Íslendingaþættir Tímans - 09.09.1981, Side 4
1
Sigurður
Harðarson
bókagerðarnemi
fæddur 7. janúar 1958
dáinn 3. a'gdst 1981.
Jón Kriö
Yfir djdpi dauöans ljómar sól,
drottins sói, á biáum vegum
stjarna,
lyft mér, guö, á hærri sjdnar-
hól,
himinn opna ljóssins góöu barna,
heyr þd andvörp allra sorgar-
barna.
Guöm undur Guðmundsson
í dag fylgi ég til grafar Siguröi Harðar-
syni,ungum vini minum og mág, sem lézt
af slysförum mánudaginn 3. ágúst s.l.
Maöurinn meö ljáinn hefur höggviö i
skarö i' fjölskyldu Haröar Þórhallssonar
og Ollu Sigurðardóttur aö Fjölnisvegi 18,
en Siguröur var næst yngstur af sex
systkinum. Þegar ég tengdist fjölskyld-
unni fyrir 20 árum var Siggi aðeins 3ja ára
og hef ég þvi séö litinn dreng vaxa úr
grasi og veröa að hraustum og myndar-
legum pilti.
Eftir að Siggi lauk skyldunámi vann
hann ýmis störf og þar af í þrjú ár hjá
prentsmiöju Isafoldar og núna siðast hjá
Eimskipafélagi íslands. Einnig vann
4
hann á sumrin hjá okkur hjónunum fyrir
austan.
Siguröur var mjög samviskusamur og
ósérhlifmn i hvivetna og sérstaklega
hjáipsamur og taldi ekki eftir sér aö
hjálpa öörum.
Siggi hóf nám íbókargerð fyrir 2 árum
viö Iðnskólann i Reykjavik.
A feröum okkar austur ræddum viö um
heima og geima og bar þá oft nám hans á
góma og gladdist ég yfir þvi hvað hann
var áhugasamur og ánægöur með þaö.
Siggi var glaðlyndur og dagfarsprúður
piltur og átti hann þvi stóran vinahóp sem
kveðja góöan vin og félaga. Hann var
heimakær og mikiö fyrir fjölskyldu sina,
meö afbrigöum barngóður og hændust
frændsystkinin mjög aö honum. 1 sumar-
bústaðarlándi okkar fyrir austan gróöur-
setti Siggi ásamt vini sinum tré og blóm
fyrir okkur og munu þau yeröa minnis-
varöi um hann um ókomin ár. Það eru
góöar minningar sem viö öll eigum um
Sigga og þannig kveöjum viö kærleiks-
rikan son, bróður og vin og biðjum al-
góðan guö aö gefa okkur styrk i sorginni.
Blessuð sé minning hans.
Trausti Viglundsson
Siguröur Haröarson stundaöi nám i
bókageröardeild á liönum vetri og hugöi á
framhaldsnám i bókbandi næsta vetur.
Siguröi sóttistnámiö vel, hann var vel lát-
inn jafntaf nemendum sem kennurum. A
undanfórnum árum hafði Sigurður unnið
margvisleg störf. Ákvöröun hans um nám
ibókbandi byggðist þvi á reynslu og yfir-
vegun. Félagar Sigurðar i bókageröar-
deildinni telja hann hafa veriö hæglátan,
jákvæðan, traustan og raungóöan mann.
Nemendur, kennarar og annað starfsliö
skólans vottar aöstandendum samúö
vegna þessa sviplega fráfalls.
Iönskólinn I Reykjavík
Ingvar Ásmundsson.
frá Kjörseyri
fæddur 29. mai 1908
dáinn 12. ágúst 1981
Jón Kristjánsson frá Kjörseyri varö
bráðkvaddur er hann var að koma heim
til sin aö lokinni vinnu þann 12. ágúst
siöastliöinn. Hann haföi um nokkurra ára
skeiö átt viö aö striöa þrálátan hjarta-
sjúkdóm og bjóst þvi viö að kalliö kæmi
fyrirvaralaust, svo sem raun varö á.
Meö Jóni er genginn grandvar dreng-
skaparmaöur, minnisstæöur öllum þeim,
sem þekktu hann aö einhverju marki.
Þó ég hefði heyrt Jóns alloft getiö, hóf
ust kynni okkar ekki fyrr en Guðmundur
Gisiason læknir fékk hann til starfa fyrir
Sauðfjárveikivarnir árið 1955.
Þá voru hin miklu fjárskipti til útrým-
ingar sauðf jársjúkdóma nýlega afstaöin,
en svo hörmulega haföi til tekist, aö
mæöiveiki kom upp á nýjan leik eftir fjár-
skiptin I Dalasýslu. Voru þetta mikil von-
brigði eftir hiö mikla samstillta og ár-
angursrika átak, sem fjárskiptin höföu
veriö og lá viö borö, aö sumum féllust
hendur. Þvi reiö á miklu fyrir ráöunaut
Sauöfjárveikivarna, Guömund Gislason
lækni, aö fá traustan og glöggan mann til
aö kanna útbreiöslu veikinnar I hinum
nýja fjárstofni Vestanlands, og tókst
honum aö fá Jón til starfsins. Mun Jón
hafa tekiö starf þetta að sér fyrst og
fremst af þegnskap og sinni alkunnu
greiöasemi, þvi hann vissi sem var aö því
fylgdi oft mikill vandi og var litt til vin-
sælda falliö eins og á stóð.
Ekki brást Guömundi frekar en endra-
nær mannþekkingin, þvi Jón reyndist frá-
bærlega samviskusamur og traustur i
þessu starfi og laginn viö aö sætta menn
viö harkalegar aðgeröir sem stundum var
eigi komist hjá aö beita.
Haust eftir haust skoðaði Jdn lungu úr
þúsundum sauöf jár á grunuöum svæöum I
leit aö einkennum sjúkdómsins af stakri
trúmennsku og einbeitni.
A þessum könnunum byggöust siðar
þær vlötæku aögeröir sem aö lokum
leiddu til fullnaöar-sigurs á mæöiveikinni
á Vesturlandi.
Nú er þessi mikla sauöfjárplága oröin
eins og ljótur draumur I hugum eldri
bænda, hinir sem yngri eru, geta ekki
skiliö þá erfiöleika og vandræði, sem
mæöiveikinni fylgdu, enda láta sumir sér
fátt um finnast.
Slöar var leitaö eftir liðsinni Jóns við
fleiri verkefni og áriö 1965 geröist hann
fastur starfsmaður hjá Sauðfjárveiki-
íslendingaþættir