Íslendingaþættir Tímans - 10.08.1983, Page 3
Sæmundur E. Ólafsson
Fæddur 7. apríl 1899
Dáinn 24. júlí 1983
Kynslóðir koma og kvnslóðir hverfa - og
misjafnt er livað liver kynslóð skilur eftir sig til
heilla fyrir þá næstu og fvrir þjóðina í heild. Þó
hygg ég að flestir séu sammála um að sú kynslóð
sem kennd hefur verið við síðustu aldamót sé sú
merkasta sem uppi hefur verið.sem einna mest
áhrif hcfur haft á þjóðlíf okkar. Þessi kynslóð er
nú að mestu að hverfa.
Hún vex fljótt upp og kastar af sér oki
nýlendubyrðar. ísland verður frjálst og fullvalda
ríki. og hún sameinar jafnframt krafta þeirra
eignalausu í þeim fáu þéttbýliskjörnum sem þá
voru til. gcrir þá að uppréttum og stoltum
borgurum og vekur upp vitund þeirra og metnað
til þess að takast á við sér sterkari ötl til þess að
öðlast borgaraleg réttindi á við þá sem meira mega
sín og sameinast um það eina sem þeir eiga. sína
eigin vinnu, til þess að fá að lifa frjálsir menn. ekki
niðursetningar.
Sæmundur E. Ólafson var fæddur að Breiða-
hólstað í Ölfusi 7. apríl 1899 og voru foreldrar
hans Ólafur Sæmundsson frá Vindheimum sem er
næsti bær við Breiðabólstað og kona hans Guðrún
Jónsdóttir bónda frá Hrauni í Ölfusi. Þeim varð
sjö barna auðið en aðeins þrjú komust til fullorð-
insára og var Sæmundur þeirra elstur. Sæmundur
var um fermingaraldur er móðir hans fellur frá.
og var honum þá eins og títt var komið fyrir í
vinnumennsku til að halda lífi í sjálfum sér og
aðstoða föður sinn með kornung börn.
Áður en þetta gerðist takast með Sæmundi og
vngismey af næsta bæ Vigdísi Þórðardóttur bcrn
skuástir. kannski við hjásetu yfir fé eða að
önmir íslensk svcitastörf þegar íslcnsk náttúru-
tókst að græða þessi kurluðu brot saman. við þær
erfiðu aðstæður eins og þá var. En Klemens varð
aldrei alveg góður í fætinum. stakk aðeins við. Vel
man ég þegar Rauður hans var að koma heim að
glugganum. þar sem Klemens lá fyrir innan. og
stóð þar og hneggjaði. Svona var trvggðin og
kærleikurinn á milli þeirra.
Ég man Klemens alltaf svo glaðan oghressan.
Komst hann oft hnyttilega að orði og sagði manni
gjarnan spaugilegar sögur. Marga glaða daga man
ég þegar við vorum í heyskap saman t.d. þegar
hann var að binda með okkur. Mér fannst heíl
unun að horfa á hann vinna. Það sveif allt áfram
eins og í léttuni lcik. og spaugsyrðin fuku
jafnframt.
Já mikið þótti mér alltaf vænt um þennan
frænda. alveg frá því ég var lítil stelpa og æ síðan.
Hann var líka góður huggari ef eitthyað bjátaði á.
Alltaf hefur mér fundist sjálfsagt að koma við í
Brekku þegar við höfurn komið í dalinn.því alltaf
mætti okkur vinsemd og hlýja hjá öllum. Ég veit
að þannig verður það áfram þó nú sé komið skarð
í vinahópinn.
Svo bið ég guð að styrkja þig Sigurlaug mín og
ykkur öll í Brekku.
Frænka
íslendingaþættir
fegurð skartar sínu besta og fcgursta. Eldur
þessarar fvrstu ástar brann aldrci út meðan bæði
lifðu og snarkaði hvað mest og fegurst þcgar að
lokum lífs hans dró. Þau gcngu í hjónaband og
stofnuðu sitt heimili þann 17. janúar 1924. Þau
eignuðust fjögur börn:
Ólaf fæddan 26. febrúar 1926. dáinn 13. fcbrúar
1935. Guðrúnu Guðmundu fædda 21. júlí 1932.
gifta Þorstcini Bjarnasýni sjómanni. Ólaf Þórð
fæddan 22. mars 194(1. kvæntan Jónínu Sigurðar-
dóttur. Ernu fædda 4. október 1942.
Sorgin heimsótti þau hjón ung að árum er þau
misstu frumbúrð sinn. cfnispilt tæpra 9 ára úr
barnaveiki sem á þcssum árum herjaði á barna-
hópinn íslenska. Móðirin v,ar innilokuö í cinan-
grun og faðirinn til sjós svo að hún gat ckki fylgt
svni sínum til hinstu hvíldar. Þctta reyndist
þungbær byrði. en flest él birtir upp unrsíðir. og
með tímanum varð þetta áfall styrkur fyrir samlíf
þcirra.
Eins og fyrr sagði réðst Sæmundur um ferming-
araldur í vinnumennsku og auðvítað hafa fylgt
henni róðrar frá Þorlákshöfn eins og þá tíðkaðist
hjá vinnuhjúum. En sjórinn hcillaði. og svo fór að
um 1919 ræðst hann á togara sem á þessum árum
var láglaunuð þrælavinna og cnginn munur geröur
á degi og nóttu. hvað þá að fólk nyti einhverrar
hvíldar. '
Hann gekk í Sjómannaskólann og öðlaðist þar
menntun skipstjórnarmanna og varð síðar stýri-
maður á ýmsum skipum og stundaði fiskvciöar í
ís og salt ásamt síldvciðum á sumrin eins og þá
tíðkaðist.
Hann gekk fljótlega í flokk jafnaðarmanna og
haslaði sér jafnframt völl innan félagasamtaka
sjómanna. og með hans brennandi áhuga og starfi
vann sjómannastéttin marga sigra. sem urðu
stéttinni allri til bóta og heimilum þeirra til trausts
og öryggis eins og dæmin sýna okkur Ijóslega í
dag.
Sæmundur var fvrr á árunr mjög liðtækur innan
alþýðuhreyfingarinnar og var um skeið varaforseti
Alþvðusambands Islands. Sæmundur hætti sjó-
nrennsku árið 1939 og réðst þá framkvæmdastjóri
Kexverksmiðjunnar Esju hf. sem hann starfaði
óslitið viö þar til hann lét af störfum fyrir aldurs
sakir.
En áhrifa Sæmundar gætti eftirlciðis hjá sjó
mannastéttinni þannig að sjómenn sem oft fengu
kcx mcð kaffinu nefndu kcx aldrci annað en
..Sæmund'' og cr mér ekki kunnugt um að þessi
nafngift sé niðurfallin þó að ég dragi í efa að yngri
sjómenn viti um uppruna hennar.
Kynni mín af Sæmundi hala varað í meira cn 40
ár. bæði vegna frændsemi konu minnar við Vigdísi
konu Sæmundar og ekki síður fyrir hve barngóð
þau hjónin bæði voru og kunnu að tala við börn og
laða þau til sín. Börn mín öll voru kornung er þau
tóku að vcnja komur sínar til þcirra. Þar var þcim
tekiö opnum örmum af báðum húsráöcndum og
vcitingar að sjálfsögðu af bcsta tagi.
Einnig voru þau bæði sérstaklega miklir dýra-
vinir og mátti scgja aö þau hafi á tímabili rckið
athvarf fyrir útigangskctti. Var þaö nokkuð scnt
börnum þótti gaman aö fylgjast með og sjá og
heyra húsráðcndur tala við dýrahóp sinn. Rætur
Sæmundar til uppruna síns voru það stcrkar að
þcgar hann var á miöjum aldri fór hann að hafa
nokkrar kindur á fóðrum. Umhyggja þeirra hjóna
fyrir skcpnum sínum var með cindæmum og í
það minnsta höfðu þau í tvígang heimalning hjá sér
og þegar þau hjón birtust hjá þeim var þcim
•fagnað scm af börnum sínum. Það var ckki lítil
skcmmtun fyrir börn ,að koma á slíkt hcimili.
Við hjónin áttum sjálf mörg sporin til þcirra
hjóna að Sjafnargötu 2. nutum þar í hvcrt sinn
takmarkalausrar gestrisni. „Þar var löngum hlegið
hátt. hent að mörgu gaman". Allar þcssar glcði-
stundir munu aldrci glcymast okkur. né hcldur
börnum okkar. Samskipti okkar við þau hjón hafa
verið og verða alltaf sólskinsstundir í lífi okkar.
Sæmundur var hinn mesti náttúrudýrkandi og
fcrðalangur minn mesti. Það var heillandi að fcrð-
ast meö honum um Suðurland og um öræfin þar
norður af. Þar gat hann tcngt saman sögu og staði
og örnefni og uppruna þcirra á cftirminnilegan og
fróðlcgan hátt scm aldrei líður mahni úr minni.
Fvrir þctta færi ég honum mína og minna þakkir
fyrir Ijúft og gott viðmót og fjölda gleði- og
skemmtistunda.
Sæmundur var alla tíð tryggur og trúr jafnaðar-
stcfnunni og viss um að það væri vegna sinnuleysis
okkar samlanda hans að hún átti ekki meiri
hlutdeild mcð þjóðinni cn raun var og jafnframt
á stundum vegna misheppnaðrar forustu. Aldrei
þurfti haninn að gala til að vekja hann sjálfan á
vaktinni. svo trúr var hann. En égerekki eins viss
um að hann hafi gcrt sér fulla grein fyrir því að
mörg hans baráttumál voru þcgar orðin almenn-
ingseign og komin til framkvæmda til heilla fyrir
allan almenning.
Ég vil svo að lokum fyrir sjálfan mig, konu mína
og börri votta Vigdísi vinkonu okkar samúð, og
við vitum að hún bíður endurfunda. Jafnframt
vottum við börnum ogbarnabörnum þcirra stynúð
okkar. Líf góðs manns líður scint úr minni.
Mágnús Ingimundarson.
’ 3