Íslendingaþættir Tímans - 10.08.1983, Qupperneq 8
Attræður
Guðjón Ólafsson
fyrrv. bóndi Stóra-Hofi
Guðjón fícddist á Barkarstöðum í Fljótshlíð
hinn 1. ágúst 1903. cn þar voru foreldrar hans þá
í vinnumcnnsku þau Olafur Porlcifsson og Hreið-
arsína Hreiðarsdóttir. sem bæöi voru ættuð úr
Rangárþingi. Guðjón varfyrsta harn þeirra hjóna.
en alls urðu þau sjö. Var honum ungum komið í
fóstur til Gottskálks Hreiðarssonar móðurhróður
síns og hjá honum var hann fram undir tvítugt.
fyrst í Vatnshól í Landeyjum og svo í Vestmanna-
eyjum. Fór Guðjón ungur að stunda sjó á
vélbátum í Eyjum og þótti röskleikamaður til
þeirra starfa, scm og að öðrum þcím störfum er
hann fékkst við.
Þegar Guðjón fór frá Gottskálki frænda sínum
þá flutti hann til Reykjavíkur, settist þar að og
vann mest við smíöar. Hóf hann nám í skósmíði.
en hvarf frá því og fór vinnumaður til Björns
bónda Bjarnarsonar í grafarholti í Mosfcllssveit.
og þar átti hann heima í sjö ár.
í Grafarholti kynntist Guðjón ungri og myndar-
legri stúlku austan af Borgarfirði eystra Björgu
Árnadóttur. Tókust nreð þeim ástir sem leiddi til
hjónabands. Vorið 1928 fengu þau til ábúðar
jörðina Stóra-Hof í Gnúpverjahreppi og fluttu
þangað. Lítil voru efni hinna ungu hjóna. en þau
skorti hvorki vilja né áræði til að takast á við þau
verkefni og vandarriál. sem að höndum kynnu að
bera.
Guðjón var fyrstu búskaparárin talsvert að
heiman frá búi sínu til að afla sér aukatekna. Var
hann víða fenginn til að hjálpa þarscm reisa þyrfti
hús eða endurbæta gömul. því hann var vanur
smíðavinnu. Þá fór hann einnig til sjós á vertíðum.
Fjölskyldan stækkaði þvi börn þcirra hjóna
urðu fimm. tvær dætur og þrír svnir. Blessun kom
með barni hverju cins og máltækið segir. Bú og
byggingar stækkaði með vinnu og ráðdeild sam-
hentrar fjölskyldu. En auðvitað var hið gamla
náttúrulögmál líka að verki. því um leiðogkraftar
unga fólksins ukust þá slitnuðu þeir og hrörnuðu
hjá Guðjóni og konu lians. Árið 1970 eftir 42. ára
búskap létu þau jörð og bú í hendur cinum sona
sinna og tengdadóttur. slitin að kröftum eftir
mikið erfiði og fluttu til Rcykjavíkur. þar sem þau
hafa búið síðan, og hefur heilsa þeirra hin síðari
ár oft staðið völtum fæti. en sjálfsbjargarhvötin er
rík í þeim og viljinn til að bjargast á eigin spýtur.
Hefur Guðjón meðal annars farið að fást við
bókband með góðum árangri í cllinni. cn oft mun
hugur þeirra hjóna dvelja austur á Stóra-Hofi. þar
sem ævistarfið var að meginhluta leyst af hendi.
, Guðjón varð t æsku að sætta sig við það eins og
flest börn alþýðufólks, að fara á mis yið skóla-
menntun. Hann hlaut aðeins 'enjulega barna-
fræðslu eins og hún var samkvæmt fræðslulögum
þeim. er sett voru áriö 1907 um fræðslu barna og
unglinga fyrir ferminguna. En þó skólaganga
þessum hæfileikum heldur hann enn áttræður að
aldri.
Guðjón fékk snemma mikinn áhuga fvrir al-
mennum umbótum. ekki síst á sviði mannfélags-
mála og verklegra framfara. Tók hann oftast þátt
í umræðum á fundum. þar sem þess háttar mál
voru rædd. og lét í Ijós skoðanir sínar og
hugmyndir. og setti þá stundum fram uppástungur
að nýmælum. Mikill áhugamaður var hann jafnan
á sviði stjórnmála og studdi fast og styður enti
Framsóknarflokkinn. Sótti hann vel fundi flokks-
ins og var lengi fulltrúi í Framsóknarfélagi Árnes-
sýslu og á flokksþingum. Guðjón er vel máli
farinn. setur skýrt og greinilega fram skoðanir
sínar og cr ódeigur að deila á málflutning og
afstöðu. er honuni þykir að stcfni eigi í rétta átt.
Er sama hvort í hlut eiga flokksbræður eða aðrir.
Hefur ýmsum þótt Guðjón vcra óþægilegur and-
mælandi. en hann lætur ekkert slíkt á sig fá. Hann
hefur aldrci verið undirhvggjumaður og æ.vinlega
komið beint framan að mönnum. er vandfundinn
hreinlyndari. tryggari og vinfastari maður.
Með þessum fáu línum sendi égGuðjóni kveðju
míria. og þakklæti fyrir stuðning og vináttu um
langt skeið og óska þess. að honum og þeim
hjónum báðum megi lengi cndast líf og heilsa.
Ágúst l’orvaldsson
Áttræður
Sigurður Árnason
frá Heiðarseli
í Hróarstungu
Sigurður var fæddur 26. júní 1903 á Þuríðar-
stöðum í Evvindarárdal. var það innsti bær í
dalnum og næstur Mjóafjarðarheiði. var umíerð
þar mikil af Héraðsmönnum þegár hvalvertíð stóð
vfir á Mjóafirði. fóru menn þangað að sækja sér
iival. þótti það hiö besta búsílag. Móðir Siguröar.
Guðbjörg Árnadóttir. cinstæð móðir. \ar þarna
vinnukona. Þurfti hún stundum að sækja mjólk
handa drcngnum sínum til næsta bæjar að Dalhús-
um. cn þangað var um 1. klst. gangur. Þessar
ferðir þurfti hún að fara á kvöldin eftir vinnu. Eftir
veruna á Dalhúsuni fór Guðbjörg norður í
Fcllahrepp með drenginn og var þar vinnukona
m.a. í Refmvri og Ormarsstöðum. Árnason var
Sigurður kallaður eftir móðuraía sínum. þar sem
Framhald á bls. 7
Guðjóns yrði ekki mikil þá nýttist honum sakir
góðrar greindar vel. það scm hann nam. Gæddur
var hann góðri athyglisgáfu og stálminni. og
8
íslendingaþaettir