NT - 10.06.1984, Blaðsíða 12
Sunnudagur 10. júní 1984 12
ræða eins konar lykil að þeim
atburðum sem áttu sér stað í
samtíma hans. Samkvæmt
hugmyndum Jochums var Kol-
skeggur leiðtogi Krýsanna og
mikilvirkur rithöfundur og hafi
hann búið í Krýsuvík. Taldi
Jochum að Kolskeggur væri
höfundur Brennu eða Njálu
eins og hún er oftast kölluð
auk margra annarra bóka svo
sem Laxdælu, Gunnlaugssögu
og Hrafnkelssögu auk þess sem
þar sé kominn höfundur Háva-
mála. Til að hylma yfir ódæði
þau er unnin voru við útrýmingu
Krýsanna hafi hið raunveru-
lega höfundarnafn sagnanna
verið „látið gleymast“ þegar
sögurnar voru afritaðar.
En hverjir voru þá Krýsarnir
að áliti Jochums Eggertssonar
og hvernig stóð á ferðum
þeirra hér norður í Dumbshafi.
Krysosdomos mun liafa ver-
ið einn af kennimönnum
grísku frumkirkjunnar og í
kringum hann verður til krist-
inn leynifélagsskapur. Heims-
skoðun Krýsa var kennd við
Krysosdomus þennan eða Jó-
hannes frá Antiochiu eins og
hann var einnig nefndur.
Gríska orðið Krysosdomos
þýðir eiginlega gullmunnur og
þetta sama orð er að áliti
Jochums að finna í heitinu
Krýsuvík þar sem höfuðstöðv-
ar þessara frumbyggja íslands
áttu að hafa verið. Að hans áliti •
var heitið Gullbringa einnig
tengt Krýsum þar sem einfald-
lega er um þýðingu yfir á
íslensku að ræða.
Á 5. og 6. öld eftir Krist er
vitaðumGullmunna eða Krýsa
á eyjunni Iona í grískaeyjahaf-
inu og mun þar hafa verið á
ferðinni mikill fjöldi manna er
lagði Stund á fornar launhelg-
ar. Talið er að fólk þetta hafi
orðið að yfirgefa Iona vegna
ágangs þar sem strandhögg
sjóræningja hafi verið tíð á
þessum slóðum. Leiðin lá í
norðurátt og benti Jochum á
að það hefði m.a. verið vegna
eins konar leiðbeininga sem
tengdar væru hinum forna
Cheops píramída í Egypta-
M Krýsarnir helguðu sig dul-
speki og trúariðkunum og
menning þeirra átti engan sinn
líka í allri álfunni á sínum tíma.
U Hluti af hinu merkilega
steinasafni Jochums sem varð-
veitt er á Náttúrufræðistofnun
íslands.
Var blómleg menrting á íslandi /öngu
áður en fyrstú víkingarnir komu hingað
H. landi. Út frá táknum og dul-
verjir voru hinir raunverulegu frumbyggjar Islands? Flestir speki sem píramídinn var tal-
mundu eflaust svara þessari spurningu eitthvað á þá leið að þeir jnn búa yfir og varðveist hafði
hafi verið Norðmenn sem voru óánægðir með skattana heima meðal þessa fólks, hélt það í
fyrir og e.t.v. einhver slatti af rauðhærðum írskum þrælum. Þær gegnum Evrópu alít norður til
rituðu heimildir sem við höfum í höndunum benda að minnsta Skotlands og Irlands. Þetta er
kosti til þess að svo hafl verið. Fornleifarannsóknir benda og til sn |ejc-j sem margjr telja að
hins sama. Keltar hafi farið og víst er um
Það er þó svo að ekki eru allir fræðimenn á sama máli um þaö að hin forna kristni á
uppruna íslendinga og telja sumir að saga okkar sé merkilegri en Irlandi er talin ættuð frá Eg-
svo að hún hafl byrjað á skattaldandri úti í Noregi. Einn þeirra yptalandi. Bent hefur verið á
manna sem hefur sett spurningamerki við þessa almennu , þvf sambandi, að fyrirkomu-
söguskoðun erfræðimaðurinn, rithöfundurinn ogbúfræðingurinn |ag klaustranna í Egyptalandi
Jochum Eggertsson. í rauninni gekk Jochum lengra því hann og á {r|andi sé með líku sniði
beinlínis afneitaði þessari viðurkenndu skoðun og vann að ad um skvld]ejka hljóti að vera
rannsóknum í mörg ár þar sem hann komst að þeirri niðurstöðu ad ræda
að saga okkar væri miklu lengri en áður var haldið og jafnframt ‘ Samkvæmt kenningum Joch-
storum merkdegri. Jochum leiddi rok að þvi að her hefði verið ums hrökkluðust Krýsar svo
blómleg menning þegarfyrstu víkingarnirkomu og að sú menning undan yfjrgangj vlkjnga fra
hefði átt rætur sínar að rekja til Austurlanda nær. Jochum taldi (r)andi 0 Skotlandi til fslands
að hér væru komnir hinir svokölluðu Krýsar sem hrakist hefðu og þad iongu áður en norrænir
frá löndunum fyrir botni Miðjarðarhafsins í gegnum alla Evrópu menn foru ad leggja leiðir
til Skotlands og írlands og þaðan norður til Islands. S1-nar bingað norður Ekki
Við munum kanna nánar
þessar merkilegu hugmyndir
og segja ofurlítið frá rannsókn-
um Jochums.
Jochum Magnús Eggertsson
eins og hann hét fullu nafni var
fæddur í Reykjadal í Suður-
Þingeyjarsýslu skömmu fyrir
síðustu aldamót. Hann lagði
stund á búfræði og lauk prófi í
þeirri grein frá Hvanneyri árið
1917 en hélt þá utan og kynnti
sér ostagerð og flutti þá þekk-
ingu meðsér heim og vann við
ostagerð bæði í Þingeyjarsýslu
og á Vestfjörðum. Hann var
mikill skógræktarmaður og
hafði alla tíð mikinn áhuga á
jarðfræði og náttúrurannsókn-
um auk þess sem hann sökkti
sér niður í rannsóknir á sagn-
fræði og skrifaði mikið um þau
efni. Það hefur verið sagt um
þennan sérkennilega fræði-
mann að enginn hafi gengið
inn í Safnahúsið við Hverfis-
götu í Reykjavík með jafn
mikilli lotningu og Jochum en
safnið taldi liann vera eins
konar musteri íslenskrar
menningar. Hann var mikil-
virkur penni og liggur eftir
hann fjöldi bóka og ritgerða.
Margar ritgerðir hans bera vott
um gott vald hans á málinu en
ekki gerði hannmikið afþví að
trana sér fram og skrifaði
lengst af undir nafninu Skuggi.
Eins og áður segir taldi Joc-
hum að hinar viðurkenndu
hugmyndir okkar um uppruna
íslendinga væru byggðar á eins
konar sögufölsun þar sem
reynt hefði verið að hylma yfir
ódæði sem unnin liafi verið
þegar frumbyggjum íslands
hafi verið útrýmt. Samkvæmt
kenningum hans átti það verk
að hafa verið fullkomnað af
ísleifi Gissurarsyni um fyrsta ís-
lenska biskupnum og mönnum
hans með drápi á Kolskeggi
Ýrberasyni „inum vitra“ í Kap-
elluhrauni sunnan Hvaleyrar-
holts við Hafnarfjörð. Jochum
nefnir ísleif og hans menn
gjarnan „bandamenn" ogfærði
rök að því að Bandamanna
saga hefði verið skrifuð af
Kolskeggi og væri þar um að