NT - 07.06.1984, Blaðsíða 7

NT - 07.06.1984, Blaðsíða 7
-fíil Fáskrúðsfjörður: Ungliðadeild SVFÍ stof nuð ■ Unga fólkiö á Fáskrúös- í grunnskóla staðarins. For- dóttir. Leiðbeinandi deildar- firði situr síður en svo auðum maður var kosinn Frosti innar er Inga Vala Ólafsdóttir, höndum þótt skóla sé lokið. Magnússon, 14 ára gamall (2. form. Kvennadeildarinnar Eftir töluvert undirbúnings- frá vinstri) og aðrir í stjórn: Hafdísar (lengst til hægri), en starf héldu 27 unglingar stofn- . Eygló Ægisdóttir, Aðalsteinn einnig starfar á Fáskrúðsfirði fund ungliðadeildar SVFÍ á Friðriksson, Sæunn Vignis- Björgunarsveitin Geisli. Fáskrúðsfirði þann 30. maí s.l. dóttir og Berglind Hilmars- NT-mynd Bjarni Bjömsson Fimmtudagur 7. júní 1984 7 Nýstúdentar í Kópavogi ■ Menntaskólanum í Kópavogi var slitið 25. maí og voru þá útskrifaðir stúdentar úr skólanum í níunda sinn. Þessi mynd var tekin við það tækifæri og sýnir skólameistara, Ingólf A. Þorkelsson, í hópi nýstúdenta. Alls hafa nú útskrifast nærri 500 stúdentar frá skólanum. 43 stúdentar frá Flensborg ■ Steina Borghildur Níelsdóttir náði bestum námsárangri af þeim 43 stúdentum sem útskrifuðust frá Flensborg í Hafnarfíröi á þriðjudaginn. Flestir útskrifuðust af viðskiptabraut, 11, en 3 stúdentar voru brautskráðir af tveimur brautum í senn. □PEL ITILEFNIOPNUN BÍLVAN sýnum við Opel Corsa Garðhúsgögn Viðlegubúnað Opel Ascona Dráttarvélar Fólksbílakerrur Goðavörur o.fl. o.fl. í samvinnu við eftirtalda aðila: Innflutningsdeild Sambandsins Byggingavörudeild Sambandsins Rafbúð Sambandsins Dráttarvélar hf. Gísla Jónsson hf. og Búvörudeild Sambandsins Opið fimmtudag 7. júní til kl. 22.00 og laugardag 9. júní frá kl. 10.00 til 17.00. HOFÐABAKKA 9 5IMI

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.