Heimilistíminn - 08.03.1979, Blaðsíða 27
þjálfaöir ekki siöur en hestarnir. í sam-
einingu rekur þessi mikli hópur dýriö ilr
felustaö þess og eltir þaö siöan, stundum
klukkutlmum saman. Flestir refirnir
sleppa vistundan veiöimönnunum og taliö
er aö þeir nái aöeins einum af hverjum
fjórum refum. En náist refurinn, rlfa
hundarnir hann samstundis á hol.
Um þaö bil 10 þúsund refir eru drepnir á
þennan hátt á hverju ári.
— Þaö er skammarlegt, aö eitthvaö
þessu likt skuli vera kallaö iþrótt segir
talsmaöur samtaka sem berjast gegn of-
beldisfullum iþróttum. Veiöiáhugamenn-
irnir sjálfir halda þvi á hinn bóginn fram,
aö þaö sé vanþekking á málefninu sem
oröiö hefur til þess að verkamanna-
flokkurinn — dæmigeröur borgarflokkur
— hefur tekiö upp baráttuna gegn veiöun-
um.
Hópar manna hafa nú tekið upp á þvi aö
reyna aö eyöileggja veiöiferöirnar fyrir
veiöimönnunum. Hafa þessir menn komiö
á staöi, þar sem veiöar standa yfir. Hafa
þeir reynt aö eyöileggja lyktarskyn hund-
anna, eöa þá þeir hafa reynt aö reka ref-
ina i burtu frá veiöihópunum áöur en
veiöin hefst.
Nýlega geröist atburöur i Sussex, sem
sýnir vel, hversu mikiö kapp er hlaupiö I
þá, sem berjast gegn veiöunum.
Stúdentar fráháskóla þareyöilögöu veiöi-
ferö sonar rlks skipaeiganda og félaga
hans, sem allir voru úr hinum þekkta
heimavistarskóla Eton.
Skipaeigandinnsem gefiöhaföi peninga
til háskólans f þeim tilgangi aö Iranskur
námsmaöur fengi aö nema þar ókeypis
dró þegar i staö styrk sinn til baka,enda
þótt fórnarlambiö.Iranski námsmaöurinn
heföi ekki tekiö þátt I aögerðum gegn syni
skipaeigandans og félaga hans.
Stofnuö hafa veriö samtök sem eiga aö
berjast fyrir hgsmunum 150 þúsund refa-
veiöimanna sem skiptast niöur á um 200
veiðisvæði I Stóra Bretlandi. Flesta
fylgismenn eiga veiöimennirnir úti á
landsbyggöinni, þar sem landbúnaöar-
verkamennogýmsiraörir hafa gaman af
aö fylgjast meö veiöunum úr fjarlægö,
þótt þeirfáiekkiaö taka þátt iþeim.
Refaveiöimennirnir halda þvl fram aö
þeir séu aö gera bændum gott meö þvi aö
stunda þessar veiöar. Refirnir valda
nefnilega töluveröu tjóni á eignum og
drepa gjarnan nýfædd lömb bændanna.
Aöallega munu þaö vera gamlir refir,
meiddir eöa veikir sem leggjast á lömbin
og eru þeir stundum mikil plága á
sauðfjárbændum.
Þeir sem berjast gegn refaveiöunum,
inan verkamannaflokksins telja ekki aö
þetta sér leiöin til þess aö fækka refum I
landinu. Segja þeir aö nota mætti gas sem
dælt væri inn 1 grenin eöa þá aöhægt væri
aö skjóta refina. Refaveiðar með hundum
séu ekki viö hæfi.
—Þfb
27
*