Heimilistíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 17
n, sem er prófessor við
iskóla í Los Angeles,
, nokkrum niðurstöðum
inna á marijuana
Ýmsar ástæöur lágu til þessa. Ein var
sú, aö marijuana var mjög breytilegt aö
gæöum og styrkleika, og þvi var erfitt aö
benda sjúklingum á þaö sem lyf. Svo fóru
likaaökoma á markaöinn t.d. aspirin, co-
deine og bartótúrlyf , sem voru öruggari
og verkamr þeirra vissari, en marijuan-
ans. Lokaáfalliöfyrir marijuana i Banda-
rikjunum sem lækningalyf var, þegar þaö
var áriö 1937 úrskuröaö sem eiturlyf. Eft-
ir þaö kom ekki til greina aö á vis a því sem
lækningalyfi.
Marijuana er i rauninni sambland fjöl-
margra efna. Flest þessara efna hafa
enga læknisfræöilega kosti, og sum valda
meira aö segja ertingu i öndunarfærum,
sem ekki er til þess aö sækjast eftir. Til
þessaöhægt séaö rannsakamarijuana aö
nokkru viti veröur aö rækta þaö undir sér-
stöku eftirliti. Viö Missisippi-háskóla i
Bandarikjunum er marijuanaakur. Þar
er plantan ræktuö á fimm ekrum lands
umkringdum 12 feta hárri giröingu og þar
skina flóöljós allar nætur, svo enginn geti
læöstinn fyrir og fengiö sér smáskammt.
Læknisfræöilegar rannsóknir fara þvi
fram bæöi þarna og annars staöar.
Krabbamein: i UCLA-háskólann 1 Los
Angeles i Kaliforniu hafa veriö fram-
kvæmdar rannsóknir, sem sýna, aö
marijuana getur komiö til greina sem
lækningalyf. Krabbameinssjúklingar fá
oft ógleöi og uppköst, eftir aö hafa gengizt
undir meöferö viö sjúkdómi sinum, og þar
kemur marijuana inn I sem lyf, sem dreg-
iö getur úr þessum óþægindum.
Gláka: Gláka er ein meginorsök blindu
i Bandarlkjunum. Um tvær milljónir
manna þjást af sjúkdómnum þar, en hann
orsakast af miklum þrýstingi i augum.
Gláka er algeng meöal eldra fólks, en
einnig hefur oröiö vart afbrigöi af henni
meöal unglinga, og hefur reynzt erfitt aö
meöhöndla þá.
Robert Hepler, sem starfar viö UCLA
hefur komizt aö þeirri niöurstööu, aö
þrýstingurinn i augunum minnkar bæöi ef
marijuana er reykt, eöa þaö tekiö inn á
annan hátt. Hepler geröi tilraun meö
marijuana á sjúklingum, sem ekki höföu
fengiö næga bót meö heföbundnum
lækningaaöferöum. Sýndi þaö sig, aö þaö
haföi góö áhrif. Sumir eldri sjúklinganna
kunnu þó ekki aö meta tilfinninguna, sem
þvi fylgir, og likist þvi aö viökomandi per-
sóna sé drukkin.
Astma: Donald Tashkin hjá UCLA hef-
ur kannaö áhrif marjjuana á lungun.
Haföi þaö I mörgum tilfellum góö áhrif,
sem hins vegar er nokkuö merkilegt, þar
sem þeir, sem misnota marijuana kvarta
oft um er tingu og óþægindi i br jósti og um
hósta, sem stundum leiöir til bronchitis.
Fiogaveiki: Rannsóknir á dýrum hafa
sýnt, aö marijuana verkar gegn krampa-
flogum. Þó haföi þetta þveröfug áhrif á
eina tegund kanina, og sömuleiöis á eina
hundategund. Tilraunir meö fólk, sem
þjáist af flogaveiki og notar marijuana
eru ekki fyrir hendi, svo neinu nemi.
Taugaæsingur og svefnleysi: Mariju-
ana hefur i ýmsum tilfellum róandi og
deyfandi áhrif, en ekki er taliö liklegt, aö
þaö eigi eftir aö koma i staö annarra
lækningalyfja, sem þegar eru á markaöi
og notuö i þessum tilfellum.
Kvallr: Ekki hafa veriö geröar veruleg-
ar kannanir á þvi, hvort marijuana er
kvalastillandi, eöa hvort þaö dregur aö-
eins úr kvölum vegna deyfingaráhrif-
anna, sem þaö hefur „Antlbiotica”:
Tékkneskur vísindamaöur viö Palacky-
háskólann birti á árunum 1950 til 1965
greinarumnotkum marijuana sem „anti-
biotica” og þá ekki til inntöku, þar sem
áhrif þess hverfa þá fijótlega, heldur i
áburöi á sár eöa annaö állka.
Sidney Cohen, sem skrifaöi grein þá um
marijuana, sem þessi úrdráttur er tekinn
úr, segir, aö enn sé til fólk, sem muni
aldrei viöurkenna, aö nokkuö gott geti
komiöfráþessulyfi, sem sé alvont, vegna
mis- eöa ofnotkunar fólks á þvi. Hann
bendir þó á, aö ekkert sé i eöli eöli sinu al-
gott eöaalvont.heldursé þaö notkun þess,
sem geri þaö annaö hvort. Þfb
17