Alþýðublaðið - 12.05.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.05.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐOBLAÐIÐ Sumarskólinn byrjar 15. ma( kl. 9 f. hád. Þar verður börnum á aldrisum frá 7 til 15 ára keat til júniloka. Lis'ti til umsóknar iiggur frammi ( barnaskólahúsinu kl. 1—j næstu daga. Þeír, er fyrstir sækja, verða látnir sitja fyrir. Skólsgjald verður 5 kr. á mánuði (kr. 7 50 allan tfmann) og greiðist við isntöku ( skólann. Fátæk börn geta sótt um ókeypis kenslu. Morten Hnnsen. og landstjórn betur að grafast fyrir slík mál til hiitar, en að eltast við að fullkomna vitleysur, sem fyrir- rennararnir hafa gert. /. J. ingin játzkt! AuðvaldsblÖðin eru stöðugt Iátin halda því fram, að á íslandi sé engin þörf á, að jafnaðarstefnan útbrdðist, vegna þess, að hér sé fckki um neina fátækt að ræða. Hún sé alls ekki til. Mér er ekki kunnugt hvað það er sem rfku mennirnir viðurkénna sem fátækt, en aftur á móti hefi eg oftar en eina sinni orðið var við það, sem eg nefni fátækt og er eg þó viss um, að eg hefi ekki séð hið aumasta af þvf tagi. Og Hklega verða aldrei skráðar bág- ustu ástæður fátækustu verka manna og sjómanna hér ( Reykja- vik á hinum nýafstaðna vetri. Rökfærsla auðvaldsins ( þessu máli er oftast sú, að hér sjáist sjaldan eða aldrei, að fólk leggi sig til svefns undir húsveggi eða annarstaðar undir beru loftl, en þetta eigi sér þó stað annarstaðar 1 öðrum löndum. Þetta er alvég rétt hjá feinu háttvirta auðvaldi, en þessi mis munur stafar ekki af því, að hér sé (ólk betur statt efnaiega, heid- ur liggur mismunurirm fóiginn í því, að hér er önnur vsðrátta og þess vegna verður íólk að leita sér skjóls í iiinum ógeðsiegusfu geymslukompum, og það gcra meusi iðulega, Eg hefi verið sjón- arvottur &ð því, áð menn hafa skriðið imi í slík gzem, og iegið þar á hörðum írébekkjum um há vetur, við 1 gæruskinn, 1 strá- dýnu og 1 teppi og fastað í ofan álsg f marga dsga samfleitt, sök um þess að ekkert var til að borða og engina kostur á að afla þess é annan hátt ea þann, að bjóða niður vinnuna, og á þann hátt ræna illa haidin börn brauði sfnu. En þessi kostur var ekki, og verð- ur aidrei tekinn, því verkamcnn skilja nú orðið, hvað sifkt þýðir. Nú dettur mér f hug, brodd borgari góður, að biðja þig að fyigja mér spottakorn í huganum. Við skulum ganga inn Grettisgötu nð húsiuu 54, förum að austurhlið, opnum og Iftum inn. Hér hefir áður verið hesthús, sem nú er lagt niður. Lfklega hefir lögregian eða kanske Dýraverndunarfél. bannað að geyma hestana þarna. Norður endinn er nú þiij&ður <rá, o§ fróð- legt væri að vita, hvað þar er. fú, þetta er þá eða á að heita mannabústaður. Ef þú vilt koma þangað inu, þá ráðiegg eg þér sð taka af bár hisn sttomp myndaðe, siikibatt, því Iágt er undir loft, en ekki er ger- legt nð taka af sér skóhiífar, því oít er góifið biautt og oft hiaupa rottur ucn það, eg segi þér það tii þess, að þú rekir ekki upp átakanlegan „píkuskræk*, þótt 1—2 hlaupi yfir fætur þínar. — Svo förum við þá inn, ef þú ert mjög feitur, þá er örðugt að kom ast inn úr dyrunum hjá rúmgafl inum, en gæt þess samt, að reka ekki höfuðið í bitann, sem er rétt yfir gélfpiássinu. (Frh,), ita iagiaa i| vcglna. Styrhþnrfl. Fyrir nokkru var ieitað samskota fyrir Dagsbrúnar meðiim, sem Eegið hafði veikur um langan tíma. Nú heflr stúkan Skjaidbreið eínt til kvöidskemt- uaar tii ágóða, fyrir þenna mann, Skemtunin verður f kvöld í Góð tempiarahúsinu kl. 9. Verðar þar óefað góð skemtun, meðai annars tslar Helgi Valtýssoa um „Þegar Ford (bilskongur) ætlaði að semja frið í heimstyrjöldinnia. Má þar búast við fróðiegu erindi og skemtiiega fluttu. Heflr heyrst, að það musi vera töluvert spaugiiegt að heyra, þegar Ford ætiaði að semja friðinn. Auk þess syngur ftk. Guðrún Skúladóttir einsðng, og mun margan fýsa að hlusta í hssaa nú. — Ef menn verða á gangi á Laugaveginum f dag, þá geta menn fnngið aðgöngumiða keypta í Biáu búðinni, annarsvið innganginn f kvöld og kosta þeir 2 kr., sem alls ekki getur kallast annað en ódýrt, þegar að svona. stendur á. jf. Hoggi veinar eða réttara sagt Jón Magnússon emjar í Mogga i gær undan grein Erlings Friðjóns- sonar, og iæst vera mjög hnugg- inn vegna óiafs Friðrikssonar, af þvf að það spilii fyrir honumi Það er margt skrftið sú á dögum. „8irius,< fór f gær vestur og norður um land til Noregs. Meðal farþega norður: Otto Jörgensen og frú, Stefáu Stefánsson stud. jur.t Davíð skáld Stefánsson, Jónas Þorbergsson ritstj., Þórólfur Sig- urðsson frá Baldursheimi, Jónas Þór verksmiðjussjód, Jón E. Sig- urðssoa, Pétur Stefánsson, kom> frá Ameríku o. fl. Haraldnr |kom f gær af síld° veiðum með 50 tn.-; SMli fógeti [kom í gær af veiðum. Kcflavíkiu kom inn ( gær með 5 þús. flskjar, hefir ails veitt á vertíðinni 56‘/* þús. Alþýðuflolksfundorinn í gær- kvöldi var mjög fjölmennur og fór frana hið ákjósaniegasta. Sumargestir. Spóinn og Marfu erlan eru komin. Innan skamms mun von á Kríunni og fleirum góðum sumargestum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.