Íslendingaþættir Tímans - 20.05.1981, Side 8

Íslendingaþættir Tímans - 20.05.1981, Side 8
NG Nelly Pétursdóttir Reykjavlk, Jón Atli bóndi á Alftanesi, Gylfi búsettur á MiBhúsum, Ásta búsett i Reykjavlk. öll eru börn þeirra hjóna gift nema Gylfi og barnabörnin orBin 16- Af- komendur MiBhúsahjónanna eru myndar og dugnaBarfólk. Ég átti þvi láni aB fagna aB njóta gest- risni, vinsemdar og stuBnings I minni stjórnmálabaráttu 1 Mýrasýslu hjá MiB- húsaheimilinu. Þessa minnist ég nú meB þakklæti viB fráfall Nellyar. ÞaB hefur veriB okkur vinum þeirra og kunningjum gleBi hvaB þau hafa haldiB heilsu og boriB aldurinn vel, þó aB segja megi aB starfs- dagur þeirra MiBhúsahjóna Jóns og Nellyar hafi veriB hvoru tveggja langur og farsæll. Hjónaband þeirra var meB ágætum. ViB hjónin færum Jóni og börnum hans innilegar samúBarkveöjur. Halldór E. SigurBsson ingu tveggja barnabarna sinna, á páskum og sumardaginn fyrsta. ÞaB varö hennar siBasta ferB. Miöhúsum 1 minni fyrstu ferö um Mýrar 1953 kom ég aö MiBhúsum i Alftaneshreppi. Þá bjuggu þar myndarhjónin Jón Jónsson og kona hans Neely Pétursdóttir. Jón er Mýramaöur aö ætt, en kona hans Nelly var fædd og uppalin á Eyrarbakka, dóttir hjónanna Péturs GuBmundssonar skóla- stjóra þar og konu hans Elisabetar Jóns- dóttur bónda og alþingismanns 1 Eyvind- armúla. Börn þeirra Péturs skólastjóra og Elisabetar voru alls ellefu talsins, og var Nelly þeirra þriBja barn, f. 1. júni 1903. Hún andaöist aö heimili dóttur sinnar Helgu 29. april s.l. FerB hennar til Reykjavíkur aö þessu sinni var til þess aö vera viöstödd ferm- Ég gat þess I upphafi þessarar greinar aö ég kom aB MiBhúsum I minni fyrstu ferö um Alftaneshrepp. Þau hjón uröu mér siöan minnisstæö. Þau voru skemmtileg heim aB sækja, Jón ræBinn eins og hann á kyn til, Nelly friö kona, sem hafBi til aö bera reisn og glaBværB. Hrafnkell Hjartarson Nelly var fædd og uppalin á Eyrar- bakka. Hún fór ung aB aldri aö vinna utan heimilis og naut ekki skólanáms nema hjá fööur sinum og á húsmæBranámskeiBi aB Laugarvatni. Kaupi sfnu ráöstafaöi hún heim til foreldra sinna og systkina. Gott dæmi um umhyggju hennar og gjafmildi er aö þegar hún var i vist hjá sr. Gisla á Stóra-Hrauni viB Eyrarbakka vann hún fyrir mjólkinni til heimilis foreldra sinna. A alþingishátfBinni 1930 var Nelly, ásamt systkinum sinum. MeBal þeirra ungmenna er þá hátfö sóttu voru bræöur frá MiBhúsum á Mýrum á fögrum og glæsilegum gæBingum, sem þeir sátu vel. Atvikin höguBu þvi svo til aö Nelly haföi ráBist kaupakona vestur á Mýrar, og þar hefur hennar dvalarstaöur veriB sem næst samfelldur i hálfa öld. Þann 9. júli 1932 giftist hún Jóni bónda á Miöhúsum og hafa þau rekiö þar búskap sfBan. Heimili þeirra var aB jafnaBi fjölmennt enda barnahópurinn stór. Börn þeirra eru þessi talin i aldursröB: Pétur bóndi aB SveinsstöBum Álftanes- hreppi, Helga búsett I Reykjavik, Baldur búsettur i Borgarnesi, Elisabet búsett i Hvl var þessi beöur búinn barniö kæra þér svo skjótt. Og dátt lék sér barniö um dagmálamund en dáiB var og stirönaö um miöaftanstund. Hann Hrafnkell litli er dáinn. Tilveran sem sýndist svo björt og fögur er allt I einu dimm og tóm. Litli sólargeislinn okk- ar er horfinn af heimilinu. Þegar vorsólin var aö byrja aö bræöa klakann eftir lang- an og strangan vetur skeöi þetta hörmu- lega slys. Spurningarnar leita á. Hvers- vegna svona fljótt? Hversvegna svona hörmulega? Ekkert svar. Hrafnkell litli var fæddur 15. júni 1976, dáinn 3. april 1981, og var þvi aöeins fjögurra ára. Hann var jarösettur i SauB- lauksdalskirkjugaröi hjá nágranna okkar og frænda Marinó Kristjánssvni frá Efri-Tungu sem einnig fórst I hörmulegu slysi 16. des. sl. aBeins fimmtugur aB aldri. Marinó var mikill heimilisvinur hjá okkur hann var barngóöur og þegar hann kom i heimsókn lék hann sér gjarnan viö Hrafnkel litla. Þess vegna fannst okkur vel viö eiga aö þeir hvildu saman. Myndin sem fylgir þessum fátæklegu orBum sýnir best hve Hrafnkell litli var hændur aö húsdýrum. Hans var lika leitaö um allt. Skyldu dýrin ekki geta saknaö likt og fólkiö? Elsku Hrafnkell, þú vildir svo mikið hjálpa afa og ömmu. Viö þökkum af öllu hjarta allar stundirnar sem viB fengum ao hafa þig hjá okkur. Þin er sárt saknaö en minningin lifir. Far þú I friöi friöur guBs þig blessi. Haföu þökk fyrir allt og allt. . Afi og amma I H®nuV

x

Íslendingaþættir Tímans

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.