Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 21.06.1980, Qupperneq 5

Íslendingaþættir Tímans - 21.06.1980, Qupperneq 5
Arnbjörg Baldursdóttir Fædd 16. ágiist 1907 Dáin 19. febr. 1980 Mig langar meö nokkrum oröum aö minnast fósturmóöur konu minnar, Arn- bjargar Baldursdóttur sem lést á Land- spítalanum 19. febrúar eftir nærri 1. árs erfiöa legu á sjúkrahúsi, þá var hún 72ja ára. Arnbjörg veröur jarösungin frá Foss- vogskapellu i dag 28. feb. kl. 13.30. Arnbjörg var einhver vandaöasta kona sem ég hef kynnst, bæöi til orös og æöis. Ég var 18 ára þegar ég fyrst kom inn á heimili þeirra Arnbjargar og manns hennar, Gunnars Sigurjónssonar (Þóröarsonar, Guöbjargar Gunnarsdótt- Ur frá Lambalæk I Fljótshliö.) Þar hófust kynni min af þeim sæmdarhjónum. Óviöa hef ég komiö þar sem var betra aö koma, °g öll snyrtimennska og alúö sem Arn- hjörg lagöi i heimili þeirra hjóna aö Hverfisgötu88. Varsvo tilfyrirmyndar aö tekiö var til þess. Arnbjörg var fædd i Heykjavik, foreldrar hennar voru Baldur Henediktsson trésmiöur, ættaöur noröan Ur Þingeyjarsýslu, móöirhennar hét Þór- dts Runólfsdóttir, ættuö vestan úr Mýrar- sýslu á Snæfellsnesi, þau eru bæöi látin. Þau áttu 8 börn og var Arnbjörg 6. I röö- 'nni og eru þau nú öll látin. Þaö mun hafa veriö rétt fyrir aö seinni heimsstyrjöldin hófst aö Arnbjörg fór aö vinna I Mjólkur- stööinni i Reykjavík, en áöur haföi hún unnið mest i fiski, viö netahnýtingu og viö hótelrekstur 1941. Um sama leyti byrjar Gunnar Sigurjónsson aö vinna i Mjólkurstööinni, og upp úr þvi veröá þáttaskil i lifi þeirra beggja, þau unnast hugástum og ganga 1 hjónaband á aö- fangadag jóla 1944. Ég er búinn aö þekkja °g stjórnaöi siöan ásamt Einari 1 Odda smiði svokallaöra samvinnubáta sem v°ru alls þrir 19 tonna bátar fyrir áskruðsfiröinga, var til þess tekiö hve 0 smiöi var vel af hendi leyst og áætlunin oðst vel. Meöal annarra verkefna hans nefna Stöðvarfjaröarkirkju, sem hann yggði ásamt Hóseasi i Höskuldarstaða- seli fyrir nálægt 50 árum. Reykjavikur fluttist Benedikt áriö °8 geröist sjálfstæöur atvinnurek- KilH' V'^ mannvirkjagerö, hlaut lög- lngu sem húsasmiöameistari árið 8 og byggði ótalinn fjölda húsa hér i eykjavik og i nágrenni bæöi á eigin egum og i samvinnu viö aöra. Starfaöi ann viö þaö allt til er hann hóf störf á oitstofu Reykjavikur áriö 1965. j., lnn 2f>- júni áriö 1928 kvæntist Bene- fi' ;y ^Iar§rét* Guönadóttur frá Fáskrúös- m, 1 sem lést fyrir 19 árum. Minnist ég argra góöra stunda er ég var meö þeim 0 rurn Isumarbústaönum i Þrastarskógi 'eimilis þeirra á Laugateig, þar sem is|endingaþættir ég átti ávallt athvarf meöan á námi minu stóö. Mátti segja aö ég væri tengdur heimili þeirra sterkum fjölskyldu- böndum. Börn þeirra hjóna eru 4, Valur húsa smiöameistari kvæntur Þorbjörgu ólafsdóttur, Kristborg gift Kristjáni Oddssyni, bankastjóra, Lára gift Þórarni Jóhannessyni kennara og Aslaug gift Sigurði Guömundssyni endurskoöanda. Nú þegar ég kveö þennan velunnara minn þakka ég honum vinsemd alla og drengskap frá þvi ég sem unglingur gerist nemandi hans og allt til siöustu sam- skipta, er ég heimsótti hann á Borgar- spitalann fyrir nokkrum dögum. Votta ég fjölskyldu hans samúö mina og þakka viökynninguna. Viö brottför hans minnist ég vinar og góös drengs. SiguröurK. Halldórsson þau hjón i 26 ár, og tel mig geta sagt þaö án þess aö halla á nokkurn annan aö betra hjónaband hef ég ekki þekkt. Þeim varö ekki barna auöiö, en er fööursystir Gunn- ars, Maria Þóröardóttir frá Lambalæk I Fljótshliö lést 1945, þá voru þaö hennar siöustu orö viö Gunnar frænda sinn, hvort hann vildi taka dóttur sina, Ingileifu Jóns- dóttur, sem þá var 10 ára aö sér, aö sér látinni, sem og þau hjón geröu, Arnbjörg og Gunnar, og reyndust henni sem bestu foreldrar. Hún hefur sagt mér aö hún muni aldrei geta fullþakkaö þaö sem þau hafa gert fyrir sig. Þau hjónin hafa búiö allan sinn búskap aö Hverfisgötu 88 I Reykjavik, þar til I nóvember s.l., en þá skiptu þau um ibúö og keyptu aö Leifsgötu 21 hér I Reykjavik. Þvi miöur gat Arn- björg ekki notiö þess nema nokkra daga aö vera i sér Ibúö út af fyrir sig. Mig langar aö lokum aö lýsa Arnbjörgu nokkuð nánar, hún var meöalmanneskja á hæö, frekar grönn, dökkhærö, en var oröin ljósgráhærö á seinni árum. Hún var rammislensk I sér og eins og áöur er getiö stórmyndarleg húsmóöir, svo heiöarleg aö fátitter nú ádögum.Einu sinni var hún beöin að vinna verk, og tók hún þvi vel, en er maöurinn lét þaö fylgja meö aö hún mætti ekki telja þau laun fram til skatts sem hann mundi greiöa henni fyrir vinn- una, þá afþakkaöi hún vinnuna. Ég hef þá trú aö ef íslenska þjóöin ætti fleiri dætur og syni 1 þessum dúr, þá vegnaöi henni betur en raun ber vitni. Nú skiljast leiöir aö sinni, þá vil ég þakka Arnbjörgu fyrir hversu vel hún og Gunnar tóku mér i upphafi og alla tíö siö- an og hafa reynst mér og konu minni og börnum vel, og um leiö vil ég og fjölskylda min votta eftirlifandi manni hennar, Gunnari, okkar dýpstu samúö. Hilmar Vigfússon. 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.