Íslendingaþættir Tímans - 21.06.1980, Side 3
HaHdóra Eyjólfsdóttir
frá Steinsmýri
F. 30.11 1901
d. 1.4 1980.
Þetta veröa aöeins kveöjuorö ég rek
engar ættir, þeim var ég ekki kunn. Eftir
aö Halldóra fluttist til Reykjavikur
kynntumst viö fljotlega, og stóö óbreyttur
sá vinskapur alla tiö. Haildóra var stór-
brotin kona og virtist i fljótu bragöi hrjúf i
lund, en hiö innra sló milt og gott hjarta.
Þaö sýndi hún þeim sem þurftu hjálpar
viö enda var þaö hlutskipti hennar aö
hlynna aö þeim sem voru hjálpar þurfi.
Starf hennar var hér aö hjúkra veikum
sömuleiöis leit hún mikiö eftir börnum.
Hún vann i nokkur ár i Hampiöjunni þar
til hún þoldi þaö ekki lengur, hún var
hörkudugleg og stóö á meöan stætt var.
Hún vann einnig 4 ár á Farsóttarhúsinu og
var þar vökukona hún hliföi sér aldrei
meöan hún gat sig hrært, hún varö svo
lánsöm aö komast að Lönguhliö 3, þegar
strönd. Kristján Þóröarson haföi ungur
maöur veriö sjómaöur oft á erlendum
fiskiskipum en þau Sigriöur bjuggu siöan
um skeiö á Efra-Vaöli. Eignuöust þau ell-
efu börn og komust öll nema eitt til full-
oröinsdra. Þaö voru dæturnar María,
Kristjana, Kristin, Hrefna, Unnun og
Ölína sem var yngst og bræöurnir,
Gunnar, Kristján, Finnbogi og Hjörtur.
Eftir lifa nú aöeins ólina og Kristján,
skipstjóri, tvfburabróöir Gunnars.
Þaö lætur aö likum aö svo barnmargt
heimili hafi þurft sinna muna meö, enda
stundaöi Kristján sjósókn haust og vor
meö búskapnum uns hann tók sig upp og
Hutti meö f jölskyldu sina til Arnarf jaröar
drið 1908. Hann andaðist sex árum sföar,
1914.
Þar dvaldi Gunnar 1 fjölmennum syst-
kinahópi og stundaöi þau störf sem á bæ
var titt vestra, sjómennsku á skútum er
hannhaföi aldurtil en innfjarðaveiöiskap
hvers konar þess á milli og landvinnu
einkum smiöar. Allur veiöiskapur hefur
jafnan veriö snar þáttur I lifsbjörg manna
vestur á fjöröum og Gunnar og bræöur
hans uröu jafnskjótt er þeir uxu úr grasi
hinir mestu veiöigarpar á sel, fugl og fisk.
Sigriður fluttist suður til Reykjavíkur
meö börn sin áriö 1926 alfarin aö vestan.
^á hóf Gunnar vélstjóranám og vinnu hjá
ólafi Jónssyni og lauk þvi meö meistara-
réttindum. Vann hann þá sem smiður
^mist hjá kennara sinum eöa rak á eigin
•slendingaþættir
þaö var opnaö fyrir aldraöa, enda farin
aö heilsu, þar undi hún sér vel og allir
voru henni góöir.
Dóra min nú skiljast leiöir aö sinni, þú
reyndist börnum þlnum og þeirra fjöl-
spýtur viögeröarverkstæöi I Sandgerði á
vertlöum og bætti þar úr brýnni þörf fyrir
viögeröarþjónustu hjá útgeröarmönnum
á Suöurnesjum.
Um vaskleik þeirra Kristjánssona má
nefna sem dæmi aö þegar i ráöi var aö
senda skipl leiöangur til Grænlands áriö
1929 aö sækja þangaö lifandi sauönaut
voru þrir þeirra þar I för, Kristján skip-
stjórinn, Gunnar vélameistari og Finn-
bogi háseti. Þessi för var mikiö rædd og
þótti djarflegt tiltæki, jafnvel fifldirfska
en tókst giftusamlega. Ahöfnin á Gottu
kom hingaö til lands meö hóp sauönauta
sem vel heföu getaö oröið stofn nýrrar
dýrategundar til prýöi i fáskrúöugri fánu
landsins eöa visir nýs atvinnuvegar ef
jafn vel heföi tekist til er heim var komiö.
En þaö var ekki sök hinna ellefu garpa
sem I leiöangurinn fóru. Hitt hafa margir
sagt sem til þekktu, aö ekki er vist aö
þessari háskaför heföi lyktaö jafnvel og
raun varö á, ef þeirra bræöra heföi ekki
notiö viö og var þ& áhöfnin valdir menn.
Gunnar Kristjánsson kvongaðist áriö
1928 eftirlifandi konu sinni Ellnu Páls-
dóttur, frá Skúmstööum viö Eyrarbakka
og eignuöust þau þrjú efnileg börn sem
kveðja nú fööur sinn, Sigurö vélstjóra,
Kristján prentara og Unni húsfreyju á
Selfossi.
Eftir aö Gunnar settist aö i Reykjavik
stundaöi hann lengst af smiöar og véla-
skyldum vel, og ég held aö sama hafi
veriö aö segja um frændur og vini sem þú
áttir bæöi hér og fyrir austan. Þú
elskaöir sveitina þina og vildir hvila þar
hinstu hvilu, sem veröur gert. Halldóra
fór oft austur alltaf á sumrin og stundum
oftar, hún var oft þotin til vinanna fyrir
austan og munu þeir sakna hennar mikiö.
Ég og mitt heimili naut þinnar vináttu
sem er geymd, ég þakka þér af alhug
samfylgdina, ég sakna þín. Þaö var hress-
andi þegar þú hringdir, alltaf gátum viö
rætt málin og alltaf I góöu þó viö værum
ekki alltaf sammála, en allt varö gott aö
lokum.
Ég held viö höfum veriö sannir vinir.
Aö endingu biö ég þér allrar Guös bless-
unar og blessi afkomendur þina.
Far þú i friði. Friöur guös þig blessi,
haföu hjartans þökk fyrir allt.
S.H.
viögeröir og keypti verkstæöi og hús af
kennara sinum á Mýrargötu 10 og bjó þar
lengstum. Réö miklu um þau kaup aö
Ólafur, sem þótti svo snjall smiöur, aö
þaö þótti ganga göldrum næst, vildi um-
fram allt aö verkstæöi sitt væri áfram i
góös manns höndum og var gjörla kunn-
ugt um hæfni þessa nemenda sins.
A strfösárunum siöari fór hann þó um
skeiö til sjós I siglingar meö fiskiskip til
Englands og slapp úr háska Atlantshafs-
orrustunnar eins og úr helgreipum Græn-
landsissins þótt stundum munaöi mjóu.
Siöasta áratug ævinnar varö Gunnar
fyrir heilsustjóni og mátti heita óvinnu-
fær, þó hann heföi fótavist. Fluttust þau
Elin þá austur á Selfoss til dóttur þeirra
og tengdasonar, sem geröu þaö sem i
þeirra valdi stóö til þess aö gera þeim
ævikvöldiö hlýlegt. Hér er indælt, sagöi
Gunnar eitt sinn viö mig, þaö var I siðasta
sinn er viöhittumst en mér hálfleiöist, aö
sjá ekki sjóinn. Hitt hefur liklega lagst
þyngra á hann aö þurfa aö sæta þeim
örlögum að geta ekkert haft fyrir stafni,
mann sem aldrei sást iöjulaus meöan
heilsan leyfði. En nú er hann horfinn á
hafiö mikla, hafsjó eiliföarinnar. Frá
þeim sem ritar þessi fáu kveöjuorö fylgja
hugheilar þakkir fyrir liönar stundir,
innilegar samúöarkveöjur, til Ellu, sem
enn biöur sjúk á ströndinni hérna megin,
og til barna og annarra ættingja.
Egill J. Stardal.
3