Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 7

Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 7
Jan Todd er um 172 cm á hæö og 181 pund aö þyngd. Hér er hún meö mann sinn Terry á öxlunum. Þetta myndu ekki allar konur leika eftir henni, en Terry er 280 pund aö þyngd. Terry heldur þvi fram, aö kraftlyfting- ar þurfi ekki aö veröa til þess aö konur fái mikla vööva, en um 500 konur i Banda- rlkjunum munustundaþessa iþrótt og um 20 þúsund karlar. Vill Terry meira aö segja ráöleggja konum aö stunda lyfting- ar ekki sföur en t.d. skokk. Konur geta gert þaö t.d. til þess aö leggja af, til þess aö örva blóörásina, og hafi þær aliö barn, ná þær sér fyrr likamlega, ef þær iöka lyftingar. Jan og Terry Todd eiga engin börn enn sem komiö er, en þau hafa þó ætlaö sér aö eignast börn, og koma lyftingarnar ekki I veg fyrir þaö á nokkurn hátt, aö þeirra sögn. Jan Todd segir, aö kraftlyftingarnar hafi gert mikiö fyrir hana andlega. — Ég er miklu öruggari siöan ég fór aö stunda lyftingarnar. Þrek og likamlegur styrkur á ekki eingöngu aö vera fyrir karlmenn, heldur allt eins fyrir konur lika. Þfb. •§ A S i s« * E « 9 « c M m CVJ £ - g s* I '3 Bö ? B « U. — “ loS'S = '2 .£ «- £ x: Æ & (/} l/J Cfl a a u JX * u X o sf XI >> JA V) u 3>® £ > W) J- c c c O W tfl .2 3 t § -S 1/5 * £ £ (/3 - ee .5 s x: «h Heimilis-TIminn var ekki fyrr kominn út á fimmtudaginn, en til okkar hringdi kona og sagöi okkur öll deili á huldukonunni okkar, sem ^þá birtist I blaöinu. Hún var Theodora Gisladóttir frá Stakkageröi i Vest- mannaeyjum, dóttir Gisla Lárusson- ar gullsmiös og Jóhönnu Arnadóttur. Thodóra vann á skrifstofu Edinborg- ar I Vestmannaeyjum og þangaö kom ungur og fallegur danskur maö- ur, til þess aö kenna starfsliöinu vél- ritun. Theodóra giftist þessum Dana og þau fluttust til Kanada, þar sem þau stunduöu búskap. Upp úr 1920 fóru þau I heimsókn til tsiands og Danmerkur, en I þeirri ferö veiktist Theódóra af inflúensu og lézt I Kaup- mannahöfn. 7

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.