Íslendingaþættir Tímans - 21.06.1980, Síða 2
Gunnar Kristjánsson
Fæddur 8. aprll 1898.
Dáinn 15. aprll 1980.
,,Á brjóstinu hvilir hellöl og köld höndin
sem alltaí sló vankant á steininn”.
(E.B.)
Til þess aö þessi lýsing stórskáldsins
samrýmist ævistarfi vinar mins, Gunnars
Kristjánssonar, þarf aöeins aö breyta
einuoröi.Sem sagt „höndin semaldrei sló
vankant á steininn”.
Jafn mikill völundarsmiöur sem Gunn-
ar var, sló hann aldrei vankant á þá hluti
sem hann handlék. Þaö er eins og sumir
menn séu fæddir smiöir, en aörir ekki.
Gunnar hefir veriö einn þeirra manna
sem fékk þá náöargáfu i vöggugjöf og út-
færöi hana meö sínu langa ævistarfi landi
og lýö til hagsbóta og blessunar.
Kynni okkar spanna fjörutlu ár aftur I
tfmann og frá því fyrsta til hins síöasta
verks sem hann leysti af hendi fyrir mig,
sannfæröist ég alltaf betur og betur um
snilli hans, þvl aö samfara viögeröum á
rafvélum fer oft rrtikil járnsmlöavinna,
sérstaklega rennismlöi og þá kem ég aö
þeim hluta ævistarfs hans þar sem hann
sýndi snilli slna hvaö mesta. Uppstilling
hans og útsjón var frábær, ekki hvaö síst
eftir aö bekkurinn fór aö gefa sig. Ég
minnist þess aldrei aö hann léti nokkurn
hlut meö kasti frá sér fara.
Þaö er táknrænt aö fyrirrennari hans á
þessum staö var kallaöur „Óli galdra”
sem stafaöi efalaust af þvl aö hann var
mikill Utsjónarmaöur viö aö koma báta-
mótorum I gang, en þekking vélamanna
sem þá voru kallaöir mótiristar var af
skornum skammti. Þaö er trú mfn, aö
heföi ekki þekking þeirra aukist frá þvl
sem þá var, heföu þeir menn sem hann
vann aö mótorviögeröum fyrir álitiö
Gunnar galdramann svo vel tókst honum
aö leysa hvers manns vanda. Ekki er öll
saga vinar mlns sögö viö rennibekkinn,
þvl aö honum var fleira til lista lagt. Hann
var frábær laxveiöimaöur, handlék flugu-
stöngina af mikilli sniili, enda læröi hann
fluguköst af enskum „Lord” sem var hér
viö veiöar. Skotvopn kunni hann einnig aö
handleika og var góö skytta, en þá iöju
stundaöi hann mjög I hófi. Þá kom sér vel
handlagni hans þegar hann þurfti aö gera
viö hólkinn. Þær voru ekki svo fáar
byssurnar sem hann geröi viö, meöal ann-
arra I eigu snillingsins dr. Snorra Hall-
grlmssonar. Um skaphöfn Gunnars vil ég
segja, aö allaiafna var hann ljúfmennsk-
2
an sjálf. Komiö gat þaö þó fyrir, aö þegar
ég þurfti aö leita til hans meö verkefni
sem kraföist skjótrar úrlausnar, aö mér
þótti ráölegra aö hefja viöræöurnar um
veiöiskap eöa skytterl en alltaf leystist
þaö farsællega.
Ég get ekki skilist svo viö þetta mál, aö
ég ekki minnist konu Gunnars hennar
Ellu, sem nú þrotin aö heilsu þarf aö sjá á
bak lífsförunaut slnum. Ég set hana á
bekk meö mætustu konum sem ég hefi
kynnst um ævina Ég minnist þess hvaö
hún tók þvl af miklum skilningi og velvild,
þegar ég I tlma og ótima óö á skitugum
skónum inn I Ibúö þeirra til þess aö ná
sambandi viö mann hennar.
Hún stóö viö hliö hans meöan stætt var
og henni entust kraftar til. Ó1 honum þrjú
börn og annaöist þau af móöurlegri um-
hyggju uns þau komust til manns og uröu
nytir borgarar hvert á slnu sviöi. Ég vil
taka þaö fram, aö þetta er aöeins brota-
brot af Hfshlaupi þessara heiöurshjóna
sem skiluöu íslandi miklu og löngu dags-
verki meö sóma. Ég vil ljúka þessu meö
oröum stórskáldsins þar sem hann segir:
„Hann heyröi fingraö viö lokur og lykla,
sá ioöbrdnar hnlga og brettast f hnykla,
svo breiddist út fang svo bjart og sterkt,
sem bar hann svo hátt upp I daginn mikla.
(E.B.)
Magnús Hannesson.
+
Þaö er oröiö æöi langt síöan. Ég var
strákur og meö brotna lásfjööur I höndun-
um og baö Bjarna vin minn, forstjóra I
Fossberg, ásjár, en hann kvaöst ekki eiga
slíkt I sinni verslun. Þekkiröu ekki Gunn-
ar Kristjánsson? Hann er meö verkstæöiö
sitt hérna rétt hjá húsinu hans Óla heitins
galdra. Hann smlöar allt. Vestan viö
Slippinn fann ég tvílyft timburhús, snyrti-
lega málaö. Þaö var gengiö I kjallara þess
um þröngt húsasund, lyklakippa stóö I
skránni, aö innan heyröist lágt rennslis-
suö. Til dyra kom dökkleitur maöur meö
brún, snör augu, vinsamleg, athugul en án
forvitni. Hann tók erindinu Iviö seint*
„Þaö má athuga þetta, komdu einhvern
daginn.” Samt greip um sig þaö hugboö
aö hálfyröi þessa manns væru meira viröi
en fullyröingar ýmissa. Skömmu seinna
var sótt þangaö spegilgljáandi fjöörin.
Gömul uppáhalds tvihleypa var komin I
lag. „Borga, æ nei væni minn, þaö tekur
þvi ekki. Ég fann hérna gamla fjööur og
lagaöi hana til.”
Þannig leysti Gunnar Kristjánsson
vandamál margra. Meö þessu hófst kunn-
ingsskapur sem varö aö vináttu þegar ár-
in liöu, og ótaldar eru þær skemmtilegu
stundir sem áttu eftir aö liöa vestur á
Myrargötu 10, uppi á lofti hjá Ellu eöa I
kjallaraverkstæöi lærisveins galdra-
meistarans. Þetta verkstæöi, elsta renni
verkstæöi Reykjavlkur, ef mér er sagt
rétt, heföi átt skiliö aö varöveitast
óbreytt. 1 augum ókunnugra heföi flestu
ægt þar saman, en ef gesturinn haföi
glöggt smiösauga sást aö þar var margur
dýrgripur góöra verkfæra og smíöatóla.
Þaö virtist eins og aldrei væri tekiö þar
til, en aldrei sá ég hinn snjalla smiö þurfa
nema rétta út hönd eftir viöeigandi áhaldi
eöa féttu efni. Rennibekkur og önnur afl-
knúin tæki voru fjardrifin meö skífum og
reimum aö 19. aldar siö, steöji og skrúfu- f
stykki slitin og lúö af langri notkun, en
hver hlutur I lagi og engu nýtanlegu
fleygt. Nú er þetta horfiö og hagleiks-
maöurinn hefur kvatt.
Gunnar Kristjánsson vélstjóri og
járnsmiöur, fæddist 8. aprll á Baröa-
strönd viö noröanveröan Breiöafjörö 1898.
Foreldrar hans voru Kristján Þóröarson
og Sigríöur Jónsdóttir, bæöi af breiöfirsku
kyni. Þóröur, afi Gunnars, hreppstjóri,
bjó I slna tíö á Haga á Baröaströnd.
Sigriöur var fædd á Siglunesi yst á Baröa-
islendingaþættir