Heimilistíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 28

Heimilistíminn - 10.01.1980, Blaðsíða 28
Fæddust sama dag en 1 ólíkum Tvær mæöur meö þrjú jafngömul börn. Manshia til vinstri meö soninn Suaya, sem er stör og kröftungur. Dhindia til hægri meö tvíburana sina. Þeir eru þegar farnir aö bera merki næringarskorts. heimum Þrjú börn fæddust iþennan heim ( þorp- inu Gabadia i Gujarata i Indlandi 24. nóvember, 1976. Drengurinn Suaya fæddist nokkuö veistæöum foreldrum, Maitra og Manshia. Foreldrar tvfburanna voru hins vegar fátækir, þau Dhola og Chindia. Þaö voru aöeins fáeinir metrar á miili heimila þessara tveggja fjöiskyldna. Þaö er ævinlega tilviljunin sem ræöur, hvar fólk fæöist. Sumir fæöast til hinnar mestu örgbirgöar, en aðrir eiga eftir aö lifa f hinu mesta rikidæmi allt sitt líf. Samfélagiö ræöur hvernig fer, en ekki börnin sjálf. Börn veröa strax frá fæöingu fyrir miklum áhrifum af umhverfi slnu. Þá er þaö ekki lengur tilviljunin, sem ræöur. Fátæktin virkar sem hemill á framtiöar- möguleika barnanna, en á hinn bóginn opnar rikidæmiö allar dyr. Hiö fyrsta, sem maöur tekur eftir, þegar komiö er inn i þorpiö Gabadia er stór hús. Eigandi hússins heitir Maitra Bhai. Hann á það mikiö ræktaö land, aö uppskeran nægir til þess aö baka úr brauð i tvö ár fyrir fjölskyldu hans. Sonurinn, sem kona hans fæddi I þennan heim, 24. 28 nóvember 1976 var fjóröa barn þeirra hjóna. Um þaö bil tlu metrum frá húsi Maitras erlitill kofi. Þar búa tiu manns. Eigandi þessa kofa heitir Dholia, og kona hans er Chindia. Hiin eignaðist tvibura um leið og Manshia eignaöist soninn. Bæöi Chindia og Dholiá fyrirveröa sig mikiö fyrir aö hafa eignazt tvibura, vegna þessaökofinn þeirra er svo litill, og fjár- ráöin þröng. — En þetta er nú samt sem áöur guös vilji, segir Dholia. — Ég upp- skeraöeins 50 kg af mais á ári, og þaö nægir til tveggja mánaöa neyzlu fjöl- skyldunnar. Þaö sem eftir er ársins verö ég aö vinna viö heyskap. Þar sem ég er fulloröinn vinn ég fyrir 240 krónum á dag, ensonur minn færaöeins 160 kr. á dag. Þessir peningar veröa aö nægja fyrir nauðþurftum okkar. Án matar — Fyrir kemur, aö ég fæ ekki vinnu. Þá veröum viö sonur minn aö safna kvistum oggrasi úti i skógi og reyna að selja þaö I Chota Udaipur, sem er nágrannaþorpiö, og nokkuö stórt. Fyrir þaö fáum viö fáeinar krónur. Einnig geturfariö svo, aö viö veröum aö komast af án matar. Dholia er fórnarlamb hins banvæna drykkjar „mourra”, en hann selja menn, sem brugga heima. Kanna af „mourra” kostar 160 krónur eöa hátt I ein daglaun. Þrjá fjölskyldur hafa það gott i Gabadias búa fjörutiu fjölskyldur, en aöeins þrjár þeirra lifa sæmilegu lifi. Maitra Bhais og fjölskylda hans eru i þeim hópi. Hann á sina eigin myllu — stööutákn hér um slóöir — auk þess á hann tylft geita og kýr. Hann hefur ráö á þvi aö sitja fyr ir framan húsiö sitt og leika sér viö börnin sin. Strax þegar tvlbuiarmr voru hálfs árs gamlir, mátti sjá mun á þeim og yngsta syni Maitras. Greinilegt var, aö tvibur- arnir vour vannæröir, og þeir eru ekki eins glaðlegir og hressilegir og vel- þroskaöir og Synya. Báöir foreldrarnir tengja miklar vonir viö afkvæmi sin, en míkíll munur er á þvi, hvort þeir hafa sömu möguleika til þess aö láta vonirnar rætast. Maitra á dóttur, sem er jafn gömul og elsti sonur Dholias. Hún er tólf ára. Hún getur leyfst sér aö sitja utan dyra og lita

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.