu og kom aftur heim aö Hreimsstöö-
um.
Laugardaginn 18. ágúst fór hann út á
Akranes aö fylgja vinkonu sinni, Oddrúnu
f Mýrarhúsum til grafar. Þegar hann var
aö g anga til hvflu heima hjá sér um kvöld
iö var hann skyndilega allur.
Þorsteins er minnst meö velvild og vin-
arhug af öllum sem hann þekktu.
Guömundur Sverrisson.
A einum fegursta degi á þessu sumri
laugardaginn 25. ágúst s.l. var til moldar
borinn aldurhniginn borgfirskur bóndi,
Þorsteinn Klemensson frá Hreimsstööum
I Noröurárdal. Hann var jarösettur f
Hvammi 1 sömu sveit aö viöstöddu miklu
fjölmenni. Nágrannar hans og vinir voru
þar mættir til þess aö votta hinum aldna
og vegmóöa bónda hinstu viröingu sfna.
Allir höföu þeir þekkt hann aö góöu einu,
hjálpfýsi og greiövikni og hinu létta glaö-
lega yfirbragöi, sem svo mjög einkenndi
hann f daglegri umgengni. Borgarfjöröur-
inn skartaöi sannarlega sinu fegursta á
þessum sólrlka ágústdegi þegar Þor-
steinn var kvaddur, en i Noröurárdalnum
átti hann heima I 70 ár, yrkti jöröina og
vann höröum höndum meöan heilsa og
kraftar leyföu.
Þorsteinn var Dalamaöur aö ætt og
uppruna. Af honum stóöu merkar ættir I
Dalasýslu. Fæddur var hann f Fremri-
Hundadal i Miödölum þann 21. ágúst áriö
1892 og skorti þvi nokkra daga til þess aö
ná 87. aldursárinu þegar hann lést. For-
eldrar hans voru hjónin Klemens Bald-
vinsson og Dómhildur Gfsladóttir, sem
þar bjuggu og var Þorsteinn fjóröa barn
þeirra hjóna. Alsystkini Þorsteins voru
alls sex, en þau voru: Arndis sem lengi
bjó í Króki f Noröurárdal, Sæunn, sem bjó
f Klettstfu I Noröurárdal, Kristfn ljósmóö-
ir, ólafur sem bjó f Borgarnesi, Kjartan
sem lengi bjó i Sveinatungu, nú búsettur I
Reykjavlk og yngst þeirra var Guöriöur.
011 eru þessi systkini nú látin nema Sæunn
og Kjartan, sem bæöi eru háöldruö. Niu
ára aö aldri missti Þorsteinn móöur sfna
og stóö þá faöir hans uppi meö stóran
barnahóp f ómegö. Klemenz Baldvinsson
kvæntistaftur áriö 1905 Kristfnu Jónsdótt-
ur, mikilli myndar- og mannkosta konu og
reyndist hún hinum ungu börnum sem
besta móöir. Kristin og Klemens eignuö-
ust þrjár dætur, en þær eru: Guölaug og
Sveinbjörg báöar búsettar i Reykjavlk og
Dómhildur, sem er yngst þeirra systra
búsett I Bolungavlk.
Ariö 1908 flutti Klemens Baldvinsson
burt úr Dölunum meö f jölskyldu sina og
keypti jöröina Hvassafell í Noröurárdal.
Þar rak hann stórbú ásamt nokkrum af
börnum sfnum fram til ársins 1929. Þor-
Islendingaþættir