Heimilistíminn - 15.06.1980, Page 11

Heimilistíminn - 15.06.1980, Page 11
inn. Sovéska geimkonan Tereshkova haföi farið fjdra hringi umhverfis jöröina, þegar árið 1963, svo bandariskar konur eru eftirbátar kynsystra sínna þar eystra hvað þetta snertir. Engin ein þessara kvenna leggur sér- staka áhersluá aö fá aö verða sú fyrsta út I geiminn, en allar eiga þær sér þá ósk, að eiga eftir að komat út i geiminn einhvern tima i framtiðinni. Tlminn skiptir þær ekki meginmáli. Hver hefur sitt sérsvið. —Viö höfum allar okkar sérsvið og sér- þekkingu, segir Anna Fisher, — og okkur langar til þess að fá tækifæri til þess aö notfæra okkur þessa sérþekkingu okkar. Hún segir ennfremur, að allt frá þvi hún var táningur, hafi hana dreymt um aö komast Utlgeiminn og veröa geimfari, en hún hafi þó ekki þorað aö nefna það við nokkum mann af hræðslu við að fólk myndi hlæja að henni, Alan Bean geimfari er sá, sem hefur haft yfirumsjón með þjálfun kvennanna. Hann segir, að rétt sé, aö langur tlmi hafi liðið, áður en menn fóru að hugleiöa, hvort ekki væri rétt að senda konu út I geiminn, en þaö sé ástæða til þess. Lengi framan af voru geimfarar valdir úr hópi æfingaflugmanna hersins. — Og eins og allir vita, er engin kona I þeirri stöðu, segir Bean. — Þess vegna er alls ekki hægt að kenna um kynferðislegu misrétti. Þfb Veiztu Litla mýflugán Myflugur geta ekki farið I koll- steypur I loftinu eins og aörar flugur. Ast^eðaTT'er sú, aö náttúr- an hefur búið mýfluguna jafnvægispinna (sjá ör) og hún kemur I veg fyrir að hún spinni I loftinu eins og aörar flugur og lætur hana halda jafnvægi. Eru þær eins? — Þjónn, ég vil fá steikt egg. Það á að vera lltið steikt öðru megin en meira hinum megin, ekki of mikiö smjör og vægan hita, og svolitið salt. — Hænan, sem verpir eggjunum heitirDofly, skiptir það nokkru máli. 11

x

Heimilistíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.