NT - 18.07.1984, Qupperneq 11
Miðvikudagur 18. júlí 1984 11
teignamarkaður
Fasteignasala- leigumiðlun
Hverfisgötu 82 - sími 22241 - 21015.
Barónstígur
2ja herb. ibúö ca. 60 fm
Leifsgata
2ja herb. íbúð í kjallara ca. 50 fm. Sér hiti, nýstandsetf. Verö 1.2 millj.
Garðastræti
2ja herb. íbúö í kjallara ca 55 fm. Verö 1.1 millj.
Austurberg
2ja herb. íbúð ca 65 fm jaröhæö. Verö 1750 þús.
Samtún
2ja herb. íbúð 60 fm. Verö 1200 þús.
Hraunbær
2ja-3ja herb. íbúö ca 65 fm. Nýstandsett. Verö 1450 þús.
Mánagata
2ja herbergja íbúö. 45 fm. Verö 1150 þús.
Langholtsvegur
50 fm íbúö. Verö 1200 þús.
Klapparstígur
60 fm íbúö. Verð 1250 þús.
Njáisgata
3ja herb. íbúö 80 fm. Steinhús, sér hiti. Verö 1600 þús.
Hverfisjgata
3ja herb. íbúö 75 fm. Allt sér. Nýleg íbúó öll harðviðarklædd. Topp íbúö.
Verö 1500 þús.
Karfavogur
3ja herb. íbúö 85 fm. Nýstandsett. Verö 1750 þús.
Geitland
3ja herb. íbúö ca. 90 fm. Sér garður. Verö 2,1 millj.
Mávahlíð
3ja herb. ibúö 95 fm. í kjallara. Verö 1.650 þús.
Hverfisgata
3ja herb. íbúö ca. 80 fm. Verö 1.550 þús.
Kleppsvegur
95 fm íbúö. Sérlega falleg í lyftublokk. Suðursvalir. Verð 1850 þús.
Hringbraut
3ja herbergja 80 fm íbúö. Verö 1750 þús.
Hraunbær
115 fm íbúð
Ásbraut
4ra herb. íbúð ca. 100 fm á 1 hæö. Verö 1950 þús.
Kjarrhólmi Kóp.
4ra herb. íbúö 100 fm. Verö 2.2 millj.
Engihjalli
4ra herb. íbúö ca 117 fm. Verö 2 millj.
Holtsgata
5 herb. íbúð ca. 130 fm. Verö 1975 þús.
Kársnesbraut
I smíðum. Afhendist í okt. Tilbúið aö utan fokhelt aö innan
120 fm sérhæð með bílskur 1.950 þús.
100 fm hæð með bílskúr 1.750 þús.
Rjúpnafell
Raöhús á 1 hæö ca. 130 fm auk bílskúrs. Sérlega falleg ibuö a goðum
sfaö. Verð 2.8 millj. Möguleiki á aö taka 2ja herbergja íbúð í Seljahverfi
upp í hluta kaupverðs.
Hraunbær , 4
Raöhús á 1 hæð 150 fm auk bílskúrs. Aöstaöa til að utbua fallega
garðstofu. Möguleiki á aö taka 4ra herbergja ibúö í sama hverfi upp i.
Grundarstígur
Einbýli ca. 180 fm auk bílskúrs. Sérlega fallegur garöur
Nönnustígur Hafnarfj.
Einbýlishús. Kjallari hæö og ris. Allt nýstandsett úti sem inni. Ca. 170 fm.
Verö 2.6 millj.
Álftanes Sjávargata
Lóö og sökklar fyrir 175 fm einingah. frá Húsasmiöjunni, ásamt bílskúr.
Jakasel
Einbýlishús með múrsteinshleðslu að utan. Innb. bílskúr 200 fm.
Teikn. og uppl á skrifstofunni.
Höfðabakki
Iðnaöarhúsnæöi 260 fm sem hægt er aö skipta í tvo hluta.
Jaröhæö. Tilbúiö til afhendingar 1. nóv. Múraö innan og utan.
Grindavík
Einbýlishús við Vesturbraut ca 80 fm. Verö 725 þús.
Grindavík
einbýlishús viö Leynsibrún. Vel staösett hús, 10 ára 137 fm. Lóö 950 fm.
Skipti mögul. á íbúð í Reykjavík eða Kópavogi.
Stokkseyri Eyjasel
Einbýlish. 117fm. Stendur á hornlóö Wstöðuvatn. tilboð eða skipti á íbúö
í Reykjavík
Vogar Vatnsleysuströnd
Hafnarbraut
4ra herb. íbúö í tvíbýlish. 108 fm auk bílskúrs. Verö 1250 þús.
Þórustígur - Ytri Njarðvík
Fimm herbergja íbúö ca. 100 fm. Verö 1250 þús. 50% útb.
Vantar allar gerðir fasteigna á skrá. Leitið til
okkar. Það borgar sig.
Friðrik Friðriksson
lögfr.
Heimasímar sölumanna 20529-77410
w
I
NMiHOM
FASTEIGNASALA BANKASTRÆTI SÍMI29455 - 4 línur
Stærri eignir l
Suðurhlíðar
Ca. 262 fm einbýli, 2 hæöir og '/2 kj.
Afh. fokh. eftir 3-4 mán. Afanga-
greiðslur. Fast verð á árinu. Verö
3.2-3.3 millj. Teikn. og allar uppl. á
skrifst.
Hjallabrekka Kóp.
Fallegt einbýli að mestu á einni hæö,
ca.132 fm ásamt 37 fm bílsk. og litlum
30 fm geymslukj. 4 svefnherb., hátt til
lofts í stofu, mjög fallegur ræktaður
garöur. Góö staðsetn. Verð 3.7 millj.
Laugarnesvegur
Einbýli sem hægt er aö standsetja
sem tvær hæöir. Eignin skiptist í eldra
hús á tveim hæöum og viöbyggingu á
einni hæö. Byggingarréttur fyrir 2 hæö-
ir ofaná. Samt. ca 215 fm + 32 fm
bílskúr. Góöurgarður. Miklir möguleik-
ar. Verö 3.7 millj.
Digranesvegur
Ca. 190 fm einbýli á tveimur hæöum.
Niðri stofur og eldhús. Uppi 4 stór
herb. og baö. Akv. sala. Verö 3.7-3.8
millj.
Vesturbær
Gott einbýli úr timbri, kj., hæö og ris.
Grunnfl. ca. 90 fm. Séríb. í kj. Góö
eign. Teikn á skrifst.
Hraunbraut Kóp.
Gott einbýli á einni hæð ca. 110 fm.
Mjög fallega staðsett. Góður garöur
sem liggur aö friðuðu landi. Sérstakt
tækifæri til aö komast á góöan staö.
Verö 3.2 millj.
Suðurgata Hf.
Fallegt eldra steinhús byggt 1945.
Grunnfl. ca. 90 fm. Á 1. hæö eru
eldhús, stofur og 1 herb. Á 2.hæö 4-5
svefnherb., séríb. í kj., óinnréttaö
baöstofuris. Stór ræktuö lóö. Bílskúr.
Verö 4.5 millj.
Kópavogur
Ca. 172 fm einbýli á tveim hæöum
ásamt stórum bílskúr. Tvær íbúöir í
húsinu. Báöar meö sérinng. Verö 3.6
millj.
Ártúnsholt
Ca. 210 fm einbýli + 34 fm bílsk. á
besta staö í Ártúnsholti. Skilast
fokhelt. Ákv. sala.
Baldursgata
Ca. 95 fm einbýli, steinh. á tveim
hæöum. Nýl. endurn. Niðri eru 2 stofur
og eldh. með þvottah. innaf. Uppi eru
2 herb. og gott flísal. bað. Litill garöur
fylgir. Verð 1900 þús.
Vesturbær raðh.
Glæsilegt nýtt endaraöhús við Frosta-
skjól, ca 266 fm kj. og 2 hæöir, innb.
bílskúr. Húsiö er nánast tilb. og eru
allar innr. sérlega vandaðar. Fæst í
skiptum fyrir sérhæð í vesturbænum
helst meö 4 herb.
Hálsasel raðh.
Ca. 176 fm raöh. á tveimur hæöum
meö innb. bílsk. Neðri hæö: Stofur,
eldhús og eitt herb., uppi eru 4
svefnherb. og stór sjónvarpsskáli.
Verö 3.5 millj.
Álfhólsvegur raðh.
Nýl. raöh., kj. og tvær hæðir, ca.
186 fm ekki alveg fullbúiö . Sér
inng. í kj. Verö 3 millj.
Fiskakvísl raðh.
Fokheld 130 fm íbúö í litlu fjölbýl-
ish. ásamt 40 fm risi, 16 fm
kjallaherb. og 32 fm bílskúr. Mjög
skemmtileg eign. Verö 1900 þús.
Byggðaholt Mos.
Ca. 120 fm raðh. á tveimur hæöum.
Uppi eru stofur, eldhús og 1 herb.
Niðri: 2 herb. þvottahús og geymsla.
Verð 2.1-2.2 millj.
Raufarsel
Nýtt raðhús á tveimur hæðum ca. 212
fm og 60 fm óklárað ris. Innbyggöur
bílskúr. Eldhús og stofur niöri, 4 herb.
og baö uppi. Möguleg skipti á 4ra
herb. íbúö
Kjarrmóar
Skemmtilegt lítiö raöhús á 2
hæöum, ca 93 fm. Fallegar innrétt-
ingar, parket á gólfum. Verö 2.2
millj.
Látraströnd
Gott raöhús á Seltj.nesi. 200 fm. Ákv.
sala. Möguleiki á aö skipta á minni
aign.
Fagrabrekka
Gott ca 260 fm raöh. á tveimur hæöum
ásamt 30 fm bílskúr. Uppi: Stofur,
eldhús og á sérgangi 4 herb. og baö.
Góö verönd og garður. Verö 4.0-4.2
millj. eða skipti á 3ja-4ra herb. íb. á
svipuðum slóöum.
Unufell
Gott ca. 125 fm endaraöhús ásamt
bílskúr. Góðar innréttingar. Þvottahús
innaf eldhúsi. Fallegur garður. Ákv.
sala.
Herjólfsgata Hf.
Góö ca. 115 fm efri hæð ásamt
bílsk. Á hæöinni eru saml. stofur
og 2 herb. aukaherb. í kj. fylgir,
manngengt ris fylgir. Byggingar-
réttur og teikn. fyrir hækkun á risi
fylgja. Fallegur garöur. Skemmtil.
staösetn. Útsýni. Verö 2.5 millj.
Leirutangi Mos.
Parhús á einni hæö, 121 fm, 33 fm
bílskúr. Selst fokhelt. Afh. eftir 3-6
mán. Seljandi lánar 300 þús. til 3ja ára
og beðiö eftir veödeildarláni . Verö
1950 þús.
Ásgarður
Ca. 120 fm raöhús sem er tvær hæöir
og kjallari. Laust strax.
Hraunbær
Ca. 100 fm íbúö á 3 hæö. Góö teppi
og parket. Verö 1850 þús.
Hlíðar
Glæsil. ca. 120 fm íb. á 2 hæö meö
bílsk.rétti. Mjög góöar nýjar innr. Verö
2.5 millj.
Ásbraut
100 fm íbúö meö bilskúr. Ákv. sala.
Verö 2000-2050
Engihjalli
Góö 117 fm íbúö á 6 hæð. Verð
1850-1900
Hvassaleiti
Góö 117 fm íbúð meö bílskúr, sér
þvottahúsi og geymslu. Verö 2100-
2200
Efstaland
Góö 100 fm íbúð á 1 hæö. Stórar
suðursvalir. Ákv. sala. Verö 2300
Inn við Sund
Glæsileg 95 fm íbúð á 3 hæö. Ákv.
sala.
3ja herb. íbúöir
Hamraborg
80 fm á 7. hæö. Verö 1600 þús.
Hraunbær
Góö 96 fm íbúö á 3 hæö. Laus strax.
Verö 1700
Kjarrhólmi
Góö 90 fm íbúö á 4 hæö. Verö 1600
Njálsgata
Góö nýstandsett 85 fm íbúö. Ákv.
sala. Verö 1600
Skeggjagata
80 fm íbúð meö geymslurisi. Ákv.
sala. Verö 1500
Kríuhólar
Góð 90 fm íbúö á 5 hæö. Verö 1650
2ja herb. íbúðir
4ra—5 herb. íbúöir
Eskihlíð
120 fm íbúð á 4. hæö. Verö 1750-
1850 þús.
Sörlaskjól
90 fm íbúö í risi. Verö 1900-2000 þús.
Hofsvallagata
110 fm íbúö á jaröhæð. Sérinngangur.
Verö 1750-1800 þús.
Snorrabraut
100 fm íbúö á 3ju hæð. Verö 1800 þús.
Melabraut
Góö 150 fm íbúö í parhúsi með 35 fm
bilskúr. Verö 3.8 millj.
Mávahlíð
Góö sérhæö ca. 100 fm á 1 hæö
ásamt hlutdeild í bílskúr. Góö eign.
Ákv. sala. Verö 2.2 millj.
Lundarbrekka
Mjög góð 4ra herb. 110 fm íb. á 2.
hæö. Þvottahús á hæðinni. Verö 1950
þús.
Sólvallagata
4ra herb. íb. á 2 hæö í steinhúsi, ca.
95-100 fm. Hægt aö hafa 3 svefnherb.
eöa 2 svefnherb. og 2 stofur. Tvennar
svalir. Verö 1800 þús. eöa mögul.
skipti á íb. af svipaðri stærö, má vera
í Breiðholti.
Bergstaðastræti
70 fm íbúö á miöhæö í þríbýlishúsi.
Verö 1550 þús.
Hraunbær
55 fm íbúö á jaröhæö. Verö 1250 þús.
Hverfisgata
75 fm íbúö. Laus strax. Verð 1400 þús.
Kaldaðahraun
50 fm íbúö í kjallara. Verö 800 þús.
Kársnesbraut
65 fm íbúö meö sérinngang. Bílskúr.
Verö 1400 þús.
Safamýri
55 fm íbúö meö bílskúr. Verö 1500-
1550 þús.
Hverfisgata
Góö nýstandsett 75 fm íbúö. Laus
strax. Verö 1400
Klapparstígur
Ca. 60 fm í búö á miöhæö ásamt 12 fm
geymslu í kjallara. Ákv. sala. Verð
1100 þús.
Valshólar
Ca. 50 fm íb. á 1 hæö í lítilli blokk.
Verö 1300þús.
Smyrilshólar
Ca. 56 fm ib. á 2 hæö í blokk. Góö
stofa. Danfoss-hiti. Verö 1250 þús.
Einstaklingsíb.
Vesturgata
30 fm íbúö. Stofa, svefnherbergi, eld-
hús og bað. Ósamþykkt. Verö 700 þús.
S MNGHOLT
Fasteignasala — Bankastrasti
Sími 29455 — 4 línur
i
Friðrik Stefánsson
viöskiptafræöingur
Ægir Breiöfjörð, sölustjóri.
1