Íslendingaþættir Tímans - 08.12.1982, Page 11

Íslendingaþættir Tímans - 08.12.1982, Page 11
Fanney Annasdóttir frá Flateyri Fædd 14. júlí 1910. Dáin 19. október 1982. sérstaklega þegar komið er á efri ár, verður manni á að hugsa til þess, hve margir af ttterðamönunum eru horfnir úr hópnum, vinir °8 vandamenn, og með hverjum og einum er ®ttthvað horfið, sem kemur aldrei til baka. Eftir lifir tttinningin ein: ”'nn í dauðans hljóðu hallir, Urfu þeir mér - einn og tveir...“ Se8'r skáldið. Aðfaranótt 19. okt. s.l. andaðist á Gjörgæsludeild (j^^'totsspítala vinkona mín Fanney Annas- s lr’ hálfuni mánuði eftir erfiða læknisaðgerð, 1,1 tókst vel. En hjartað var ekki sterkt, og því 0r sem fór. pjmnney var fædd í Bolungarvík 14. júlí 1910. ^mldrar hennar voru Lilja Torfadóttir og Annas ^mnsson. Hún var komung tekin í fóstur af 0 Ursystur sinni Ingibjörgu Torfadóttur og manni hennar Finnboga Jasoni Jónssyni og alin upp sem þeirra barn, við mikið ástríki. Þau hjón bjuggu í Reykjavík frá því að Fanney var 5 ára og þar til þau flytja aftur til Vestfjarða þegar hún ^kert að flýja f úrhellis óveðri og yngsta barnið Var| komið afhöndum. Sg lðari hluta dags kom Gunnar að skriðunum, að ,au®vi,að voru gersamlega ófærar, og leiðin kia ?ænum H lokuð utan frá. Gunnar var r-.rkmaður og karlmenni. Það varð honum til s að taka skíði, sem hann fann í Ytrikotabæ var r^ISta að komast þannig að bæ sínum. Þetta gift s'álfsögðu ekki svo lítil áhætta en tókst þó f Usamiega. Má nærri geta að þarna urðu þ ðarfundir, þar eð allir voru heilir. hamf 6r marks um hve stórfenglegar náttúru- S(r arlrnar voru, að steinsteypt brú á Valagilsá brnt 1St 8ersamlega burt og barst alllangan veg í No ft111 ^ólksbíll, sem skilinn var eftir á a| r Urlandsvegi á svokallaðri Kotaskriðu grófst er ega svo aðeins örlaði á toppnum. hej m nu var komið var úr vöndu að ráða fyrir 0g lð- Margur hefði sjálfsagt hopað af hólmi, EkkPað ^ott eltlrl hefðu neln dusilmenni verið. hins' tÓt<u Kotahjón þann kost. Þau hófust k0 .Ve8ar handa að hreinsa til svo sem við varð ur 1 ,f)yggja,græðauppogræktaþærlandspild- stjJrjem ril þess voru hæfar. Við þessi viðreisnar- þra hjálptiðist fjölskyldan að og sýndi mikla meg Se'8Íu og dugnað. Hér skal þess og minnst } °akklæti að Landnám ríkisins veitti ómetan- um aðstoð, svo og sveitungar með heyframlögum Nú Sumarið. ^ eru þessi sár landsins gróin að miklu leyti ntör^ ^remri-Kotum eru tún eigi minni en á heldur 'g Stefánsdóttir var greind kona, líklega b*kUr ' hetra lagi- Bókhneigð var hún og las I , • eins 0g tími vannst til. Hún var mikil 6r*dingaþættir hannyrðakona, félagslynd að eðlisfari og tók nokkurn þátt í félagslífi. Bónda sinn missti hún árið 1975. Áfram bjó hún þó á Fremri-Kotum með sonum sínum tveim, Valdimar og Jóni, hafði enda tekið órofa tryggð við þá jörð, sem hún hafði þolað með súrt og sætt og fært hafði að höndum hamingju gróanda og sigrandi lífs í kyrrð dalsins. Fimm urðu börn þeirra Fremri-Kotahjóna: Arnbjörg Steinunn húsfreyja að Garðshorni í Kræklingahlíð. Maður hennar er Ólafur Ólafs- son, Valdimar Helgi bóndi Fremri-Kotum sem áður segir, Guðmundur Kári bifvélavirki, búsettur á Sauðárkróki, giftur Lísu Steingrímsdóttur, Reynald Smári, starfar að stjórnun þungavinnu- véla, einnig búsettur á Sauðárkróki, kona hans er Sigrún Tryggvadóttir, Jón Steinar, býr á Fremri- Kotum ásamt bróður sínum. Allt er þetta fólk nýtir þjóðfélagsborgarar hvert á sínu sviði. Sigurlaug á Fremri-Kotum er öll, horfin af sjónarsviði mannlegs lífs. Sæti húsfreyjunnar á dalabænum er autt um sinn. Bræðurnir búanj einir, og missir þeirra er mikill, einkum yngri sonarins. En þau mæðgin voru mjög samrýnd. í nafni íslenskrar stefnufestu og þrautseigju leyfi ég mér að þakka alþýðukonunni baráttuna og störf sín öll.fyrir yfirlætisleysið og allan þann trúnað, sem hún sýndi jörð sinni og sveit og fyrir alúð hennar og umhyggju gagnvart öllu lífi og skepnunum, sem hún umgekkst sem vini. Það er líka von mín og vissa, að hennar bíða vinir í varpa á landinu ókunna. Fyrir mína hönd og dætra minna votta ég börnum hinnar látnu og öðrum nákomnum mína innilegustu samúð. Guðmundur L. Friðfinnsson var 17 ára gömul. Eignuðust þau heimili í Hnífsdal fyrst í stað. Fanney varð fljótt hin glæsilegasta fríðleiks- stúlka, dugleg og vel verki farin, kát og fjörug, og fyrr en varði var hún orðin eiginkona og móðir. Aðeins 19 ára að aldri giftist hún Guðmundi Sölva Ásgeirssyni skipstjóra, hinum ágætasta dugnaðar- og aflamanni, enda átti hann ekki langt að sækja mannkosti sína. Hann var albróðir þeirra þekktu sjógarpa og atlamanna skipstjóranna Guðmund- ar Júní og Guðbjartar Ásgeirssona, en þeir bræður voru fósturbræður mannsins míns, Bald- vins Þ. Kristjánssonar. Eftir að Fanney giftist, má segja að ævistarf hennar hafi verið þrotlaust starf helgað hennar stóra ástvinahópi. Líf sjómannskonunnar er áreiðanlega oft ekki metið eða skilið eins og vert væri. Fanney var dugleg og mikilhæf húsmóðir og framúrskarandi móðir barna sinna. Þau Sölvi hófu búskap í Hnífsdal, síðan voru þau nokkur ár á ísafirði, en fluttu svo árið 1932 til Flateyrar í Önundarfirði og áttu þar heima síðan. Börn þeirra Fanneyjar og Sölva urðu 8, og eru 6 þeirra á lífi. Elsta barn sitt Guðbjörgu, misstu þau 14 ára gamla, og son sinn Berg 23ja ára, sem drukknaði af vélbáti frá ísafirði 1958 - bæði bráðefnileg. Urðu það þeim þung áföll, sem þau þó bæði tóku af æðruleysi með eilífðarviðhorfi. Eftirlifandi börn þeirra hjóna eru þessi - í aldursröð: Ásgeir skipstjóri, f. 25. sept. 1930, kvæntur Ásdísi Sörladóttur. búsett í Hafnarfirði. Torfi skipstjóri f. 8. jan. 1933, kvæntur Gunnhildi Alexandersdóttur, búsett í Reykjavík. Ingibjörg, f. 19. sept. 1936, gift Karli Þórðarsyni verktaka, búsett í Bolungarvík. Lilja, f. 25. júlí 1939, gift Arnari Skúlasyni vinnuvélastjóra, búsett í Bol- ungarvík. Guðbjörn skipstjóri, f. 18. okt. 1945, kvæntur Áslaugu Ármannsdóttur kennara, búsett á Flateyri og Sjöfn f. 19. mars 1952, gift Ólafi Tryggvasyni stýrimanni, búsett í Ólafsvík. Barna- börnin eru orðin 23 og barnabarnabörnin 7. Auk þessa stóra barnahóps, dvöldu fósturfor- eldrar Fanneyjar alla stund á heimili þeirra, uns þau önduðust í hárri elli, og má því með sanni segja, að dótturlega hafi hún goldið þeim fósturlaunin. Fanney, og þau hjón bæði, voru gömlu hjónunum einstaklega góð og umhyggju- söm. Eftir að líða tók á ævi Fanneyjar, sýndi sig, að heilsan var ekki sterk. Kom hún því o ft hingað suður til lækninga. Þá lét hún aldrei undir höfuð leggjast að heimsækja vini sína og vandamenn og eiga með þeim glaðar og góðar stundir. Var Sölvi þá oft með henni hin síðari árin. Einhver sterkasti þátturinn í skapgerð Fanneyjar var einmitt „órofa tryggð við forna vini“. Fyrir það erum við þakklát. Einnig hafði Fanney ákaflega sterkar taugar til æskustöðvanna hér í Reykjavík, sérstaklega Vestur-bæjarins eins og hann var „í gamla daga“. Einn sólríkan sunnudag á s.l. sumri fórum við 11

x

Íslendingaþættir Tímans

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingaþættir Tímans
https://timarit.is/publication/303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.