NT


NT - 10.06.1984, Side 8

NT - 10.06.1984, Side 8
■ „Mér sýnist atvinnuástandið vera svipað og í fyrra og þá leit það ekki alltof vel ut, “ sagði Jóhann Bogason starfsmaður atvinnumiðlunar námsmanna. Láglaunastörfin ætluð stúdentum ■ „Vestur í Háskóia íslands“ eins ug sú virftu- lega stofnun er stundum kölluft, er starlándi at- vinnumiðlun. Reyndar cru þaft námsmenn sjálfír sem reka atvinnumiðlun- ina og hafa þá væntanlcga tekift mið af þeirri staft- reynd aft Guð hjálpar þeim sem hjálpa sér sjálfír. Nú þegar hafa um 500 nemendur látift skrá sig á blaft hjá skrifstofunni og sagði Jóhann Bogason starfsmaður atvinnumiðl- unarinnar aft nú þegar heffti tekist að útvega um helmingi þeirra vinnu.“ Er það tilfellið að þegar menn vantar ódýrt vinn- uafl þá leiti þeir til atvinn- umiðlunar stúdenta. „Ég veit nú ekki hvað skal segja um það. Eflaust halda margir atvinnurek- endur að við séum að koma hér á einhvers konar atvinnubótavinnu en svo erþó ekki. Þaðeru aðvísu margir sem þurfa á vinnu- afli að halda í stuttan tíma og vilja helst ekki borga nema sem allra minnst. Við reynum auðvitað að koma til móts við svoleiðis óskir líka. Hins vegar finnst mér persónulega að lægsti taxti fyrir verka- mannavinnu sem er rúmar 60 krónur á klst. algjör svívirða og ég reyni nú að koma fólki í skilning um það að varla sé boðlegt að borga ntikið undir 100 krónunt á tímann í dag- launavinnu. A hinn bóg- inn hefur einnig tekist að útvega fólki hér sæmilcga launaða vinnu og það yfir allt sumarið. Það eru margir atvinnurekcndur sem leita til okkar aftur og aftur og margir þeirra hafa látið okkur vita að þeir væru mjög ánægðir með þann vinnukraft sem feng- ist hefur fyrir milligöngu skrifstofunnar. En það er sem sagt allur gangur á þessu. I fyrra hringdi t.d kona hingað og bað um stúlku til að hjálpa sér við að skipta um mold á potta- blómunum sínum og átti sú ráðning að vera í tvo klukkutíma. Okkur tókst að útvega manneskju í þennan starfa en þetta er þó trúlega það stysta sern ég hef verið með í að ráða manneskju." Jóhann sagði okkur ennfremur að það væru fjögur námsmannasamtök sem að atvinnumiðluninni stæðu. Kostnaðurinn við rekstur skrifstofunnar væri að hluta greiddur með skráningargjaldi sem hinir atvinnulausu greiða þegar þeir láta skrá sig og svo með styrk frá Félags- málaráðuneytinu. K Guðríður Hauksdóttir sem hér er að skrá sig hefur verið heimavinnandi húsmóðir ínokkur ár. „Ég er lielst að leita mér að einhverri útivinnu svo sem við garðyrkju eða eitthvað í þá áttina. Kaupið? Ja, ráðherralaun ef hægt er.“ Sunnudagur 10. júní 1984 8 ■ Þaft þarf óneitanlega nokkurn kjark til aft slá á þráftinn til Auftar Haralds. alla vega fyrir okkur sem eruin af óæftra kyninu. Blm. Helgar- blaftsins hóstafti sig nú samt upp í þetta og snéri upp á símann, dulitift rakur í lófun- um. Halló er það frú Auður, ég meina Auftur? Viltu ekki prófa þcssa vélsög ástin mín akkúrat núna á mcöan ég er stmanum. (Þaft heyrðust skruftningar í bak- grunni og greinilegt var aft einhver var að prófa sig áfram með stórvirkt heimilstæki. Jæja hún var þá svona eins og mig grunafti.) Já halló, fyrirgefðu, það var nefnilega verið að gefa okkur rufmagnsskurðarhníf og barn- ið vill endilega fá að prófa tækið á handleggnum á ntér. vetrarskammdegi með öllum þeim sjálfsmorðs og giftinga- hvötum sent fylgja og já sjálfseyðingahvötum almennt sem koma yfir mann á timabil- inu desembcr til mars. Sussu sassa. Ertu helst í giftingahugleift- ingum i skammdeginu Auftur? Já giftingar detta mér ein- göngu í hug í febrúarmánuði og stundum seinni partinn í janúar. Þá er ég til f að gifta mig næsta manni sern vill sjá fyrir mér og hugsa fyrir mig aðallega hugsa fyrir mig. Ég vildi líka oft eignast góða móð- ur á þessu tímabili eða góða eiginkonu. Bara einhvern svo að ég gcti tekið mcr frí þangaó til að birtir aftur. Ég er eins og þetta græna sent vex í glugga- körmunum. Þaðerorðiðvoða- lega slappt í t'cbrúar þegar þaö lafir svona tussulega og er að Giftingar detta mér eingöngu íhug ífebrúar- mánuði og stundum seinni partinn r • í Guft minn góftur, ertu að mcina þetta. Nei blessaður taktu migekki of alvarlega. (Blm. hlær á innsoginu, svo- litift á tauginni). ■ Ertu rtleð •asthma'’ Nei nei (ræskingar). :~Á;Þú, • ert væntanlega ekki Néi ekki hcint. Já ég skil, hún fór. Það hefði ég líka gert ef ég hefði verið gift manni sem Itlær svona eins og þú. Jæja heytöu annars vorttð þið þarntt á NT ekki aö auglýsa eftir fréttariturum um daginn. Ég er ncfnilega að fara til Sikileýjar og ætla að setjast þar að um tíma. Hvernig er það, borgið þið sæmilega? Njá svona miðaft vift fólks- fjölda. Hvað..hérna..ætlarðu aft fara bara sísvona og setjast aft á Ítalíu (Þetta er alveg eins og ég hélt, að hún er alveg..þið öliöl. Efjég á að segjtt þér alveg eins og er þá hef ég efni á því aö lifa þar án þess að þurfa að vinna dag og nótt til þess að ná endum saman og svo ætla ég að taka mér hvíld. Ég ætlaði nú að láta þaö bíða þangað til ég væri komin hinu- megin en mér finnst að það sé orðið tímabært að gera þetta núna. Við ætlum scm sagt uð prófa átta mánaða sumar og svo fjögurra rnánaða fslenskt sumar eins og mér skilst að vcturnir séu á Sikiley. Um leið ætla ég að sleppa einu svona drepast úr kulda út við glerið. Ekkert ljós. Ég lít svona út á þessum tímaj grænleit eða öllu heldur fölgræn í framan. Jæja góði þú finnur það kannski að ég hef gaman að því að tala. Hvernig mundir þú lýsa sjálfri þér Auftur svona í te- lefóninn? Já ég er borgaraleg og tölu- verð húsntóðir í mér. Svo er ég líka næturhjúkrunarkona og gluggapottagarðyrkjumaður, prjóna-og saumakona og voða- lega venjuleg manneskja. Annars tek ég eftir því aö eftir að ég byrjaði að skrifa þá heldur fólk að maður sé svo óskaplega merkileg persóna. Hafi bókstaflega öll ráð í hendi sér og að ég sé svo skemmtileg og klár að það taki ekki nokkru tali. Þetta er ég ekki, maður heldur bara áfrarn að vera manneskja. Þetta, að fólk fór aö taka eftir mér þegar cg fór að skrifa, hafði mjög mikil áltrif á mig og það var crfitt ttmabil fyrir mig. Égsvciflaðist eins og kólfur milli mikilmennsku brjálæðis og svo takmarka- lausrar vanmáttarkenndar. Eg fann það að það var ekki nokkur von um að ég gæti uppíyilt allt það sem fólk virtist haida að ég væri og svo þess á milli hugsaði ég: Guð hvað ég hlýt að vera miklu merkilegri en ég hef nokkurn ttmann konv ið auga á. Eg gerði mér meira að segja ferð inn á bað til að horfa á þetta fyrirbæri í spegli. Svo hef ég nú jafnað mig á þessu og er nú ekki eins auö- særó og ég var áöur. Þær bækur sem þú hefur skrifað Auftur eru þær það sem fræðingar kalla kvenna- bókmenntir aft þínu áliti? Nci veistu þaö að ég vil helst ekki flokka þetta undir kvenna- bökmenntir þó svo að það mundu vafalaust einhverjir gera þaö. Þessi kvennabarátta sem hófst á sínum ttma var til þcss ætluð að minnka bilið sem okkur hafði tekist að skapa á milli kynjanna. Þetta varmikið fólgið í sterkum hlutverka- skiptum og ýntiss konar leynd- armálum sem kynin höfðu fyrir hvort öðru. „Þú skilur þetta ekki af því að þú ert kvenmað- ur, þú skilur þetta ekki að því þú ert karlmaður" o.s.frv. Svo fórum viö að reyna að cfla þennan skilningogopnaokkur fyrir hvert öðru en þá urðu til ! i góöan veðurdag öskrar ein- j hvcr kvenvera upp í fesið á manni: Nú skalt þú gera þetta, þú scm getur allt. Það er búið að ganga undir rassgatinu á þér frá fæðingu. vankunnandi og ósjálfstæðum. Svo allt í einu átt þú að geta allt. Hérna, hvaft starfar þú Auft- ur, þú veist brauftstrit...? Ég er svona lausráðinn hér og þar, ég skrifa fyrir Samúel, Hús og Híbýli og ég veit ekki hvað og hvað. Ég gel sagt þér • alveg eins og er að börnin mín éta eins og fjórir St. Bernards- hundar, þau slíta fjörum skóp- örum á ntánuði og í trúnaði þá kosta skór á dreng meira en 12 ára gömul viskýflaska og ég vildi mikið frekar kaupa viskýið. Já já ég vinn fyrir alla sem bjóða borgun og ég geri hvað scm er. Eg get meira að hinar svo kölluðu kvennabók- menntir, kvennahreyfingar og kvenna með þetta og kvenna með hitt. Þetta varð því ein- faldlega til þess að skapaður var annar heimur sem karl- ntönnum var gefið í skyn að þeir ættu ekkert erindi inn í. Þetta held ég að sé ástæðan fyrir því að ég er á móti því að kalla það sem ég er að fást viö „kvenna" eitthvað. Hitt er annað mál að þegar ég fór að skrifa þá uppgötvaði ég að það var sama hvernig ég snéri lilut- unum, það varó að gerast frá mínum sjónarhóli og það var náttúrulega sjónarhóll konu. Ég er alveg með það á hreinu að þessi tvö kyn eru voða misjöfn en geta átt ágætlega sarnan cf vel er á lialdið. Þú ert sem sagt ekki karla- hatari, er það, ha? Nei nei blessaður vertu mér þykir ofsalega vænt um ykkur og nteira að segja er ég svolítiö svag. Ánnars vorketini ég karl- mÖnnum alveg hræöilcga og geðjast nieirít að segja ágæt- lega að mörgum þeirra. Af hverju vorkennurðu þeim, ég meina okkur? Vcgna þess að ég vildi ekki vera karlmaður t dag sem hefði verið lengi útilokaður frá þess- um kvennaheimi sent heitir t.d. barnsfæðingar. bleyju- þvottnr, prógrömm á þvotta- vélum og uppskriftaleyndar- mál og yfirhöfuð allt sem við kemur þessum kvenna- i. Svo alit í einu cinn segja skipt um rennilás í bux- unum þínum. . ' - , Verð ég ekki að fara úr þeim (blm. kyngir). Jú að sjálfsögðu, veistu þaö að ég er ekki eins dónaleg og þú heldur. Annars vil ég kalla hest hest og skóflu fyrir skóflu en mér finnst alveg óþarfi að vera klæmin eða gróf sérstak- lega ef það er að óþörfu. Annars er skítaþrep fólks svo lágt eins og einn góður vinur minh orðaði það. Við höldum öll aö við séum þau einu sem sitjúm í stnetó og klæðum fólk úr fötunum en það er auðvitað ekki rétt, allir hinir eru að því líka. Það er ekkert annað að gera í strætó nenia að þú hafir alveg þrúgandi fjárhagsáhyggj- ursjs . :,;r- - -j. Kynferftisniál eru þér hug- leikin Auðnr... Nei blessaður ég er orðin voðaiega leið á kynferðismál- ' um, cg hef reyndar skrifað um þetta í pistlum þegar ég hef verið beðin um að koma við þessa viðkvæmu æð í þjóðlíf- inu en ég geri það lítið af eigin frumkvæði. Þctta er annars stórmerkilcgt þar sem ég hef ekki komiö nálægt þessum málum í háa Herrans tíð. Jæja Auftur mín ég þakka þér kynf...ég meina ég þakka þér kærlega fyrir spjallið og gúfta ferft til Ítalíanó. Söntuleiðis og vertu sjálfur blessaður. (Hún var nú ekki eins slæm og ég hélt).

x

NT

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: NT
https://timarit.is/publication/305

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.