Heimilistíminn - 15.06.1980, Page 2

Heimilistíminn - 15.06.1980, Page 2
Réttir framreiddir aö hluta til Ur mjólkurafuröum. (Timamynd GE) Vmir Fita: 3,1% H.E. I 100 gr. u.þ.b. 75 KjUklingasaiat 150 gr kaldir kjUkíingar eöa hænsnakjöt (soöiö) 100 gr sveppir 100 gr aspas 1 litil dós sýröur rjómi 1 tsk. sitrónusafi 1 tsk. salt örlitill pipar 1 tsk. sinnep. Skeriö fuglakjötiö i litla bita. Látiö vökvann renna vel af sveppunum og aspasnum. Hræriö öllu kryddinu I sýröa rjóm- ann. Blandiööllusaman. Beriö salatiö fram vel kælt i skál meö grófu brauöi. Pylsusalat 1 pk pylsur 1/2 stk. agUrka 2 ds. sýröur rjómi 2 msk. sinnep 1 tsk. ensk sósa salt — pipar 4—5 meöal stórir tómatar 1 litiö salathöfuö 1 bUnt steinselja 1 bUnt blaölaukur eöa 1 litill laukur. Pylsurnar soönar, og kældar og skornar I sneiöar. Salatiö tætt i sundur, tómatar, laukur og steinselja saxaö smátt. Ollu blandaO saman. Boriö fram meö rúgbrauöi, eöa grófu brauöi. Sunnudagssild 2 marineruö sildarflök 1 niöurrifiö edi 1 smátt saxaöur laukur 1 li'tið box sýröur rjómi 1/8 tsk. pipar 1/2 tsk. paprikuduft. Skeriö sildarflökin I bita og leggið þau á fat. Setjiö eplin og laukinn yfir. Kryddið sýröa rjómann og látiö yfir sildina. Skreytiö m/ smátt saxaðri steinselju, karsa, eða graslauk ásamt paprikudufti. Ananas — sellerísalat 1 lftið box sýröur rjómi 3 ananashringir 2 epli 50 gr selleri Smátt brytjiö ananashringina, epliö og selleriiö. Blandiö þvi saman viö sýröa rjómann.Kæliö. Mjög gott salat m/ steiktum og grilluðum kjöt og fisk- réttum. Fjórartegundiraf sósum sem nota má meö flestum matartegundum. Þar sem grunnefniö I sósurnar er ýmir, eru þær mjög hitaeiningasnauðar. 1 lftiö box ýmir 2 msk. sinnep 1 tsk. salt. Ollu blandaö saman. 1 litiö box ýmir 1/2 dl tómatsósa eöa Chilesósa öllu blandaö saman. 1 li'tiö box ýmir 3 msk. kaviar (úr túbu) 1 msk. fint klippt dill öllu blandað saman. 1 litið box ýmir 1—2 msk. rifin piparrót 1 tsk. salt. öllu blandaö saman. Kalt kartöflusalat m/ými 5 dl ýmir 2 msk. smátt saxaður laukur 1 kg kartöflur Salt, pipar 2 tsk. karry Sitrónusafi 2 tómatar, karsi eða graslaukur. Kryddiö ýminn. Kaldar soönar kartöflur skornar I sneiðar og blandaö út i. Skreytt með tómötum og karsa eöa graslauk. Boriö fram með fiski, kjöti eöa sem sjálfstæö létt máltlð meö rúgbrauöi. Réttur Ur nautahakki 2 laukar 25 gr smjörlfki 500 gr nautahakk 2 tsk. kinversk soya 1 box sýröur rjómi 1/2 dl vatn 1 tsk. salt. 1/4 tsk. pipar 2 msk þurrkaö dill eða 1 1/2 stilkur nýtt dill. Lukurinn skorinn 1 sneiðar og brúnaöur I smjörlikinu. Kjötinu blandaö I og brúnaö. Soya, krydd, sýröur rjómi og vatn sett I og soöiö i 15 min. Rétturinn bragöaður til. Ef notaö er nýtt dill er þaö klippt út I siöast, en þurrkaö dill er soöiö meö. Boriö fram meö spaghetti eöa soðnum kartöflum og tómatsósu. 2

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.