NT - 08.05.1984, Blaðsíða 20

NT - 08.05.1984, Blaðsíða 20
Vextir: (ársvextir) Frá og meö 21. janúar 1984 Innlánsvextir: 1. Sparisjóösbækur................. 15,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán." ... 17,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán." 19,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.... 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar.... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar... 5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum........ 7,0% b. innstæður I sterlingspundum... 7,0% c. innstæöur I v-þýskum mörkum. 4,0% d. innstæður I dönskum krónum . 7,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Utlánsvextir HÁMARKSVEXTIR (Verðbótaþáttur I sviga) 1. Víxlar, lorvextir... (12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningar.... (12,0%) 18,0% 3. Alurðalán, endurs... (12,0%) 18,0% 4. Skuldabrél........... (12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabrél: a. Lánstími minnst 11/fe ár 2,5% b. Lánstimi minnst 2% ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextir á mán......... 2,5% Lífeyrissióðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 260 þúsund krónur og er lánið visitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilljörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nu eltir 3ja ára aðild að líleyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 10.000 krónur.unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á timabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætasl við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 5.000 krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er láns- upphæðin orðin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 2.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með.bygg- ingavisitölu, en lánsupphaeðin ber 2% árs- vexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir aprilmánuð 1984 er 865 stig, er var fyrir marzmánuð 854 stig. Er þá miðað við vísitöluna 100 í júní 1982. Hækkun milli mánaðanna er 1,29%. Byggingavísitala fyrir apríl til júni 1984 er 158 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafasku Idabréf i fasteignavið- skiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20% Gengisskráning nr. 86 - 07. maí 1984 kl.09.15 01—Bandaríkjadollar Kaup 29.610 Sala 29.690 02-Sterlingspund 41.306 41.418 3-Kanadadollar 22.938 23.000 04-Dönsk króna 2.9397 2.9476 05-Norsk króna 3.7954 3.8057 06-Sænsk króna 3.6691 3.6791 07-Finnskt mark 5.1043 5.1181 08-Franskur franki 3.4963 3.5057 09-Belgískur franki BEC 0.5269 0.5283 10-Svissneskur franki 13.0423 13.0776 11—Hollensk gyilini 9.5322 9.5580 12—Vestur-þýskt mark 10.7380 10.7670 13-ítölsk líra 0.01737 0.01742 14-Austurrískur sch 1.5422 1.5464 15-Portúg. Escudo 0.2154 0.2160 16-Spánskur peseti 0.1947 0.1952 17-Japansktyen 0.12974 0.13009 18-írskt pund 33.607 33.698 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 03/05.30.8419 30.9258 Belgískur franki BEL.....................0.5255 0.5269 DENNIDÆMALAUSI „Nú er Denni að fara að „Slæmt að sveitin skuli heimsækja frænda sinn í ekki vera í Ástralíu." sveitinni." I Kvöld- nætur og helgidaga- varsla apóteka í Reykjavík vik- una 4. maí til 10. maí er í Háaleitis Apóteki. Einnig er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudaga. Læknastofur eru lokaöar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi viö lækna á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngu- deild er lokuö á helgidögum. Borgar- spítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns i sima 21230 (lækn- avakt). Nánari upplýsingar um lyfj abúðir og læknaþjónustu eru gefn-. ar í símsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum ki. 10 til, kl. 11 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjaröar apótek ö og Noröurbæjar apótek eru opin á . virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 ogsunnudagkl. 10-12. Upplýs-' ingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opiö frá kl. 11-12, og 20-21. Á , öörum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. i Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka' daga frá kl. 8-18. Lokaö i hádeginu millikl. 12.30 og 14. ökukennsla Ökukennsla og æfingatímar Kenni á Audi ’82. Nýir nemendur geta byrjað strax og greiða aðeins tekna tíma. Æfingatímar fyrir þá sem hafa misst réttindi. Æfing í borgarakstri. Greiðslukjör. Lærið þar sem reynslan er mest. Símar 27716 og 74923. Ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla er mitt fag á því hef ég besta lag Veröi stilla vil í hóf Vantar þig ekki ökupróf? í nítján, átta, níu og sex náöu í síma og gleðin vex í gögn ég næ og greiði veg Geir P. Þormar heiti ég. sími 19896 og 40555. til sölu BARNALEIKTÆKI /ÍÞRÓTTATÆKI V'élaverkstæði BERNHARDS HANNESSONAR Sufturlandsbraul 12. Sími 35KI0 Til sölu Dodge Tradesman Maxivan árg. 1977. Ekinn 90 km. Tilvalinn til innréttinga. Ýmis skipti möguleg. Upplýsingar gefur Ragnar í síma 96-43521. Galv-a-grip Þakmálning atvinna - atvinna Atvinna Tveir röskir piltar 18 og 20 ára óska eftir vinnu í sveit eöa kaupstað. Ýmsu vanir. Allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 96- 43521. Sveit Duglegur, prúður 11 ára drengur óskar eftir að komast í sveit. Upplýsingar í síma 74443 12 ára strákur óskar eftir góðu sveitaplássi. Upplýsingar í síma 76038. tilkynningar í vörslu óskila- munadeildar lög- reglunnar er margt óskilamuna svo sem: reiðhjól, barnavagnar, fatnaður, lykla- veski, lyklakippur, seðlaveski, handtöskur, úr, gleraugu o.fl. Er þeim, sem slíkum munum hafa glatað, bent á að spyrjast fyrir um þá á skrifstofu óskilamuna, Hverfisgötu 113, (gengið inn frá Snorrabraut) frá kl. 14:00-16:00. Þeir óskilamunir sem eru búnir að vera í vörslu lögreglunnar ár eða lengur verða seldir á uppboði í portinu að Borgartúni 7, laugardaginn 12. maí 1984. Uppboðið hefst kl. 13:30. Lögreglustjórinn í Reykjavík 3. maí 1984 Ekki er öll vitleysan eins. Ein vitleysan er að láta þakjárn veðrast þar til það er orðið hálfónýtt og mála svo. Með galv-a-grip er hægt að mála svo til strax (2-3 mán). Ein umferð með galv-a-grip er lausn á miklum vanda. Sölustaðir: B.B. byggingarvörur O. Ellingsen Slippbúðin Mýrargötu Smiðsbúð Litaver Húsasmiðjan Magnabúð Vestmannaeyjum M. Thordarson Box 562-121 R Sími: 23837 „Lukkudagar“ Vinningsnúmer frá 1. apríl-30. apríl 1984: 1 57343 11 10208 21 4730 2 10005 12 27566 22 33071 3 41832 13 20417 23 10946 4 22240 14 911 24 44880 5 24312 15 19402 25 5005 6 43510 16 39994 26 2235 7 34403 17 37746 27 855 8 43617 18 58450 28 23530 9 20008 19 13440 29 41116 10 4021 20 25222 30 7005 ittJMHiiinHHa&m Loftbitar Brenndur panell Furugólfborð Spónlagðar þiljur Grenipanell Plasthúðaðar þiljur|| Sandblásinn panell Veggkrossviður HÚSTRÉ% Ármúla 38 — Reykjavík , sími 8 18 1B ! b t 4 iwmnii! Til sölu Höfum til sölu eftirtaldar dráttarvélar: Deutz 4006 árg. 1972 Deutz 4507 árg. 1975 Massey Ferguson 575 árg. 1977 Massey Ferguson 165 árg. 1976 Upplýsingar í síma: 91-22123 milli kl. 8 og 17. Hamar hf. véladeild. Vinningshafar hringi í síma 200068. Frá Grunnskólum Hafnarfjarðar Innritun forskólabarna, sem fædd eru 1978, fer fram í grunnskólum Hafnarfjarðar mánudaginn 14. maí n.k. kl. 11.00. Áríðandi er að komið sé með börnin til innritunar. Dagana 14. og 15. maí n.k. fer fram á fræðslu- skrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, innritun skólaskyldra barna og unglinga sem skipta eiga um skóla vegna breytinga á búsetu innan bæjar- ins, og þeirra sem flytjast til Hafnarfjarðar fyrir næsta skólaár. Sími fræðsluskrifstofunnar er 53444. Fræðsluskrifsfofa Hafnarfjarðar

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.