Íslendingaþættir Tímans - 09.09.1981, Blaðsíða 5
lánsson
vörnum, þar sem hann vann til dauða-
dags, vinsæll og vel látinn af öllum, sem
með honum störfuöu.
Fékk hann þá jörð og bú á Kjörseyri III
hendur Georg syni si'num, sem enn býr
þar myndar biii, og nýtir alla jörðina, en
áður var þar tvibýli. Um leið var lokið
nær þriggja áratuga farsælum biiskap
Jóns á Kjörseyri.
Jón Kristjánsson fædist að Bæ i Hriita-
firði 29. mai 1908. Foreldrar hans voru
hjónin Margrét Sigvaldadóttir og Kristján
Jónsson, sem þá bjuggu I Bæ, en síðar á
Kjörseyri, Jón dvaldist i foreldrahdsum
uns hann hóf nám við bændaskólann á
Hólum og útskrifaðist þaðan búfræðingur
árið 1931. Oft minntisthann dvalar sinnar
iHjaltadal og kennara sinna á Hólum með
hlýhug og taldi siga hafa fengið þar gott
veganesti sem vel dugöi, þegar hann hóf
búskap á föðurleyfð sinni, Kjörseyri II
árið 1938. Þá geysaði „kreppan” svo-
nefnda og lagöi kalda hönd á flestar fram-
kvæmdir og sjálfsbjargar viðleitni
manna. Þvi þurfti allnokkra bjartsýni og
kjark til þess aö hefja búskap á þessum
úrum, en fáar stéttir haföi kreppan leikið
harðar en einmitt bændur.
En á Jóni var ekkert hik, hann nauð-
þekkti þann atvinnuveg, sem hann haföi
ákveðið að helga krafta sina, möguleika
hans og takmörk, og þá var hann ungur
og framsækinn og nýkvæntur mikilhæfri
dugnaðarkonu, Ingigeröi Eyjólfsdóttur
frá Sólheimum i Laxárdal, sem studdi
hónda sinn i bliðu og stri'öu alla tlð.
Jón reyndist dugmikill bóndi, útsjónar-
samur og ráðagóður, en gætti þess jafnan
að færast ekki meiraifang helduren hann
gat við ráöiö. Hann lagöi mikla rækt viö
a& kynbæta bústofn sinn og náði betri ár-
angri á þvi sviði heldur en flestir starfs-
bræður hans og sér þess enn stað. Hann
fór vel með allar skepnur og hafði þvi af
þeim drjúgan arö.
Af búfé munu hross hafa veriö honum
húgleikust, og löngu eftir að hann fluttist
til Reykjavikur og var orðinn hrissafár,
þhttihonum gott að ræða um hross, kyn-
h®tur þeirra og tamningu, og ekki sat
aann sig úr færi, ætti hann þess kost, aö
s®kja hestamót.
A unga aldri hneigðist Jón að félags-
maium og hafði alla tið af þeim mikla
únægjuog horfðiekkiiþanntlma sem þau
tóku frá öðrum störfum. Naut hann þar
^onu sinnar sem oftar. Þeir sem unnu
með Jóni á þeim vettvangi eru enda sam-
^ma um það, að vart verði fundinn holl-
'slendingaþættir
ari og ósérhlifnari félagsmálamaður
heldur en Jón var. Af þessum sökum hlóð-
ust á Jón ýmis trúnaðarstörf bæði fyrir
sveitsi'na og sýslunga, og var hann vlða
kvaddur til forystustarfa.
Honum voru alla tíð ljós þau sannindi,
að átök til framfara, sem um munar,
verða einungis gerð meö samtökum og
samvinnu, höndin ein og ein megnar þar
lítils.
ADa tið hafði Jón mikinn áhuga á
stjórnmálum og mun hafa gaumgæft þau
mál mjög, einkum fyrr á árum.
Lét hann þar ekki aöra segja sér fyrir
verkum, var i raun efasemdamaöur og
reyndi eftir bestu getu að meta þau mál
og vega á eigin spýtur.
Jón hafði rika réttlætiskennd, og ef
honumfannsthallaðréttu málieða ómak-
lega veitst að mönnum eða málefnum var
hann fljótur til andsvara.
Aberandivar hveJón var alla tiðmikill
Hrútfirðingur, Ifka eftir að hann haföi
yfirgefið sveit sina og flutst til Reykja-
vlkur.
Heill og farsæld sveitar og sveitunga
var honum hjartans mál, þar mun hugur-
inn löngum hafa dvalið og þaðan kaus
hann helst að fá fréttir af mönnum og
málefnum. Óðar þegar tækifæri bauðst
var hann horfinn norður fyrir heiðar, líkt
og strokuhestur á vit æskustöðvnna.
Eftir að Jón fluttist til Reykjavíkur fór
hann aö gefa sig að þjóðlegum fræðum og
skrásetti ýmislegt um þau efni. Þó mun
hann hafaætlað sérað vinna þar meira að
en raun varö á, þvf enn hlóðust á hann
félagsstörf og ýmis aukaverk, sum tlma-
frek nákvæmnisverk, t.d. skráning sam-
merkinga 1 nálægum byggðarlögum,
markaskrár o.fl.
I dagfari var Jón alla jafnan ljúfur I við-
móti og viöræðugóður, tilbúinn að láta I
ljósi skoðanir á dægurmálum, sem efst
voruá baugi hverjusinni, hjálpsamur og
ráöhollur.
Við, sem höfum haft nær dagleg sam-
skipti viö hann i tvo áratugi, söknum nú
vinar i' stað.
Agóðra vina fundi var Jón hrókur alls
fagnaðarenda hafðihann stundum á orði,
að „gleöin lengdi lífið”.
Nú þegar leiðir skiljast, vil ég þakka
Jóni á Kjörseyri góöa og fræðandi sam-
fylgd. Megi faðir ljóss og llfs, vaka yfir
vegferð þessa hrútfirska bónda.
Þeim, sem eiga um sárt að binda við
fráfall Jóns frá Kjörseyri, sendi ég hug-
heilar samúðarkveðjur og þá fyrst og
fremst til Ingigerðar og barnanna
Georgs, Sigrlðar, Margrétar og Elfu.
Páll Agnar Pálsson.
5