Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 20.05.1981, Qupperneq 7

Íslendingaþættir Tímans - 20.05.1981, Qupperneq 7
Hákon Jónasson Fæddur 11. okt. 1912. Dáinn 29. jan. 1981. Hann unni háttum hugumstórra byggöa, var hetjan mikla, djörf og sterk. Hann triíði á mátt og megin fornra dyggöa, ó miskunn guös og kraftaverk. (Daviö Stefánsson) Hann Hákon er horfinn okkur hérna tnegin lífs. Hann mun þó lifa áfram i hjörtum okkar um ókomin ár, enda fylgdi honum ávalltbirta og glaðværð, hvar sem hann var og hvert sem hann fór. Hann átti fáa sina lika. Vinnusamari mann er varla h*gt aö hugsa sér. Athafnasemi var hon- um i blóö borin, og voru heiðarleiki og reglusemi hans aöalsmerki. Þessir eigin- •eikar hafa eflaust hjálpaö honum mikiö H1 aö sjá fyrir stórri fjölskyldu. Við meg- utn þó ekki gleyma eiginkonu hans, Sigur- borgu Karlsdóttur, sem var hans styrk- asta stoö. Komu þau upp niu börnum. Það var ekki hægt aö hugsa sér léttari °g ræönari mann en hann Hákon. Viö töl- u,h nU ekki um, ef hann fékk tækifæri til taka lagið i góöum hópi, þá var hann syo sannarlega I essinu sinu. Eftirfarandi ^idðlinur voru honum einkar hugleiknar: Ókvlönir skulum vér örlaga biöa. öruggir horfa til komandi tiöa. Ganga til hvildar meö glófagran skjöld, glaöir og reifir hiö siöasta kvöld. (Guöm. Guömundsson) Þykir okkur þær lýsa vel hans innra manni. Alltaf var gott aö koma á Skarphéöins- götu 12. Voru oft fjörugar umræöur yfir kaffibolla f boröstofunni. Avallt voru ein- hverjar framkvæmdir framundan sem þoldu enga biö, enda var ekki veriö aö tvi- nóna við hlutina eöa slá þeim á frest. Nei, hann Hákon var ekki mikið fyrir slikt. A sumrin átti sumarbústaöurinn Borg hug hans allan, þar sem hann undi sér vel með fjölskyldunni. Hann haföi stundum orð á þvi, aö hann heföi getaö hugsaö sér aö gerast bóndi, enda var hann fæddur og uppalinn i sveit, Borg I Reykhólasveit. Börnin, tengdabörnin og barnabörnin komuoft samanumhelgari „Sumó”, eins og bústaðurinn er oftast kallaöur I dag- legu tali. Þá varoft glatt á hjalla, sérstak- lega hjá litlu afabörnunum. En nd hefur Hákon blessaöur kvatt þennan heim. Það er varla hægt aö trúa þvi á þessarri stundu. Viö heyrum ekki laigur munnhörpuhljóminn, sem kom öll- um i gott skap. Megi minningin um glaöværö og gáska okkar elskulega tengdaföður vera fjöl- skyldunni huggun harmi gegn. Með inni- legri þökk fyrir samveruna. Tengdabörn. Guðmundur Alfreðsson Reykjarhóli, Fljótum f*ddur 17. júni 1950 dáinn 15. mars 1981 Sólin sendi geisla sina yfir glitrandi 'annbreiöuna I Fljótum sunnudaginn 15. ?**rs 1981. Eflaust hafa margir fagnað p'rri þeirri sjón, sveitafólkiö sem heyir Hfsbaráttuna viö dimman og snjóþung- an vetur hlýtur að fagna birtu og hækk- fpdi sól. Skammt er liöið á morguninn i^gar þessar ljóölinur rættust. ■■Nú drjUpir sorg yfir dal og grund ó dagsljósiö nái aö skina.” Hm sveitina berst sú harmafregn að púgur bóndi I blóma lifsins hefur lokiö •sstarfi sinu hér á jörö, viö drjúpum °<Öi i þögulli spurn. Þegar slikir atburöir ®erast veröur fólkiö I Fljótum eins og ein ur fjölskylda allir finna til meö þeim ejn harmurinn sækir heim samúöar jin veröa kannski ósögö sem viö þó 1 dum aö kæmust til skila, en hvaö stoöa s|endingaþættir orö undir slikum kringumstæöum? Sveitungi minn þú ólst upp I faömi for- eldra Alfreös Jónssonar og Lilju Guö- björnsdóttur og systkina og björt liöu bernskuárin og þá fyrst aö fulloröins ár- um er náö aö alvara lifsins tekur við og þá ihugar maöur: „Ef aö væri alltaf vor og aldrei rikti vetur Myndu þá ei mannleg spor margoft stigin betur. En þvi er ver þaö er ekki alltaf vor. Þaö er svo erfitt að hugsa sér sætiö þitt autt, enn er svo löng ganga þar til litlu börnin þin veröa fulloröin og mikiö dagsverk framundan fyrir konuna þina ungu Sól- veigu Benjaminsdóttur. Mahnlegt er mjög aö trega, en þó ber á þaö aö lita aö senn hefur veturinn runniö sitt skeiö, þó næg séu verkefnin fyrir stór- ar og smáar hendur bindum við bjartari vonir við hina nóttlausu voraldar veröld þegar hún ræöur rikjum. Sveitungi minn, lifssaga þin veröur ekki rakin hér en eiga ekki þessar ljóölinur viö um þig, mig, já velflesta háa sem lága, „Lifssögu allir eiga sér þó efnið breytist stundum hver og einn sina byrði ber meö blóm eöa þyrna I mundum. Þó vinum gangi ei til meins en annars gráti bráin er fyrsta linan ætlö eins og oröiö hinsta dáinn. Þessar fáu linur eru skrifaöar til aö þakka þér veitta aöstoö og önnur kynni. Heilshugar sendi ég konu þinni, börnum, heimilishjálpinni þinni, foreldrum, tengdaforeldrum og systkinum samúöar- kveöju. Viö þig vildi ég segja þetta. Megi góöur guö gefa þér sólarsýn er leggur þú aö ströndinni hinu megin. Sveitungi. 7

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.