Heimilistíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 15

Heimilistíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 15
Ber j abúðingur í pæformi Hér fáið þið uppskrift af ferskum og góðum berja- búðingi, sem búinn er til úr jello- sem auðvelt er að kaupa hér í verzlunum. En erfiðara getur verið að leysa berjavandamáiið, en margar ykkar eigið áreiðaniega ber i frystikist- unum, annað hvort frá berjatinslu sumarsins eða af runnunum úti I garði hjá ykkur. Svo má alltaf gripa til niðursoðinna ávaxta, i stað þessara frystu berja, sem talað er um. Um að gera er að nota uppskriftir aðeins til hliðsjónar, en breyta út af þeim eins og hverjum og einum likar bezt, eða aðstæður gefa til- efnitil. Einn 10 únsu (ca 300 grömm) pakki af frosnum berjum (raspberries ef til eru hér á markaði, annars öðrum berjum), 1 pakki af jello með sama bragði og berin, ef hægt er. 3/4 bolli heitt vatn, 1 msk. sitrónu- safi, 1 Iltri þeyttur rjómi, ofurlitið salt, 2 eggjahvitur, 1/4 bolii sykur, og að lokum pæ-skel, sem þið getið bak- að og átt til notkunar hvenær sem er. Látið berin þiðna og siga af þeim vatnið, eða öllu heldur safann, og ætti hann að verða ca 2/3 úr bolla, en tii þess að það verði, má bæta út i ofurlitlu vatni. Leysið jello-ið upp 13/4 bolla heitu vatni, setjið sltrónu- safann út i og einnig það, sem kom af berjunum. Kæl- ið þetta þangað til það er farið að stifna. Takið það þá og þeytið svolitla stund og bætið að lokum út I berjun- um sjálfum og þeytta rjóm- anum. Setjið saltið saman við eggjahvitumar og þeytið vandlega. Bætið sykrinum smátt og smátt út i. Setjið eggjahvitumar út I berja- blönduna Nú er þessu öllu hellt i pæ- ið, og kælið helzt yfir nótt i isskáp. Fallegt getur verið að skreyta búðinginn eða pæið með rjóma og berjum, ef einhverjum hefur verið haldið eftir til sliks. Mais- og púrrusalat Uppskriftin nægir fjórum. 1 dós af mafs, 2-3 tómatar, 1 pdrra, 1/2 dl persille, gróftsaxaö. 1 skammtur af sósu.sem búiner til lir 1 matskeió af ediki, 1/4 tsk. saiti, pipar og 3 mat- skeióum af oliu. Látiö safann renna af maisnum. Skeriö niöur tómatana i báta. SkeriB púrruna I strimla. BlandiB mats, tómötum, púrru og persille saman og helliB sósunni yfir. KæliB salatiB áBur en þaB er boriB fram. Þetta er mjög gott meB til dæmis pylsum, steiktu kjöti, fiski eBa fuglum. Malssalat Uppskriftin nægir fjórum. 1 dós af mais, 1 rauB paprika, 1/2 agúrka, hnetukjarnar, biti af gouda- osti eöa öörum góBum osti. Sósan: 1 dós af jógúrt eBa ými, eöa sýröum r jóma, allt eftir þvi hvaö hver vill, 1 msk. sinnep, salt, pipar og edik. LátiB safann renna af maisnum. Blandiö saman i skál mais, papriku, agúrku, hökkuBum hnetukjörnum og ostbitum. BlandiBsaman efnunum i sósuna og helliB yfir eBa beriö fram sér ef ein- hver vill heldur fá salatiö ómengaB. öll þessisalöt eru mjög góB, en þetta eru aöeins undirstööu uppskriftir, sem þiö veröiö aö breyta út af, ef ekki er allt til á þessum árstima,sem i þau er ætlaö. Annars hefur þaö nú veriö svo undanfarna vetur, aö minnsta kosti i Reykjavik og 1 öllum stærri bæjum og þorpum hefur eitthvaö veriB um inn- flutt grænmeti, þótt þaö sé auövitaö dýrt. Og svo eigum viö auövitaB alltaf bæBi rófur og kartöflur, sem má nota saman viB salötin okkar. 15

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.