Heimilistíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 7
til þess aö geta haldið hesta slna sex eins
og konunglegum hestum sæmir. Phillips
hafði áöur sagt opinberlega, að hann hefði
ekki fjárráð til að greiöa kostnaðinn við
hestana. Þaö kostaöi mikið fé að hafa þá I
húsi, greiða fyrir þjálfun þeirra og þátt-
tökugjöld I kappreiöum fyrir þá. Land
Rover fyrirtækið sá strax, aö þarna var
komið veröugt málefni aö styrkja sem um
ieið myndi veröa góð auglýsing fyrir fyr-
irtækið sjálft.
Bæöi Anna og Phillips eru snikjudýr,
sem ættu þegar i staö að fara að vinna
fyrir sér, sagði einn af þingmönnum neðri
málstofunnar, William Hamilton sem er I
Verkamannaflokknum. En Land
Rover-greiöslurnar voru teknar til um-
ræðu i þinginu. Þaö vakti ekki sizt reiði,
að Land Roverskyldi eyða peningum sín-
umá þennan hátt, þegar 1 jóst er, að fyrir-
tækið er dótturfyrirtæki British Leyland,
oþinbers fyrirtækis, sem rekið er fyrir al-
manna fé.
Það má þvi segja, aö ekki sé það vand-
ræöalaust aö vera i brezku konungsfjöl-
skyldunni, þrátt fyrir það að menn séu al-
mennt ekki andvigir þvi, að drottningin
eða ættmenn hennar séu æðstu menn
rikisins.
Fjölskyldumynd: Frá vinstri Karl prins,
Edward bróðir hans og Andrew, Mount-
batten lávarður, sem IRA-menn drápu,
Elizabeth drottning, Filipus prins, Mark
Phillips og Anna prinsessa.
Drottningin og Karl sonur hennar.
BROSIÐ
Þér verðið að leggja bæði konur
og vfn á hiiluna, en þér megið
halda áfram að syngja eins mikið
og þér viljið.
Bara kritarkortin yðar, herra.
Eg þori ekki að ganga með pen-
inga nú oröiö.
Menn fullyröa, að vitiö hverfi,
þegar vinið kemur. Það þarf þó
ekki að tákna að vitið komi aftur,
þegar vlnið gufar udd,________ _
7