NT - 10.06.1984, Page 6
Hljóðbókum raðað í hillur
M Það orð hefur faríð af íslending-
um aðþeirséualæturáprentaðmál.
Mikil gróska er í blaða- og bókaút-
gáfu hérlendis ogbókasöfn erumörg
og ágætlega sótt. Þó er eittbókasafn
sem almenningur þekkir litið, enþað
er Blindrabókasafn íslands, við
Hamrahlíð.
Það fyrsta sem tekið er eftirþegar
komið er í safnið er að allt, dyr,
bækur, tæki oghvaðeina ertvímerkt.
Fyrir blinda er blindraletur, sem
flestir greina sem óskiljanlega
punkta og „venjulegt“ letur,
óskiljanlegt blindum, sem er ætlað
alsjáandi.
Það er undarlegt að koma á stað
þar sem jafn eðlilegt er að vera
blindur og sjáandi. Þarna eru lista•
verk sem gleðja augað, en blindir,
hvað gera þeir? Jú þeir þreifa á
hlutunum, því fegurð, mýkt og fínir
drættir höfða jafnt tilallra.
Bókin, fegurð hennar og leyndar•
dómar eru miklir. Hvernig nálgast
blindir nægtabrunn bókarinnar?
Stafrófid
Frakkinn Louis Braille fann upp blindraletrió
árió 1829. Letrió byggist á ferhyrningi meó
6 punktum, samansettum ur 2 lóóréttum
röóum 3ja punkta. Þessa 6 punkta er hægt
aó setja saman á 63 mismunandi vegu. Letr-
ió er i raun upphleypt, en er synt her sem
svartir punktar.
AÁBCDÐEÉF
• • • ••••• • •••
• • • • • •
• • • •
G H I í J K L M N
• •• •• •• • ••••
• ••••••• • •
• • • • •
OÓPQRSTUÚ
• ••••••• • •• ••
• •• ••••• •• ••
• •••••••••
VWXYÝZÞÆÖ
• •••••••• •• • •
• •• •• •• •'•
1 • • • 2 • • • • 3 • • • • 4 • • • • • 5 6 • • • < • • • <
7 8 9 0 10
• • • • • •
Sunnudagur 10. júní 1984
Helga Ólafsdóttir
forstöðumaður
Blindrabókasafnsins
Safnið
er opið
öllum
sem ekki
geta
lesið
venju-
legar
bækur
„Safninu er skipt í þrjár deild-
ir, útlánsdeild, tæknideild og
námsbókadeild, sem er alger
nýjung hér á landi. Við vorum
áður deild innan Borgarbóka-
safnsins en nú er þetta orðin
sér stofnun og þjónustusvæði
okkar er allt landið. Við þjón-
um einstaklingum, og sendum
við bækur á elliheimili og
stofnanir sem þess óska. Þær
bækur eru síðan ýmist lánaðar
þaðan til einstaklinga eða not-
aðar sem framhaldssögur í
dagstofu. Einnig sendurn við
bækur á bókasöfn úti á landi
og notendur geta sótt þær
þangað ef þeir óska þess. Þjón-
ustan er mjög opin og er það
einn kostur þess að búa í svona
litlu landi. Við höfum ekki
strangar reglur um útlán og
safnið er opið öllum sem af
einhverjum ástæðum geta ekki
notað venulegar bækur.“
Þið segist senda bækur, haf-
ið þið þá bókaskrá til að auð-
velda pantanir?
„Við gáfum síðast út bóka-
skrá 1981, en við höfum ekki
haft ráð á því síðan. Þessi
bókaskrá er með stækkuðu
letri og er líka til á kassettu, en
því miður vantar alveg efnis-
Íýsingu og þá kemur til kasta
bókavarða sem reyna að velja
bækur eftir óskurn lánþega.
Víða erlendis eru svona söfn
að mestu lokuð og er þá
einungis notast við sendingar-
þjónustuna, en við höfum
þetta safn opið enda veitum
við hér allar upplýsingar um
safnið.