NT - 07.06.1984, Blaðsíða 22

NT - 07.06.1984, Blaðsíða 22
Fimmtudagur 7. júní 1984 22 þjónusta J.R.J. h.f. bifreiöasmiðja Varmahlíö sími 95-6119, 6219. Við lifum í Nútímanum, það er engin spurning, þess vegna erum við eina yfirbyggingafyrirtækið sem bjóðum fast verðtilboð í verkin. Yfirbyggingar, klæðn- ingar og sprautun frá J.R.J. h.f. tryggir gæðin. Við erum með nýjar hugmyndir á nýju ári. Sérhæfum okkur í þjónustu og vinnubíl- um fyrir stofnanir, fyrirtæki og sveitarfé- lög. Eitt símtal og málið er leyst. GRAFA MF 50 VðRUBÍLL LOFTPRESSA ÓLI & JÓI S/F * Sími 8-65-48 - FR 7869 - Sími 8-65-48 Hreinsum lóðir, skiptum um jarðveg, helluleggjum, útvegum efni. Furu & grenipanell. Gólfparkett — Gólfborö M Furulistar — Loftaplötur ]ii| Furuhúsgögn — Loftabitar JijJ Harðviðarklæöningar — Inni og eldhúshurðir — ^ Plast og spónlagðar spónaplötur. HARÐVIDARVAL HF Skemmuvegi 40 KÓPAVOGI s. 74111 Þakpappalagnir s.f. Tökum aö okkur pappalagnir í heitt Asfalt á flöt þök. Þéttum einnig steyptar þakrennur og sprung- ur á útveggjum húsa. Þakpappalagnir s.f. sími 91-20808 og 91-23280 Loftbitar Brenndur panell Furugóltborð Spónlagöar þiljur | Grenipanell Plasthúðaðar þiljur Sandbláslnn panell Veggkrossviður H Ú S T R É 7f Ármúla 38 — Reykjavík | sími 8 18 18 | • iiiii'Viniii! TRAKTORSG RAFA Tek aö mér skurðgröft og aðra jarðvinnu. Þórir Ásgeirsson HÁLSASEL 5 - SÍMI 73612 Vélsmiðja Hauks B. Guðjónssonar Súðarvogi 34, Kænuvogsmegin — Sími 84110 Viðgerðir á heddum og blokkum. Álsuða, pottsuða, stálsuða. Viðhald og viðgerðir á iðnaðarvélum. Öll járnsrníði í byggingariðnaði. Heimasímar: HAUKUR B. GUÐJÓNSSON 84901 Körfubíllinn HM28 Léttur og lipur. Reiðúbúinn til þjónustu úti sem inni. Vinnuhæð allt að 9 m. Þéttir hf. Súðarvogi 54. Símar 687330-28280 bílaleiga Keflavík - Suðurnes Við bjóðum nýja oq s|)arneytna folksbila oq stationbila. Bílaleigar Reykjanes, Vatnsnesvegi 29 A. Keflavík Sími 92-1081. Hetma 92-2377 mVík Intematkmal RENTACAR Opið allan sólarhringinn Sendum bílinru.- Sækjum bílinn Kreditkortaþjónusta. VÍKbílaleigahf. Grensásvegi 11, Reykjavik Simi 91-37688 Nesvegi 5, Súðayik Simi 94-6972. Afgreiðsla á Isafjarðarflugvelli, flokksstarf Kjördæmisþing Framsóknarmanna í Norðurlandskjördæmi vestra verður haldið á Siglufirði laugardaginn 16. júní n.k. og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf Nánar auglýst síðar. Stjórnin. SambandsþingSUF í Vestmannaeyjum Dagana 31. ágúst til 2. september verður sam- bandsþing SUF haldið í Vestmannaeyjum. Helstu málefni þingsins eru sem hérsegir: a) Skipulags- og stefnuskrármál SUF b) Atvinnu- og kjaramál c) Varnar- og öryggismál. Miðstjórnarmenn SUF eru hvattirtil að koma á þingið, en þess skal getið að þátttaka er ekki bundin við setu í miðstjórn. Bent er á að kl. 11 f.h. föstudaginn 31. ágúst fer rúta frá Umferðarmiðstöðinni v/Hringbraut til Þorlákshafnar. Herjólfur fer frá Þorlákshöfn kl. 12:30 sama dag. Á sunnudag fer skipið frá Eyjum kl. 14. Þátttökugjald er kr. 2500. Innifalið: Ferðir með Herjólfi, fæði og gisting í Vestmannaeyjum. Formaður SUF Líkamsrækt SUNNA S ÓLBAÐSS TOFA Laufásvegi17 Sími 25-2-80 djúpir og góðir bekkir andlitsljos Sterkar perur Verið velkomin mældar vikulega Opið Mánudaga — Föstudaga 8 — 23 Laugardaga 8 — 20 Sunnudaga 10 — 19 til sölu Gangstéttahellur Góð yflrborðsáferð mikið brotþol 'VmukM fiíla-ílrauni Sími 99-3104- Syrarbakka Túnþökur Til sölu mjög góðar vélskornar túnþökur úr Rangárþingi. Landvinnslan s/f. Uppl. í síma 78155 á daginn og 99-5127 og 45868 á kvöldin. Veiðimenn Góður laxa- og silungsmaðkur til sölu. Upplýsingar í síma 40656. Geymið auglýsinguna. Tjaldvagnar - Hjólhýsi Höfum til sýnis og sölu nýja og notaða tjaldvagna og hjólhýsi ásamt dráttarbeislum fyrir flestar tegundir bifreiða. Sýningarsalurinn Orlof Bíldshöfða 8. Sími 81944 Volvo vél Til sölu Volvo vél TB-70 með Volvo SO gírkassa. Tilbúin með öllu til niðursetningar. Upplýsingar í síma 51244 eða 54246. Hvolsvöllur Hús til sölu. Tilboð óskast í húseignina Hvolsveg 13 sem er eign Dvalarheimils aldraðra Hvolsvelli. Tilboðum ber að skila fyrir laugardaginn 16. júni til formanns bygginganefndar, Markúsar Runólfssonar, Langagerði, sem veifir allar nánari upplýsingar í síma 99-8311. Fiskverkendur - Útgerðarmenn Ónotaðir 90 lítra fiskikassartil sölu á hagstæðum kjörum. Hraðfrystihús Patreksfjarðar sími 94-1309 Kýr til sölu. Nokkrar kýrtil sölu, einnig 600 lítra mjólkurtankur. Upplýsingar í síma 99-6419. TILLITSSEMI -ALLRA HAGUR miMin.

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.