Íslendingaþættir Tímans

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1981, Qupperneq 5

Íslendingaþættir Tímans - 30.12.1981, Qupperneq 5
Aldarminning Hólmfríður Andrésdóttir frá Gerði Stendur enn úr stuölabergi stapi fram i Sælingsdal, þar sem áttu álfar hæli innst I luktum klettasal, þar sem fyrr i faðmi hliða fagur skógur blasti hátt, timinn óf I töfraslæðum tregarikan söguþátt. Innan við Tungustapa i Sælingsdal stendur bærinn Gerði. A fyrri öldum hét býlið Sælingsdalstungugerði enda mun það hafa verið hluti af þeirri jörð upphaf- lega. — Bærinn Geröi stendur að austan- verðu i dalnum. Hliðin fyrir ofan er ennþá vaxin nokkuðbirki og fjalldrapa og vitnar um forna gróðursæld dalsins. —Dagurinn 31. október s.l. rann upp með svölum norðankalda en frostleysu i byggð. Þennan dag var kona til moldar borin frá Hjarðarholtskirkju i Laxárdal, sem langa ævi hafði lifað og starfað i Gerði i Sælingsdal. Þetta var konan Hóm- friður Andrésdóttir, er lést á sjúkrahúsinu i Stykkishólmi 22. október s.l. Hólmfriður i Gerði eins og hún var oft- ast nefnd var fædd i Teigi i Hvammsveit 22. janúar 1888. Foreldrar hennvar voru þau hjónin ölöf Loftsdóttir, Jónssonar á Vighólsstööum á Fellsströnd og Andrés Magnússon, Jónssonar á Glerárskógum. Tveggja ára fluttist hún með foreldrum veit ég að hann gerir enn þótt frá öðru sjónarhorni sé. Aldrei gleymi ég þvi þeg- ar ég og faðir minn vorum aö fara til Húsavikur meö nýju trílluna sem var smiðuð á Akureyri, og afi fékk að fara með, hvað sá gamli naut þess og hafði gaman af. Smá viðkoma var í Flatey á leiðinni austur og hafði hann ekki komið þar i 30 ár og átti hann ekki orð til að lýsa ánægju sinni með þetta allt. Afi vann við ýmsar stórbyggingar utan Akureyrar eins og til dæmis Vatnsveitu Akraness, Laugaskóla i Reykjadal, Kristneshæli og viðar, munu Laugaskóli og Kristnes hafa veriö byggð undir stjórn Einars Jóhanns- sonar mágs hans. Afi þótti góður verk- maður og iðnaðarmaður en siðustu starfs- ár sin vann hann viö Sambandsverk- smiðjurnar á Akureyri sem sonur hans Jón Heiðar Austfjörð tók við siðan, en þess má geta að nær samfelit frá 1937 unnu þeir feðgar saman og lærði Heiöar hjá pabba sinum. Afi giftist árið 1925 Ólinu Guðrúnu Islendingaþættir sinum að Gerði þar sem hún ólst upp og átti siðan heimili mestan hluta ævinnar. Eiginmann sinn Einar Eyjólfsson missti Hólmfriður árið 1975. Þau höfðu búiö i Geröi frá árinu 1928 og allt fram að 1970 eða 42 ár. Jófriður — alsystir Hólm- friðar hafði verið fyrri kona Einars. Kynni þeirra Einars og Hólmfriðar hóf- ust, þegar Jófriður barðist við hvita dauð- Júliusdóttur. Hún er fædd 23. des. 1903 á Flögu I Hörgárdal, en þar bjuggu foreldr- ar hennar Június Friðriksson og Rann- veig ölafsdótör. Afi og amma áttu tvö börn. Jón Heiðarog Erlu. Heiöar er pipu- lagningameistari á Akureyri. Kona hans er Jóhanna Björnsdóttir. Börn þeirra eru Gunnar, Ragnheiður, Björn, Ólina og Jóhann. Erla móöir miner gift á Húsavik. Maður hennar er Hörður Þorfinnsson bakarameistari. Börn þeirra eru óli, Sævar, Þorfinnur Jón, Hafdis, Hafþór og Gunnar. Afi karlinn var skapmikill en réttsýnn, hann var ósérhlifinn og lagði mikið á sig til að sjá sér og sinum farboröa, hann var glettinn hress og kátur þegar þannig féll, alveg fram á siðasta dag og alltaf átti hann bros og hlýju handa barnabörnun- um. En núerelsku afihorfinn héðan en ég óska honum alls góös á ókunnum slóöum og þakka honum það sem hann var mér ætið þvi gleymi ég aldrei. Sævar Austfjörð Harðarson. annsem fleiri á þeim árum. Þegar Jófrið- ur fann að hverju fór, bað hún stystur sina að annast heimilið eftir sinn dag. Þeirri bón deyjandi systur var játað af Hólm- friði. Það loforð var efnt á þann hátt, sem ég hefi best vitað loforð haldið. Það var vorið 1918 sem Einar og Hólm- friður yfirgáfu Laxárdalinn og fluttu inn i Hvammssveit. Bjuggu þau fyrst á Hólum stuttan tima, siðan nokkur ár i Sælings- dalstungu en fluttu svo að Gerði, æsku- heimili Hólmfriðar eins og áður sagði. Við fráfall Hólmfriðar i Gerði kemur þeim er þetta ritar margt i hugann. Innan fermingar dvaldi ég i farskóla i Geröi. Það var i gamla bænum. Siðar átti ég margháttað samstarf og kynni af þeim hjónum um áratugaskeið i næsta ná- grenni. Af þeim báðum læröi ég margt. Siðan ég kynntist þeim hjónum fyrst, um 1920 og fram á áttunda tug aldarinnar hef- ur eins og allir mega vita oröið slik bylt- ing i öllum lifsháttum að við ekkert verð- ur jafnað i sögunni. — Að sjálfsögöu voru þau Gerðishjón fulltrúar gamla timans eins og okkur er gjarnt að segja. En ein- mitt þess vegna hafði maöur sýn yfir vitt svið mannlegra athafna og hugsunar. Ekki fór það framhjá neinum kunnug- um að þótt húsbóndinn i Gerði ætti hagar hendur, þá átti húsmóðirin ekki siður þær bætandi og græðandi hendur, sem unnu jafnt úti sem inni. í fari Hólmfriðar var lika margtsem aldrei breyttist þrátt fyrir háan aldur, ástvinamissi og þverrandi krafta. Einn eiginleiki hennar bar þó af. Það var hugarjafnvægið, þessi heiða ró, er aldrei hvarf. Svo mjög var þessi eigin- leiki rikur i fari hennar, svo fagur og hlýr að fágætt má telja. Má þó fullyrða að nokkuð oft hafi reynt á þennan þátt eins og gengur á langri ævibraut. Og vist er um það, aö enginn heyröi æöruorð né kvörtun , þótt likamlegir kraftar þrytu* smátt og smátt og stundir rökkurs og þagnar gerðust ærið langar. Alla sina löngu ævi átti Hólmfriöur heimili i Hvammssveit. Hins vegar kaus Einar maður hennar sér leg i mold Laxár- dalsins, þar sem fyrri konan hvildi og börnin þeirra tvö. Við hlið Einars hvila nú báðar systurnar frá Gerði, Jófriður og Hólmfriður. — Langri vegferð er lokiö. Við gömlu kunningjarnir, semiforðum bjuggum i dalnum þinum Friða min þökk- um af alhug löng og góð kynni. Blessuö sé minning þin. Einar Kristjánsson. 5

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.