Íslendingaþættir Tímans - 07.03.1981, Blaðsíða 7

Íslendingaþættir Tímans - 07.03.1981, Blaðsíða 7
il£±£ Bryndis Ásgeirsdóttir Pædd 4. febrúar 1905. Dáin 3. júll 1980. Mæt og gdö kona Bryndls Asgeirsdóttir 'ézt hér i Reykjavik aö kvöldi fimmtu- dagsins 3. júli 1980. Bryndís var fædd á Akureyri, dóttir ajónanna Guörúnar Halldórsdóttur frá ftauöamýri viö Isafjaröardjúp og Asgeirs Póturssonar frá Neöri-Dálksstööum á Svalbarösströnd. Asgeir var þjóökunnur athafnamaöur og vegna stórútgeröar og sildarverkunar var hann stærsti vinnu- Veitandi noröanlands af einstökum júönnum fram yfir fyrri heimsstyrjöld. viö veröhruniö mikla eftir stýrjöldina aeiö starfsemi hans mikinn hnekki. Dryndls fór utan ung aö árum.haustiö '922 aö loknu gagnfræöaprófi. Dvaldist hl5n I Kaupmannahöfn eitt ár viö nám I Pianóleik og var þá m.a. i timum hjá Haraldi Sigurössyni, pianóleikara. Haústiö eftir fór hún til Hamborgar I sama skyni og dvaldist þar um veturinn. ^testa sumar nam hún viö tþróttaháskól- ann I Ollerup á Fjóni og tók þar kennara- Pröf i leikfimi. Eftir heimkomuna 1924 enndi hún leikfimi viö Gagnfræöaskól- ann í heimabæ sinum, Akureyri, í tvo ^etur. Bryndls fór þá aftur til Kaup- aaannahafnar, en Asgeir haföi þá flutt eimili sitt þangaö vegna veikinda konu innar. Var fjárhagur hans þá enn heldur niöur. Vann Bryndis þá fyrir sér meö ™sum störfum, en siöasta áriö áöur en oii* ^*^ti sig dvaldist hún á heimili for- eldra sinna. Hinn 3. janúar 1932 giftist Bryndís unn- sta sínum Siguröi Sigurössyni, lækni, *n var þá eftir aö hafa tekiö læknapróf ’ Háskóla tslands ’29 aö ljúka sérfræði- mi 0g skömmu siöar dönsku lækna- r<ni- Haföi hún beöiö hans trúfastlega e&an hann lauk námi hér heima og i ofn, en á þeim árum var þaö ekki auö- ^ . fétækum námsmönnum aö reisa 'úiili meöan þeir voru enn viö nám. l . hrsbyrjun 1934 fluttu þau hjónin „ ’^iii sitt til Reykjavlkur, en Siguröur tiir ist þá læknir viö Landsspitalann þar ]q hann var skipaöur berklayfirlæknir ryndis var óvenju glæsileg kona. Man vel hve tengdamóöir hennar, Sigur- 0rg á Húnsstöðum, amma min, var glöð nreykin yfir tengdadótturinni, þegar n sá hana fyrst og ætiö siöan. Dagfars- °8 1* Va^ Bryn(t,s einstaklega hýr i bragöi hyrétt 1 máli' ..Hún vermir, hún skin og j/ Sleður mann”, segir i gömlu Sólar- ^öi.fKvæöi um samliking sólarinnar is|6tidingaþættir við góöa kvinnu”). Þessar ljóöllnur áttu vel viö um Bryndisi á heimili hennar. Var þetta notalegt fyrir lúinn eiginmann, sem ekki er of I lagt aö segja um, aö hann kom ekki alitaf i matinn á réttum tíma. Bryndls var ágæt skiöakona, haföi gaman aö skiðaferöum og leiðbeindi ýmsum I þeirri Iþrtítt. Eins og áöur segir læröi Bryndis ung aö spila á pianó og náöi þeirri leikni, aö hún var um skeið undirleikari hjá einsöngvurum m.a. hjá Eggert Stefánssyni. Spilaði hún oft fyrir vini og kunningja, en einnig settist hún vib pfanóið, þegar hún var ein og spilaöi sér til ánægju. Bryndís tók einstaka tryggö viö fjöl- skyldu manns sins og vini, ekki sizt þá, sem höföu veriö honum hjálplegir á námsárunum. Þegar systir min fór I skóla dvaldi hún á heimili Bryndisar og þegar ég nokkrum árum siðar fór suður til náms, borðaöi ég á heimili hennar fyrstu veturna. Var ég reyndar heimagangur á heimili Bryndisar og Siguröar öll mín námsár eða um sjö vetra skeiö og þekkti þvi alla heimilishætti mætavel. Bryndfs og Siguröur eignuöust þrjár dætur: Sigrúnu, Svanhildi og Guðrúnu. Eru þær allar kennarar viö grunnskóla eöa menntaskóla og hafa eignast góöa og dugandi eiginmenn. Gladdi framhalds- nám dætranna eftir stúdentspróf Bryndisi mikiö og skildi hún vel starfsval þeirra, vegna þess hve hún sjálf haföi á unga aldri haft mikla ánægju af kennslu og einnig vegna þess að hún vissi hvaö eiginmaöur hennar hafði mikinn áhuga á þvi að kenna og fræöa. Sigurði frænda minum,dætrum hans og fjölskyldum þeirra sendi ég innilegustu samúðarkveöjur, þau eiga fagrar minn- ingar. Nú að leiöarlokum, lit ég til baka og er þá efst I huga þakklæti til Bryndísar fyrir allt, sem hún var mér og fjölskyldu minni á Húnsstöðum og Blönduósi. Hvíl i friði. Pétur Sæmundsen Ólöf O Kveðja frá Gunnlaugi Þórar- inssyni frá Rip og fjölskyldu hans. Her i heimi er öll viö æjum. Afram finnum leiö oft tefta. Ödáins þó akur plægjum ei okkar forlög tekst aö hefta. Oftsárt til finnum sorgarkffsins fyrir sjónum skugga, um hugans tómiö. Þá dauöans vald á vori lifsins veöur fram og kyrkir blómiö. Fljótter skipt, — þú farin héöan. Fortjald dregiö fyrir sviöiö. óglögg skiltil átta.— A meöan upp f huga rifja, liöiö. Oft saman okkar lágu leiöir á liprum fák um tún og haga þá vóru allir vegir greiöir voriöbrosti, ei neitttil baga. Meö búsmalanum best viö undum þá brugöum hnakk á léttan fola þeim aldrei gleymi unaösstundum, þær öllum leiöa burtu skola. Yndisstundir alltaf vóru aöungu lifier hiúöu hendur, þá nýfætt lamb og folald fóru frisk á sprett um grónar lendur. Þaö allt hlýt muna um áraraöir og af þér myndi hjarta geyma. Gefi þér friö vor góöi faöir. Nú genguröu um ljóssins dýröarheima. Hér hinsta er komin kveöjustundin. Kæra frænka, soföu i frlði. — Frjáls þú gakk i friöarlundinn ég fel þig Guöi og englaliöi. EH. 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.