Heimilistíminn - 05.10.1978, Qupperneq 19
|d
nC
úskróki'r
Súkkul aöfiáb ætinn
Festir kunna vel að meta
súkkulaði, og það er þvi
ágætis „punktur yfir i-ið” i
flestum veizlum. Margvis-
lega rétti má búa til úr
súkkulaði, en hér ætlum
við að segja ykkur frá
súkkulaði-fondue og svo
súkkulaði-englapæi. Hvort
tveggja er dýrðlega gott.
Fondue þetta má nota til
þess að dýfa i það alls konar
ávöxtum og smákökum,
sem ekki eru þegar með
súkkulaði. Súkkulaði-
fondueið er borið fram i
fondue-potti, ef þið eigið
hann. Annars þarf það að
vera i einhverju þvi iláti,
sem hægt er að láta standa
yfir kertaloga, sem getur
haldið þvi heitu á meðan
verið er að borða það.
Súkkulaði-hnetu-fondue.
Einn pakki af suöusvikkulaöi, 1/2
bolli mjólk, 1/2 bolli hunang, 1/4 bolli
mjúkt hnetusmjör, ofurlitiö af kanel.
Setjiö allt saman i pott. Hitiö viö
vægan hita og hræriö I þar til allt er
bráönaö og velhrært saman. Helliö
þessu svo i fondue pott eöa litinn pott,
sem hægt er aö láta standa yfir kerti
eöa ööru, sem notaö er til þess aö
halda mat heitum á matboröinu. Þetta
á aö vera heitt, þegar þaö er boriö
fram.
Ef þessi sósa er hituö lengur en hálf-
tima, hættirhenni til aö þykkna, og þá
getur þurft aö bæta út i ofurlltilii
mjólk. Einnig má þá hella henni i litlar
desertskálar eöa bolla og bera hana
þannig fram sem eftirrétt. Sósan er
aöallega notuö til þess að dýfa i hana
smákökum, eða ávöxtum, og jafnvel
meöhnetum. úe þessari uppskrift fáið
þið 1 3/4 bolla af sósunni.
Súkkulaði-englapæ.
Undirstaöan i þessu pæi er kókós-
mjölsbotn, sem gjarnan má baka
löngu áöur en hann er notaöur, og
geyma hann i frysti. Botninn er búinn
til þannig að blandað er saman 2
bollum af kókósmjöli og 1/4 smjörlíki.
Þessu er siöan þrýst innan i pæmót, og
þaðbakaö.ef geymaá botninn. Annars
má lika setja pæfyllingu I strax og
baka allt samtimis. Ef botninn er til og
fyllinguna vantar er ekkert auðveld-
ara en aö bera fram i s i þessum botni.
Yfir Isinn mætti rifa súkkulaöi til
bragöbætis, eða setja yfir hann bland-
aða niðursoöna ávexti, eða t.d.
jaröarber. Þaö er mjög gómsætt meö
kókósm jölsbotninum.
En svo kemur hér fyllingin i súkku-
laði-englapæið: 120 grömm af súkku-
laði, 1/4 bolli vatn, 1 poki af pakka-
kremi.
Hitið súkkulaöiö meö vatninu i
litlum potti við lágan hita. Hrærið I
þar til súkkulaöiö er bráönaö. Kæliö
þar til blandan fer aö þykkna. Búiö til
kremið og blandið súkkulaðinu út I .
Ausið þessu á pæbotninn og kælið þaö I
að minnsta kosti tvær klukkustundir.
Gott er aö setja dálitiö af kremi ofan á
á eftir, eða þá hella súkkulagi yfir og
láta það storkna.